Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1932, Síða 9

Fálkinn - 19.11.1932, Síða 9
F Á L K I N N Til vinstvi sjcst myncl af tveimur upprennandi kvikmyndaleik- nrum, sonum Chaplins, sem heita Sidney og Charlés. Eru þeir fyrir framan talmyndaáhald. Myndin t. h. er af naulgripa- sýningu í Austur-Afríku. Iioma þangað slórbændnr, riðandi á sjálfum sýningargripunum, kúm og nautum', eru þeir fáklædd- ir og ríða berbakt. ■sv'; ■ ■ Baðlífið hefir aldrei verið eins mikið á Norðurlöndum og í sumar Hjer sjest fótk í fjörunni á danska baðstaðnum Skagen. í gamalli miðaldahöll, Eilean Donnan í Skotlandi, var nýlega afhjúpað minnismerki yfir þá menn, af ættbálkinum Mac. Pae, sem fjellu í heimsstyrjöldinni. Englendingar brutu niður höll- ina 1719, en nú hefir hún verið endurreist Myndin sýnir fólk af ættbálkinum á leið yfir hallarbrúna, lil afhjúpunarinnar. Nú er það orðin lcapp-iþrott að stjak’a bati og er mikið iðkuð á Thames. Myndin sýnir kappmót í þessari nýju iþróttagrein. Eru tveir keppendur á hverri kænu. Reiðmenska var ein þeirra íþrótta, sem sýndar voru i Los Ange- les og lcomu reiðmenn með liesta sína víðsvegar að til borgar- innar. Hjer sjest einn af sænsku riddurunum, á klár sínum, se/n „Radium“ heitir.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.