Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1935, Page 12

Fálkinn - 13.07.1935, Page 12
14 F A L K 1 N N Njósnarar Skáldsaga eftir William le Queux. með að hugsa skipulega, og svarið kom dræmt. — Að vissu leyti hef jeg skilaboð frá henni. Jeg þarf að segja yður nokkuð, sem jeg hef verið að reyna að fá liana lil að segja yður sjálfa fyrir löngu. Hana hefir skort lmgrekki til þess — og skortir enm Gleði Laidlaws hafði verið skammvinn. Það var enginn vafi á þvi, að þella þýddi eittlivað, sem lionum væri ógeðfelt að lieyra. Hversvegna skortir haha hugrekki? spurði liann með röddu, sem ekki var mik- ið stöðugri en rödd stúlkunnar, sem var að tala við hann. Maudie Farrell svaraði lágt og með skjálf- arnli röddu: — Hún er lirædd um að missa gaéfu lifs síns — að ást yðar þoli ekki það, sem jcg ætla nú að segja yður. — Ast mín þolir mikið. Það ldýtur að vera eitthvað mjög alvarlegt, eitthvað, sem jeg get ekki einusinni gert mjer í hugarlund eða getið mjer til, ef það er þannig að það getið skilið mig frá Claudiu. Ungfrú Farrell gerði augnabliks þögn Þegar hún var að ýta undir Claudiu að segja sjálfa frá leyndarmálinu, hafði hún ekki gert sjer í hugarlund hve ervitt verkið myndi verða. En nú fann hún, að það var fullervitt fyrir hana að vera talsmaður vin- konu sinnar. En þegar liún sá, hversu niðurdregin Laid- law var, herti hún upp hugann. Örlög Claudiu voru í höndum hennar. Hún liugsaði lil stúlkuimar skjálfandi úti í vagninum þar sem hún beið eftir að heyra árangurinn af sendiför hennar, og það varð henni enn meiri hvatning. Taugaóslyrkur hennar og hik livarf. Ef lnin var talsmaður og mál- færslumaður vinstúlku sinnar, varð hún að tryggja sjer úrskurð, sem þýddi líf en ekki dauða. — Hr. Laidlaw, þjer tilheyrið annari mannfjelagsstjett en jeg og Claudia Erba. Við getum kanske skilið yðar stjett að nokkru leyti, en þjer vitið ekkert um ervið- leika þá, sem við eigum við að stríða, þegar við erum að vinna fyrir lífsuppeldi okkar — og hún gerði viljandi dálitla þögn freistingarnar, sem oft verða á vegi okkar. —- Freistingar ykkar? endurtók hann Iiissa. En þá skildi hann hvað hún álti við. Hann sagði hægt og Iiægt og það var eins og verið væri að toga út úr honum orðin: — Þjer mei'nið, að hún Iiafi húið yfir ein- liverju leyndarmáli þegar hún kyntist mjcr. Ó, guð ininn góður, hún sem var svo ung. Það leyndarmál gelur ekki verið svo smán- arlegt, að ekki sje hægt að fyrirgefa það. Þjer, sem eruð vinstúlka hennar, þekkið það og eruð samt vinstúlka hennar eftir sem áður. Þá hlýtur að vera til einhver afsökun og skýring. Jeg bið yður að fullvissa mig um, að svo sje. Jeg er fullviss um, að þjer eruð heiðarleg ensk stúlka, eins og jeg er hreykinn af að vera heiðarlegur Englend- ingur. Ef þjer getið haldið áfram að vera vinstúlka hennar, veit jeg, að jeg get haldið áfram að vera unnusti liennar og síðar meir maðurinn hennar. Hann endaði i áköfum bænarróm, næsl- um örvæntingarfidlur. A þessu augnablíki bað stúlkan til guðs, að gefa sjer rósemi lil að geta lokið erindi sínu. Þjer elskið hana? sagði hún fast. Ekki rjetl í augnablikinu, eins og menn verða oft hrifnir af laglegum stúlkum. Elsk- þjer.lnina i jiess orðs heilugustu merk- ingu ? Guð sje mitt vitni, að jeg elslca hana, svaraði hann með ákafa. Hún er í mínum augum eina konan í heiminum. Jeg kæri mig kollótttann um þann stjettamismun, sem þjer mintust á. Claudia Erba er mjer eilt og alt. Nægir yður það? — Já, jeg býst við því. Jeg lief verið vin- stúlka hennar lengi, og jeg vona að gela sagt, að jeg sje heiðarleg slúlka. Og fyrst jeg hef haldið áfram að vera vinstúlka hennar, ættuð þjer lika að geta haldið á- fram að elska hana. Þakka yður fyrir, uugfrú Farrell. — Jeg hef vegið og athugað niálið og sýknað hana, þar sem jeg jiekki allar að- stæður og tek tillit lil suðræna skapferlisins og jeg hið yður að gera eins. Jeg ætla þá að segja yður fyrsta kaflann af þessari raunasögu. Ilún sagði honum slultlega frá fátækl Claudiu þegar hún fór til Langstoil & Co., og frá þvi hvernig Langston hafði gint liana þrátt fvrir mótslöðu hennar, lil að skrifa hrjefið. Hún gat sjeð, að hann kiptist við hvað eftir annað meðan á frásögninni