Fálkinn - 12.01.1935, Blaðsíða 4
4
F Á L Ií I N N
fítmmsm
BHCff
APöKE
Pt DARVÍN
UlflRLEmU
MELBCURHE
= Flugið til Ástralíu. =
fóru má sjá af kortmyndinni
hjer til vinstri. Hún var hvað
fyrri hlutann snerti i aðalat-
riðum sú sama, sem hollensku
póstvjelarnar nota á leiðinni til
Batavíu. Bensín máttu flug-
mennirnir taka hvar sem þeim
sýndist, en aðaláfangastaðirnir
voru þessir: Marseille — Bag-
dad — Allahabad — Singapore
— Port Darwin á norðurströnd
Ástralíu og Charleville, sem er
um það bil miðja vegu milli
Port Darwin og Melhorne. En
auk þessara voru ýmsir við-
komustaðir, sem flugmennirnir
gátu lent á ef þörf gerðist. Öll
leiðin var talin nálægt 20.000
kílómetrar, ef raktir eru allir
áfangastaðirnir. En ýmsir sleptu
mörgum áfangastöðum og kom-
ust skemri leið.
Fátt gerðist sögulegt á flug-
inu fyrsta sólarhringinn. En úr
því þótti fara að sjást, hverjir
hlutskarpastir yrðu. Ensku flug-
mennirnir Scott og Black á
Comer-flugvjel komust fram úr
öllum keppinautunum þegar
austur til Indlands kom og
lent'u í Singapore 18 mínútum
fyrir miðnætti á sunnudags-
kvöldið en hjeldu þá áfram
eftir klukkutíma viðstöðu suður
yfir Indlandsliaf til Port Dar-
win. í Singapore voru þeir rúm
um 8 tímum á undan þeim
sem næstir voru, en það voru
Hollendingamir Parmentier og
Moll, sem flugu á svonefndri
Douglas-flugvjel, sem hygð er
fyrir 14 farþega. Höfðu þeir
níu menn innanhorðs á flugi
þessu og gerir þetta afrelc þeirra
meira en ella, enda þykir flug
Hollendinganna hafa gefið
bestu sönnunina fyrir þvi, hve
örugt farþegaflugið sje orðið.
Póst- og farþegaflugleið þeirra,
milli Hollands og Java er líka
orðin fræg fyrir löngu.
Næstir fóru frá Singapore
amerísku flugmennirnir Turne
og Pangborn. Varð ágreiningur
milli þeirra og Hollendinganna
um, hver hefði raunverulega
flogið á styttri tíma. En svo að
haldið sje áfram sögu þeirra
Hjónin Jim Mollison og Annj John-
son Mollison, sem bi/rjuðii Ástralin
flugiS með jiví að fljúgci frá London
til Dagdad á met-tíma — tíu tím-
um — en urðu að hætta fluginii i
Allahabad, vegna hreyfilbilunar.
Mgnd af flugleiðinni frá London íil Melbourne. í hœgra horninu á myndinni sjest Scott flugkapteinn,
en að neðan Comet-flugvjel hans.
Spáðu ýmsir þeim sigri, því
að Mollison er allra flugmanna
sprettliarðastur. En i þetta skifti
hefir hann reynt of mikið á
vjelina. Þau hjónin komust til
Allahabad i Indlandi á skemri
flugtíma en nokkur annar þátt-
takandi i fluginu, en þá var
annar lireyfillinn gereyðilagður
og þau urðu að liætta fluginu
á miðri leið. Voru þau kunnust
allra þeirra sem tóku þátt í
fluginu og voru þar þó ýmsir
frægir garpar, svo sem írinn
Fitz Maurice, sem skemdi flug-
vjel sína þegar hann var að
ljelta, en hafði við orð að fljúga
seinna og velta þá metinu, sem
gert var í ferðinni. Reyndi liann
aflur eftir noklcra daga, en
braut vjelina á ný og liætti þá
við flugið. Þar var og flugmað-
urinn Geyssendorffer, hollensk-
ur maður og einn af frægustu
áætlunarflugmönnum nútímans.
Þar var enski flugkapteinninn
Stack, sem sneri við rjett eftir
að hann var lagður af stað, til
þess að taka með sjer til Ástr-
alíu kvikmyndina, sem tekin
liafði verið af vjelunum þegar
þær voru að Ijetta, og lagði svo
af stað aftur síðastur allra.
Liðu 17 mínútur frá þvi að
fyrsta vjelin ljet í loft og þang-
að til sú síðasta ljetti.
Leiðina, sem flugvjelarnar
hverju ári. Flug þetta var háð
í minningu aldarafmælis Mel-
bourneborgar i Ástraliu og
ensk-ástralskur auðmaður hafði
heitið stórfje til verðlauna, svo
að fyrstu verðlaun voru ákveð-
in 10.000 sterlingspund eða
221.500 islenskar krónur með
núverandi gengi. Skyldi kept í
tveimur flokkum. í öðrum
flokknum komu til verðlauna
þær flugvjelar, sem fljótastar
yrðu leiðina — án tillits til
burðarmagns þeirra og orku,
en í hinum flokknum fóru verð-
launin eigi eftir flugtímanum
eingöngu lieldur jafnframt eftir
því hve vjelin væri sparneytin,
og tiltölu við burðarmagn og
fleira þesskonar. Verðlaunin í
þessum flolcki voru miklu lægri
en i þeim fyrri. — —
Laugardagsmorguninn 20.
okt. var mannkvæmt úti á Mild-
enhead-flugvellinum við Lond-
on. Fólk hafði verið að tínast
þangað alla nóttina, því að um
sólarupprás eða fyr skyldi
leggja af stað í Ástraliuflugið.
Klukkan 6 um morguninn voru
um 60.000 manns og um 8.000
bifreiðar kringum flugvöllinn.
Klukkan fjögur hafði vjelunum
verið ekið úr skýlunum og fram
á völlinn, en kl. 6^2 ljetti fyrsta
flugvjelin — vjel Mollisons og
Amy Johnson konu hans.
Á sama hátt og Balbo-flugið
milda varð til þess að gefa
sönnun fyrir sifeldum framför-
um og öryggi fluglistarinnar
árið 1933, varð Ástralíuflugið í
október í haust ný og enn veiga
meiri sönnun fyrir því hve
miklum framförum samgöngu-
tæki framtíðarinnar taka með
Sigurvegararnir Scott og Black.