Fálkinn


Fálkinn - 26.10.1935, Blaðsíða 4

Fálkinn - 26.10.1935, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Sunnudags hugleiðing. Líf og starf Stefáns. Fost. G:15. Og öllum, sem í rá'ðinu sátu, varð starsýnt á hann. og virtist þeim ásjóna hans vera sem engils ásjóna. Asjóna Stefáns var sem engils ásjóna; himneskur friður og fögnuður, hátign og hreinleiki ljómaði um hann. En af hverju mun það liafa stafað? Innan skamms átti hann að hverfa til himins — til englanna himnesku bústaða, en nú þegar var hin himneska dýrð farin að ljóma i hjarta hans. Tildrögin voru þessi: Fyrst hafði hann flutt vitnisburð sinn á meðal hinna trúuðu, enda var hann gæddur miklum mannleg- um þrótti og andlegum þroska. Þá höfðu þeir og falið honum fremur auðvelt starf, sem sje safnaðar þjónustu, ásamt með sex öðrum trúnaðarmönnum. Þetta starf leit hann elcki smá- um augum, en rækti það með trúmensku og dugnaði, og ár- angurinn varð sá, að „undur og tákn mikil“ gjörðust meðal fólksins (8. v.). En þá risu and- stæðingarnir upp til andstöðu, eins og þeim er títt, og það ein- mitt þeir, er kendu sig við „frjálslyndið“ (Libertínar) og fóru að þrátta við Stefán og vefengja hann. „En þeir gátu ekki staðið i gegn visku þeirri og anda, sem hann talaði af“. Þá tóku þeir til siðasta úrræðis- ins: að rógbera han nog of- sækja með grimd og drógu hann fram fyrir ráðið. Og þá ljóm- aði ásjóna hans, eins og engils ásjóna. Þetta er vegurinn: að trúa á Jesúm algjörlega og hiklaust og þjóna honum, enda þótt starf- ið kunni að þykja lítilmótlegt. Þá kemur bæði blessunin og — ofsóknin. Þá Ijómar ásjóna þín, — þú veist ekki af því sjálfur, en aðrir sjá það og undrast. Og þá er þess ef til vill ekki langt að bíða, að þú fáir að leysast hjeðan og koma heim til Drott- ins. Olf. Ric. Á. Jóh. Guðs maður: Berstu trúarinn- ar góðu baráttu og liöndla þú eilífa lífið, sem þú varst kallað- ur til og játaðir góðu játning- unni i viðurvist margra votta. Jeg hefi barist góðu barátt- unni, fullnað skeiðið og varð- veitt trúna. Og nú er mér geymdur sveigur rjettlætisins, sem Drottinn mun gefa mjer á þeim degi, hann, hinn rjettláti iómari, en ekki einungis mjer heldur og öllum, sem elskað hafa opinberun hans. I. Tím. 6:12; II 3:7—8. Ilinn ríðandi Ufvörður Abessiníukeisara, sem er best búna liðið i her hans. Lifvörðurinn hefir verið æfður af belgiskum herforingjum. r Ofriðurinn í Abessiníu þar bjuggu að hröklast úr landi til Abessiníu og með þeim flutt- ust þangað jafnframt Gyðingar, sem urðu svo voldugir í Abess- iníu að þeir náðu völdum i land inu um 925 og lijeldu þeim í samfleytt 350 ár. En þá náði Abessiníumaðurinn Jekuno Am- lak frá Sclioa völdunum aftur. En Múliamedstrúarmenn náðu vöídunum í hjeruðum austan Abessiniu og austur að sjó og' gerðu Abessiníumönnum ýmsar skráveifur, með árásum sínum á ríki þeirra. Brendu þeir liöf- uðborgina Axum til kaldra kola árið 1535 og herjuðu á landið, þangað til Abessiníumönnum tókst að rcka her þeirra af höndum sjer, með tilstyrk Portugala. Fengu þeir allmikil völd í landinu um liríð og fyrir þeirra áhrif -— og jesúítanna — tók Sosneos keisari (1607— 32) kaþólska trú, en landslýð- ur lijelt þó að mestu leyti fast við trú sína og jesúítar voru gerðir landrækir. Á 18. öld lið- aðist Abessinía sundur í ýn^s smáríki undir stjórn liöfðingj- anna en keisaraættin (negus- arnir, sem kallaðir ern) urðu álirifalai’sir. Var landið í mol- um þangað til 1853, að ræn- ingjaforinginn Kasai náði völd- um og ljet krýna sig til keisara árið 1855 undir nafninu Theo- dór fyrsli. Var liann sjálfstæð- ismaður mikill og hirti eigi um að lialda frið við nágranna sína, en átti í sífellu í liöggi við þá. Voru það einkum Bretar, sem gerðust honum þungir í skauti og unnu þeir af lionum Mag- dalahjeraðið, en Theodór keis- ari mun hafa örvænt um, að Abessinía hefir verið talið eina innfæddra manna ríkið í Afríku, sem hefði fult sjálf- stæði. Það nær hvergi að sjó og umhverfis það eru nýlendur Breta, Frakka og ítala. En landið sjálft er talið tiu sinnum stærra en ísland og íbúatala þess 8—10 miljónir. Frá lands- háttum liefir verið sagt nokkuð áður, hjer í blaðinu og skal þvi slept bjer að lýsa þeim. En í þessari grein skulu rakin aðal- atriðin í sögu Abessiníu, sem annars heitir opinberlega Etio- pía. Abessiníumenn telja sig að nokkru leyti innflutta frá Asíu, en hafa fyrir löngu blandast ýmsum þjóðum, sem fyrir voru í Etiopíu er þeir stofnuðu þar ríki sitt, á dögum Ptolomakeis- aranna. Höfuðstaður þessa rík- is var Axum, borgin, sem nú hefir verið barist um siðustu vikur, skamt frá Adua. Telja Abessiníumenn þessa borg hina eiginlegu. höfuðborg sína þó að Addis Abeba sje nú aðseturs- staður keisarans og mesta borg- in í landinu. Abessiníumenn uiðu snemma fyrir ýmsum á- hrifum af grískri menningu og stóð rílci þeirra með miklum blóma á 4. til 7. öld e. Kr. og ráku þeir þá mikla verslun bæði við Arabíu og Indland. Um 330 var landið kristnað af trúboðanum Frumentios og lief- ir verið kristið siðan. Þegar Múhamedstrúin breiddist út í Arabiu urðu Abessiníumenn er Frá Adua, sem nú er fallin í henJur ítala. Að ofan sjest hæðin með aðal borgarvirkinu, en að neðan landslagsmynd frá nágrenni borgar- innar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.