Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1934, Side 1

Fálkinn - 01.09.1934, Side 1
16 slðnr 40 mm Reykjavik, laugardaginn 1. september 1934 VIL VÍÐIMÝRARKIRKJA Kirjan sem sijnd er hjer á myndinni að ofan, er ein af þeim fáu torfkirkjum, sem enn eru til hjer á landi. Eru torfkirkjur orðnar svo sjaldgæfar nú orðið, að ástæða er til að htúa vel að þeim og halda þeim við sem lengst, sem minnismerki um gamla byggingaraðf erð þeirra alda, er torf og grjót var aðal byggingarefni landsins, en timbur svo sjaldgæft, að sjálfsagt þótti að spara það til þess ítrasta. Kirkjan á Víðimýri er atdar gömul í ár, en hefir í upphafi verið svo vel gerð og úr svo góðum viði, að hún stendur enn óskökk og fúa sjer þar hvergi nema dálítið í gótfi út við dyrnar. Er hún ötl timburklædd að inn- an og afturgaflinn líka úr timbri, með þremur gluggum. En á stafni eru tveir litlir gluggar, eins og Sjá má á myndinni og lítill gluggi yfir prjedikunarstól. Klukkurnar eru báðar úti yfir dyrunum og eru þær frá 1660. En altaristaflan i kirkj- unni er frá 1616 og sýnir kvöldmáltíðina. 1 kirkjunni rúmast 80—100 manns í sæti og er hún annexía frá Glaumbæ.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.