Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1934, Blaðsíða 10

Fálkinn - 01.09.1934, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N S k r í t I u r. — Þú hefir veggfóðrað stofuna prýðilega, en hvaða ójöfnur eru þetta á veggjunum? -— Æ, nú hefi jeg alveg gleymt að taka ofan myndirnar. V l “|ÍJf Ju&JL \ 7> .V »LV '\ * 6 Ftautuspilarinn — þegar hann er úti og þegar hann er heima. Hjónin sem voru leið á að láta tollþjónana gramsa í koffortunumsínum. — Hjerna er lyfseðillinn upp á svefnmeðalið yðar, frú Olsen. Það á að nœgja í tvo mánuði. Já, —■: en — svo lengi langar mig ekld til að sofa. — Hugsaðu þjer, Albert. Ef jeg hefði ekki haft hugsun á að lemja þig i hausinn með koffortinu þeg- ar slysið vildi til, þá hefðum við ekki fengið neinar skaðabætur. — Mikil frekja er þetta. Hann býður mjer í kvöldverð og bara af því að jeg kem tveimur tímum of seint þá fer hann sina leið. lestur um efnið: Hvernig á að verj- ast kvefil — Hvað líst þjer best á, Adolf? Þessa til vinstri, held jeg. — Hafið þjer rakað yður í dag? .— Já herra hershöfðingi. — Jæja, en í næsta skifti ætla jeg að biðja yður að ganga ofurlítið nær rakhnífnum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.