Alþýðublaðið - 21.12.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.12.1922, Síða 1
 1922 FSmtudaginn 21. desember 295. töíubk-S „Verzluarólagil". Hér í Reykjavík eru nú um 3co verzlanir, þó vitanlegt sé, að þar þyrftu ekki að vera fleiti en dtt hundrað. Þetta er verzlunar- álagy Mena byrja á að verzla, þegar önnur vinna er lítt eða ekki íá- anleg. Svo eru margir, sem iangar tfl að græða fé, og vitanlega hef- ir þeim ásælnuatn og óbilgjöfn- ustu oft tekist að græða aliálittega -á verzlunarrekstri. Allur þessi kaupœanna- og verzl •unarmanaahópar verður óþörf byrði -neytendum. Ég feefi getið um það bér sð íraman, áð hér f Reykjavfk myndu •vera fjögur feuadruð verzlanir um 'áram þær, sem nauðtynlegar eru. Ef þessu væri klpt < lag, nsyadu •starfsmennirnir, aem vinna f þess um verzlunum, geta unaið að framieiðslu og þannig bætt hag þjóðarinnar. Við eigum að kapp- feosta að fækka iðjuleyiingjnnutn, «o alis ekki að láta þeim stöðugt fjölga, þvf að þsð er skaðlegt vei- Ifðun aimennings. Með þessu á ég við þá menn, ssci ekkl staría ftð frftmieiðsiu, þó þeír ef til viii vinni einhverja Ifkamlega vinnu. Það þarf að framleiða svo mikið i þetsu landi, að ölium geti iiðið vel. En til þess að evo geti orð ið, þurfa sem ailra flestir að starfa að því að framleiða einhverja nauðsynjavöru. Þ&ð vseri stórt spor f áttina tii þess að bæta úr dýrtfðinni. Þegar verzianirnar etu oý marg- ar, verður verzlunin dauf. En þsð leiðir aftur á móti til óheilbiig')r- -ar samkepni, en slfkt er hættu- iegt Kaupbætismiðar, mikiil fjöidi auglýsinga, dýrar gluggasýningar o. s. frv. eru þessarar tegundar. Sama máli er að gegna um það, þegar kaupmean selja einstakar tegundir undir verði (sem uó er ekki orðið svo óalgecgt), Alt eru hættaícsar ! sjónhvcfíiiglfS, Frá Alþýðubrauðgerðinni, Kökupantanir til jólanna ættu menn að senda fyrir feádegi á Þorláksmessu ti! aðalbóðarinnar á Laugavegi 61, simi 835, eða f einhvern þeasara ótsölustaða: Vesturgötu 29, Laugawegi 46. Suðurpóiilnn (Ragnh Öiafsd) Fáikagötu 15 (Grfmsstaðahoiti). Nönnagötu 5. Frakfeastfg 7, Bergstaðastræti 24 Allar köknr frá Aiþýðubrauðgerðinnl eru gerðar úr bezta efni og jafnast því fuiikomiega á við beztu heimabafeaðar kökur. Á ofannefndum stöðum fást elnaig hin ágsetu og marfviðurkeada brauð Alþýðubrauðgerðaiinnar. Hverfisgöto 89. Oðiftsgðta 30. Laugavegi r8. Kaupféi Rvík. Lv. 43. Laugaveg 04- Þórsgötu 3. Laugavegi 33 Súk 1K Engin jól án súkkulaðis. Enginn selur súkkuiaði betra né ódýrara en Kaanféla sem hin svokallsða „frjáisa sam keppni" skapar. Jafnaðarmenn og samvinmtmsna viija breyta þcssu. Þeir viija steypa þessu Bverzlttnaróitgi" þannig, að þeir viija skipnleggja verzlunina, svo að vcrzlanirnar verðí til fyrir almenning, en almenningur ekki fyrir verzknirnar, eins og nó virð ist eiga sér harla vfða stað. Kaupfélögin starfa að þvf að útvega almenningi góðar vörur íjrrir það verð, sem þær f rann og veru kosta, — að eins iagt á til þess að standait nauðéysieg ótgjöld við vöraskiftingnoa. Nú kreppir atvinnuleysí ®g fá- tækt að alþýðumöaanm f þessum bæ. Það er siðar hjá fólki að gern sér eiakvera dagamna á aðaihítfð ársiss, Jóiunmn. Af þessu vita kaspmenn vei og spara þvf ekM að gera fólki sjónhverfiagar með

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.