Fálkinn


Fálkinn - 12.01.1935, Page 1

Fálkinn - 12.01.1935, Page 1
16 siflnr 40anra A HELLISHEIÐI Hellisheiði er sú fjallvégur á fslandi, sem mest umferð er gfir, bæði sumar og vetur. Hinar fólksmörgu sveitir austanfjalls, Árnessýsla og Rangárvallasýsla sækja flestar nauðsynjar sínar lil Reykjavíkur og selja þangað mestan hluta afurða sinna. Fyrrum fóru nálega allir þungavöruflutningar yfir Hellisheiði fram vor og haust, en síðan bændur fóru að framleiða nýmeti fyrir markaðinn í Reykjavík er orðin brýn þörf á daglegum samgöngum, einkum síðan mjólkurbúin austanfjalls fóru að starfa og selja nýmjólk til Reykjavíkur. En þái vill stundum komasá þröskuldur í veginn, sem enginn fær ráðið við: snjórinn. Og þó að allmiklu fje sje varið til snjómoksturs og snjóbílar hafi verið keyptir til að halda uppi ferðum um heiðina þá er það ekki einhlítt. Hinsvegar gleðjast Reykvíkingar í aðra röndina þegar snjór er kominn á Hellisheiði, því að þar er besta skíðasvæði þeirra.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.