Fálkinn


Fálkinn - 22.04.1933, Blaðsíða 6

Fálkinn - 22.04.1933, Blaðsíða 6
G F A L K I N N Einræðið í Þýskalandi. Forsetarnir i fyrra þijska ríldsþinginu. Frú vinstri: Thiiringen greifi, Esser, Göring og Rauch. Sunnudags hugleiðing. Faðir vor. Eftir Olfert Ricard. Matth. 6: 9—10. Þ.jer skuluð því biðja þannig: Faðir vor, þú sem ert á himn- í//n, hetgist þitt nafn, lil komi þitt riki, verði þinn vitji, svo ú jörðti sem á himni. Þegar við ætlum að tala við einhvern í síma, hringjum við lil lians t'yrst. Svo þegar sam- l)andið er fengið, förum við að lala, þótt við ekki sjáum þann, sém við tölum við. Alveg eins er um hænina. Um leið og við segjuni: „Faðir vor, þú sem ert á himnum!“ þá er samhandið 1 engt. Guð er Faðir, þar með er það gefið, að hann vill hlusta á okkiir. Þegar við segjurn: Faðir vor, þá minnumst við þess, að það eru margir þræðir og mörg sambönd milli Guðs og barna hans á jörðu. En við segjum þú, og það táknar þetta: nii er það jeg, sem er í beinu lalbambandi við Guð. Þegar þú ferð með Faðir vor- ið þitt, þá mundu eftir því, að láta hug fylgja máli, svo að bænin mótist meðfram at eig- in hugsunum. Þú biður fyrst „Helgist þitt nafn!“ í því telur þú þessa bænarhugsun: Guð, eins og þú hefir opinberast oss mönnunum, svo bið jeg þig einnig að opinberast mjer sjer-- staklega og vera minn Guð; eig þú fyrsta og æðsta sætið hjá mjer — alla æfi! — En þó nægir það ekki, að hann komi aðeins til min, og þess vegna bið jeg: „Til komi þitt ríki!“ Kom þú með rjettlæti irið og fögnnð, ekki aðeins til mín, lieldur einnig til heimil- is míns og ástvina minna; ja, kom til þjóðar minnnar, kom þú og blessaðu íslendinga; og jeg hið ennfremur: kom þú til alíra manna, einnig til þeirra mörgu miljóna, sem aldrei hata heyrt Frelsaranafn þitt neínt. Já, kom þú sjálfur, kæri herra, og kom sem fyrst, í dýrð þinm og lát allri neyð vera lokið! „Verði þinn vilji“ hjer á jörðu, eins og hann verður ineðal englanna á himnum, eins fúslega, eins fljótt og eins ieg- insamlega! Er það ekki undursamlegt, live vel Jesús þekti okkur: Mesta hamingja okkar er í þvi fólgin, að fá fullnægt þessum hænum, sem hann kendi okkur. (Tag og læs). Á. Jóh. íjofaður sje Drottinn! Ekkert af öllum lians fyrjrheit- um hefir hrugðist. Drottinn, Guð vor, sje með oss, eins og hann hefir verið með feðruni vorum. Hann yfirgefi oss ekki og útskúfi oss ekki, heldur hneigi hjörtu vor til sin, svo að vjer göngum jafnan á vegum lians og varðveitum öll hoðorð lians. I. Kon. 8: 56- 58. Maðurinn, sem mest er tal- að um í heiminum núna, Adolf Hitler, er ekki nema 43 ára. Hann er fæddur í Austurríki, fór í stríðið og særðisl fljótt og vann þar engin afrek. Foreldra sína hafði hann mist er liann var 15 ára og vann við húsa- gerð næstu árin. Eftir ófriðinn fluttist hann til Miinchen og fór að sinna stjórmnálum. Ár- ið 1928 átti flokkur hans 12 þingmenn í ríkisþinginu, en við kösningarnar 1930 fjölgaði þeim upp i 107. Siðan þá hefir Hitler og nazistaflokkurinn verið stærð, sem eigi hefir orð- ið gengið framhjá í þýskum stjórnmálum. Og nú er Hitler orðinn valdamesti maður Þýskalands og liefir fengið ein- ræðisvald í hendur. Þýskaland ei komið undir einræði eins og Rússland og Italía.----- Árið 1931 var viðburðaríkt ár í sögu Þýskalands. Og fyrir sjónum erlendra manna virt- ist svo, sem að málefni lands- ins væri að færast í betra horf. Stjórnirnar, sem oftast höfðu setið að völdum undanfarin ár. höfðu lagt kapp ár að sættast við hina fornu óvini, sýna þeim fram á, að Þjóðverjar gæti ekki risið undir þeim kvöðum, sem sigurvegararnir höfðu lagt á j)á, og bandamenn væru farn- ir að skilja þetta. Þjóðverjar höfðu verið teknir sem stórveldi inn í þjóðabandalagið, liernað- arskaðabæturnar færðar niður í 125 miljó'n pund með Dawes- áætluninni og síðan niður i 100 mijlón pund með Young-áætl- uninni. Og svo kom Locarno- fundurinn og úrslit hans voru talin boða nýja friðartima í álfunni. Verk Erzbergers og Streesemanns höfðu borið ár- ángur. En þjóðin bjó við harðan kost og það var tiltölulega lít- ill vandi að lcveikja óánægju með ástandið eins og það var. Hitler og flokkur hans var ó- jireytandi í jiví að brýna það fyrir þjóðinni, að hún ætti sjer aldrei uppreisnar von með Jieirri stjórnmálastefnu, sem meirihlutaflokkarnir fylgdu, og að all sem gert hefði verið í landinu frá því að lýðveldið var stofnað, væri í raun og veru Jijóðarsmán. Þjóðin yrði að segja upp öllum Jieim saiiín- ingum við bandamenn, sem hún liafði gengist undir á stund neyðarinnar og taka upp aftur hið gamla stjórnarfar og hefja hinn forna germanska anda til öndvegis. Ilitler er mælskumað- ur mikill og töfraði áheyrend- ur með tungu sinni. Ilann varð átrúnaðargoð mikils hluta þjóð- arinnar. Forsetakosningar áltu að fara — og fóru fram 13. mars í fyrra. Þegar Brúning þá- verándi kánslari fór að ræða við Hiller um afstöðu lians lil kosninganna, rjett eftir áramót- in næstsiðustu, fjeklc hann það svar, að nazistar mundu ekki kjósa Hindenburg nema því að- eins að Brúning og stjórn hans færi frá völdum; ella mundu þeir sjálfir hjóða fram mann. Kosningarnar fóru svo fram sunnudaginn 13. mars. Hinden- hurg fjekk 18.661.736 atkvæði, Hitler fjekk 11.328.571, Thal- mann (kommúnisti) 4.971.079 og Dústerberg (Jijóðernissinni) 2.517.876. Ivosningin var ólög- mæt vegna þess að enginn fjekk hreinan meirihluta. Við síðari kosninguna 10. apríl

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.