Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 04.07.1931, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N S k r í 11 u r. —- Þetta hlýst af hófleysinu. Ein blaðra hefði verið næg handa hon- um. Adamson. 148 Adamson á músaueiðum. COPYRI5HT fll. B. BOX 6. COPENHA5EN — Ilvaö kostaði þessi hringur? — Eina krónu sextíu og fimm. En jeg held varía að hann sje ekta. — Fyrirgefið þið, eruð þið áhöfn á þessu skipi. — Nei, við erum eigendurnir. Áhöfnin er að þvo þilfarið. Bara að liann pabbi uppgötvi ekld að jeg hefi stoUist á ball! — Hefir faðir yðar nokkurn jarð- skjálftamæli? Bruna’iðsmaðurinn slekkur í vind- iistúf. Hann: — Hvað segir þú um að fara í brúðkaupsferð til Ameríku? Hún: — Góði niinn! Þú veist hvað eg er sjóveik. Hann: — Já, en ástin læknar alt þesskonar. Hún: — Það getur verið. En svo verðum við að komast heim aftur. — Getið þjer stöðvað svona myllu Maðurinn minn sat á vœngnum þeg- ar hún byrjaði að snúast. HEYRT Á SPORVAGNI: ViVjið þjcr bíða með að stíga af þangað til vagninn staðnæmist. Ef þjer dettið og hálsbrjótið yður, er það jeg, sem fæ öll óþægindin af því. Á BAÐSTAHNUM. — Fyrirgefið þjer; hvernig fer skyrtan mín yður? Hann: — Heldurðu ekki, að þú get- ir lært að elska mig? Hún: •—■ Æ, góði minn, jeg liefi engan tíma til þess. í fyrsta lagi er jeg að læra frönsku, svo er jeg að læra sund og svo verð jeg að læra bæði tennis, útsaum og kniplingagerð í vor. Finst þjer jeg geta komst yf- ir að læra meira? — Jeg skal kcnna þjer, hvað hefst upp úr því að berja þau, sem eru máttarminni en maður sjálfur, — ódóið þitt! I HMfíU? — Að þjer skuhið trúa svo smá- stelpu fyrir barninu yðar. — Það er ekki nema gott að hún sje lítil, þess minna verður fallið á barninu þegar hún missir það. I

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.