Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1931, Blaðsíða 13

Fálkinn - 04.07.1931, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 HIN ÁGÆTA LUX HANDSÁPA VERNDAR FEGURÐ UPPÁHALDS KVIKMYNDADÍSARINNAR yðar. Hafiö þjer fundið hina einst mýkt Lux-sápulöðursins? Aðeins þetta löður heldur hörundiriu si- mjúku. Þessvegna nota dísirnar hana til að varðveita sína —' þessvegna nota allar fagrar konur hana. Hvít sem mjöll — og angar af ilmandi blómum. „Að eins hraust og mjúkt hörund stenst hin sterkn Ijús kvikmynda- scrlanna. Mjer fnst Lux-handsápan ámetanleg. Hún heldur hörundinu ávalt hæfu fgrir myndatökurnar“. LUX Uand SAPA LEVER BROTHERS LIMITED. PORT SUNLIGHT. ENGLAND Það eru mörg reiðhjól til að velja á mílli, en aðeins eitt sem er að öllu 1 e y t i srníðað í hin- um stóru Raleigh verksmiðjum í Englandi. Þægilegri og mýkri akstur samfara -miklum styrkleik gefa yður meira verðmæti fyrir peninga yðar. Raleigli verðskrár send- ar ókeypis. ÁSGEIR SIGURÐSSON Hafnarstræti 10—12 Aðalumboff fyiir ísland. Horfna miljónin. Skáldsaga eftir Edgar Wallace. skýrslum og hann leit fljótlega yfir þær. Það voru lögregluskýrslur víðsvegar að; sumar stuttar, aðrar orðmargar, en allar höfðu hið sama að geyma: hvergi hafði orðið vart við Parker, eða við Walton eða horfnu miljónina lians. „Parker er í London“, sagði Jim ákveð- inn. „Þesskonar þorparar hætta sjer ekki út fyrir borgina og það er hyggilegt af þeim, því að hvergi geta sakamenn falið sig eins vel og í London“. Bill Dicker sat með pípuna í munninum og góndi eins og út á þekju út um gluggann. „Mill hefir vitanlega verið við þetta riðinn — jeg meina livarf Waltons“, sagði liann. „Og þegar þeir urðu hræddir um að liann mundi segja frá sendu þeir lionum brjefið, 'sem rak lfann lit í dauðann. Miller var und- arlegt sambland af heiðarlegum manni og þorpara. Hann elskaði peninga en ljet sjer á yfirborðinu mjög ant um heiður stöðu sinnar; en haiin getur ekki liafa þekt Kupie því hefði hanií gert það mundi brjefið ekki liafa haft svona ixiikil álirif. Þá hefði hann veitt Kupie og komist út úr kröggum sín- um iiieð beiðri og sóma. En nú er það spurn- irigin, Seppirig, hvort að fleiri en við eig- um að vita uin þetta lijónaband?“ Jiinmy hafði velt þessari spurningu fyrir sjer. Jeg get ekld sagt Dóru Coleman frá því, það víriri of harðýðgislegt, en mjer finst jeg verði að segja Joan það“. „Joan-?“ Dicker ldeypti brúnum en Jimmy roðnaði. i,Jeg meina ungfrú Waltón. Hún er gamal kunningi minn“, bætti liánn við í vandræð- um sínum og varð feginn að sleppa við frekari yfirlievrslu um það mál af Dickers hálfu. Joan var ekki heima þegar hann kom og til þess að drepa tímann fór hann að at- liuga þerriblaðið á skrifborðinu nánar. Á ritbrettinu voju mörg lög af þerripappír, sem fest voru á hornunum undir leðurvös- um. Efsta örkin var alveg ónotuð og meðan liann var að horfa á þetta spurði liann sjálf- an sig, hvort Rex mundi vera einn af þeim sparsemdarmönnum, sem legðu notuðu þerripappírsörkina undlr hinar, Hann at- liugaði þetta og sá þá, að neðstu arkirnar þrjár voru snjáðar og með blekklessum. Hann tók þær fram og í spegli gat hann sjeð að á þeim höfðu verið þerruð ýms við- skiftabrjef — þar á meðal eitt, sem Jimmy veiti sjerstaka atliygli, því að þar liafði Walton skrifað banka sínum að selja stór- an slatta af verðbrjefum, sem liann átti. Það var ekki liægt að sjá dagsetninguna, cn Jimmy liafði sjeð frumritið að brjefinu og mundi um livaða leyti það hafði verið dagsett. Gat hann þvi sjeð á hvaða tíma þerripappírinn hafði verið notaður. Hann var enn að rannsaka þerripappírinn þegar Joan kom inn. „Heldurðu að þú komist að nokkru með þessu móti?“ spurði hún brosandi. ’ „Jeg hefi eklci fundið nema tvö brjef“, svaraði Jim og leit upp — „og eitthvað sem lítur út eins og kvittun“, Hún gekk til lians og fór að rýna líka. „Móttekið frá lir. Rex Walton sterhngspund ..........Þetta getur eiginlega verið hvað sem er. Það er sægur af núllum í tölunni", sagði hún. „Hafði Rex liefti með kvittanaeyðublöð- um?“ spurði Jimmy.. Hún kinlcaði kolli og rjetti honúm algengt kvittanahefti. Hehningurinn af kvittununum hafði verið notaður. Jimmy blaðaði í fylgi- miðunum, þar voru tölur skrifaðar með blý- ant lijer og livar, en Jimmy sá undir eins, að þarna var upphæðin, sem hafði horfið með svo kynlegu móti. Hann rannsakaði aftur þerriblaðið í von um að finna nafn, en eftir nákvæma íhugun komst liann að þeirri nið- urstöðu, að þegar kvittunin liafði verið gef- ip ú„ liafði sá, sem taka skyldi við pening- unum, ekki verið viðstaddur. Rex Walton hlaut að liafa farið með peningana á annan stað og látið kvitta þar - - og livað liafði svo orðið af kvittuninni? En svo mintist Jim alt í einu bláa umslags- ins og spraltupp úr sæti sínu. Hún hafði vit- anlega verið í bláa umslaginu. Ilún — og svp lijúskaparvottorðið! „Hvað gengur að þjer?“ spurði Joan þeg- . ar hún tólc eftir hve alvarlegur liann varð á svipinn. „Hefir þjer dottið nokluið nýtt í hug?“ „Já, jeg liefi uppgötvað nokkuð merki- legt“, svaraði Jimmy. „Séstu. niður Joan. Fyrirgefðu að jeg skipa þjer fyrir á þínu eig- in lieimili. Það er dálítið nýtt komið fram í málinu, Þekkir þú stúlku, sem lipitir May Liddiart ?“ Joan hristi höfuðið. „Heldur þú að Rex liafi þekt liana?“ „Nei, jeg er viss um, að hann liefir ekki þekt neina stúlku með því nafni. Hann þekti svo fátt kvenfólk. Hver er, May Liddiart ?“ „Manstu daginn, sem við hittumst í Tower? Geurðu munað hvað skeði þá á eftir?“ Joan hnyklaði brýrnar og reyndi að muna. „Já, við fórum lieim og borðuðum morgun- verð og svo fór Rex út, klukkan þrjú. Jeg man að liann var mjög órór qg. liálf önugur, en þjer finst það kanske engu skifta“. „Jú, það skiftir mig einmitt miklu“, svar- aði 'liann. „Hvenær kom liann heim?“ „Um 'klukkah fimm eða ef til vill lieldur seinna. Hánn sagðist liafa Jieimsótt Dóru og liann var mjög órór og utan við sig. En

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.