stöð. Það kvaldi hann að hugsa til þcss, að stúlkan, sem hann elskaði, skyldi hafa getnð lotið svo lágt að gerast falsari. En liann komst gegnum eldraunina. Á(sl mín getur afsakað liana, sagði hann. Hún var ung, og hugsaði ekki mál- ið eins vel og jeg eða þjer liefðuð gert og fátækl liennar gerði hana kærulausari en hún hefði verið undir venjulegum kring- umstæðum. Uugfrú Farrell glaðnaði. Ilelmingurinn af verkinu var nú búinn. En ennþá var ervið- ari helmingurinn eftir. Til allrar ólukku dró þessi fyrsta yfir- sjóu hennar á eftir sjer aðrar alvarlegri. Þessi eina yfirsjón, sem þjer ætlið að fyrir- gefa henni, hafði afleiðingar, sem eru bæði víðtækar og hættulegar. Þegar snaran var farin að herða að henni, leitaði hún til mín og bað mig uúi ráð. Jeg gaf heiíni þau, en því miður fór hún ekki eftir þeim. Hversvegna fór hún ekki að ráðum yð- ar? spurði Laidlaw. Af þessari kvenlegu liræðslu um, að þjer myndiíð ekki geta fyrirgefið henni, að hún myndi missa ást yðar og það með alt sem lienni var dýrmætast í lífinu. —■ Hún elskar mig jiá, eins og jeg elska liana? spurði hann og röddin klökknaði. — Ennþá heitar, ef mögulegt er. Hún elskar eins og sönn kona og meira að segja eins og suðræn kona. — Haldið þ(jer áfram, ungfrú Farrell. Sögunni er ekki lokið enn, og jeg finn, að jeg" get hert mig upp lil að heyra það, sem eftir er. Hann Iilust.aði á liina löngu frásögn, sem enn var eftir, og lijelt höndum um höfuð sitt. Hann hevrði hvernig Salmon kom lil sögunnar, þessi Þjóðverji, sem ljest vera Englendiiigur, hvernig hann tók liana að sjer, þó hún stæði aftarlega sem listakona, og siðan hvernig Blunden kom lil hennar til að kúga út úr henni peninga. Efasemdir liennar og örvæntingu og hræðslu við að játa sannleikann, og loks sanminginn við kroppinbakinn um að þjóna Þjóðverjum í lieilt ár gegu því, að hún gæti haldið stöðu sinni og unnusta. Hann lieyrði einnig hvernig hún hafði gert það, sem í hennar valdi stóð lil að gabba liarðstjóra sína, og með nokkrum á- rangri þangað til nú, og að Salmon liefði altaf liaft Iiana grunaða. Og i dag ætlaði liann að reyna haiia til þrautar. Jeg neyddi hana, á elleftu stundu, lil þess að gera það, sem hún hefði átl að gcra slrax þegar fjárkúgarinn náði í hana, sagði ungfrú Farrell að lokum, — sem sje að trúa yður fyrir öllu saman. Jeg sel hana í hend- ur yðar og vona, að þjer verðið mihhir og' miskunsamúr dómari. Hann sat langa stund og drap höfði, og ómögulegt var að vita, hvaða hugsanir hrærðust í liuga hans. Sjálf liefði hún ekki getað verið viss um dóminn, þótt hún sjálf liefði verið í haiis sporum. Alt í einu leit hann upp.Augnaráð hans var milt og blitt. Bardaginn haf'ði verið liarð ur, eú hann hafði sigrað. Hún hefir drýgt afbrot og liðið fyrir það, af því liún elskaði mig, sagði liann lágt. Hún var veik fvrir og óhyggin, og hefir fyrst og fremst verið lirædd um, að ást mín myndi ekki standast þessa raun. Það er eina ástæðan, sagði ungfrú Farrell. Claudia er ekki eins og kvenfólk flest. Hjá lienni er ástin trúaratriði. Að missa yður hefði verið verra en sjálfur dauðinn. Jeg, sem er vinstúlka hennar, hef skilið það og fyrirgefið henni. Og þjer, unn- usti hennar, munuð lika skilja og fyrirgefa. Laidlaw rjetti út höndina og hin trygg- lynda stúlka greij) hána innilega. Claudia er gæfusöm að eiga aðra eins vinstúlku. Ef ekki þjer hefðuð vcrið, er bágl að segja hvernig jietta liefði getað farið. Það fór hrollur um Maudie. Hver var kom- inn til að segja, hverju stúlkan hefði geta'ð fundið upp á í örvæntingu sinui, þegar öll Sund voru lokuð, el' ekki hún hefði komið til hjálpar. Svipur Laidlaw varð hlíður, er liann hugsaði til unnustu sinnar. Jeg verð að fara lil liennar nú strax, sagði hann. — Er liún heima? Uiiga stúlkan brosti ánægjulega. Þjer þurfið ekki að lireyfa yður af staðnum til þess að hitta hana - - hún bi'ður eftir yður. Eftir augnablik skal jeg senda liana til yðar. Hún hljóp í sprettinum út og opnaði dyrn- ar á leiguvagninum. Claudia sat þar í hnipri úli í horni, náföl og utan við sig. Hún leit á vinstúlku sina og sá, að hún brosti. Hún rak upp óp. — Maudie, það er ekki satt? Hefir hann

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.