Fálkinn


Fálkinn - 26.10.1935, Blaðsíða 5

Fálkinn - 26.10.1935, Blaðsíða 5
FÁLRINN sjer mundi nokkurntíma verða sigurs auðið og fyrirfór sjer i Magdala árið 1858. Hjeldu nú áfram óeirðir en loks fjekk höfð- inginn í Tigré-lijeraði sigur og ljet krýna sig sem keisara árið 1872 undir nafninu Jóliannes ánnar. Urðu miklar framfarir i landinu í stjórnaitíð lians, m. a. lagði hann fyrstu vegina, sem nokkuð kvað að i Abessiníu og greiddi Evrópumenningu g'ötu á mörgum sviðum. Hann stóðsl ýmsar árásir nágrannanna og hrinti m. a. Egyptum af liönd- um sjer margsinnis, á árunum 1875—6, barðist við ítali hjá Massua við Rauðaliaf og vann sigur á þeim 1887. En tveimur árum siðar fjell hann i orustu við madhiana lijá Metemmeli árið 1889. Varð versti óvinur hans, Menelek, þá keisari og ieitaði ásjár Ítalíu sjer til hjálpar og varð svo liáður ítöl- um að í rauninni varð Abess- inia ítalskt lýðríki þá um sinn. En svo snerist sú vinátta, að Menelik fór með her gegn þeim, er þeir urðu honum of ágengir, og vann úrslitasigur á þeim við Adua 1896. Það er þessi ósigur, sem ftalir hafa aldrei getað gleymt og eru að hefna nú, með herför sinni inn i landið. Frið- ur var saminn við ftali i Addis Abeba 26. október 1896 og urðu iMÉ I Myndin sýnir innfædda Abessiniubúa á leið í klæðnaðarinn hœfir betur loftslaginn herinn. Útbúnaður þ eirra er fremur ófullkominn, en en einkennisbúningur ítölsku hermannanna. ítalir þá að viðurkenna sjálf- stæði Abessiniumanna og treysti Menelik nú sem liann gat vin- áttuböndin við Frakka og Breta og gerði við þá hlulleysissamn- inga 1902, 1906 og ~ 1907. Á gi’undvelli þessara samninga komust Abessiníumenn svo inn i þjóðhandalagið. Og yfirleitt tók Abessinía miklum framför- um í stjórnartið Meneliks keis- ara og friður ríkti í landinu. Menelik dó árið 1913. Varð dóttursonur hans þá Þessi mynd er eftir málverki, sem gert var af orustunni við Adua 1896, þar sem ítalir biffu svo herfi- legan ósigur. Sjást ítalskir og abessinskir hermenn þar í návígi. keisari en var settur af eftir þriggja ára stjórn en Taitu, ekkja Meneliks rjeð mestu í landinu þangað til hún dó, 1918. Ras Tafari, sem fyrir nokkrum árum var krýndur keisari undir nafninu Haile Se- lassie hefir ráðið mestu i Ahess- iníu síðan. Er hann sonur Ma- konnen, sem var hjeraðshöfð- ingi i Tigré og einn af aðal stuðningsmönnum Meneliks keisara. Haile Selassie liefir látið sjer mjög umhugað um að koma fram ýmsum umbótum í Abess- iníu. Meðal annars hefir hann beitt sjer fyrir því, að afnema þrælahald. En keisarinn i Abessiníu á við ramman reij) að draga. Því að lijeraðshöfð- ingjarnir eru voldugir menn og þykjast vera húsbændur hver á sínu heimili og margir hverjir mjög andvígir öllum umbótum. Og þeir hjeraðshöfðingjar, sem við landamærin búa eru sumir hverjir áleitnir við nágrannana og fara ekki altaf að lögurn. Það eru þessar landamæraskær- ur, sem eigi hvað síst hafa gef- ið ítölum átyllu til að herja á Abessiníumenn. Þeir segjast ætla að friða landið, því að það sje sýnt að Abessiníukeisari geti ekki gert það sjálfur. Um daginn voru 660 glæpamenn sendir á sjerstöku skipi frá Frakk- iandi suður á Djöflaeyju. Enginn þeirra kemur þaðan nokkurntíma aftur. -----x----- í Kaliforníu er 101 árs gamall karl, sem eltki er alveg af baki dottinn. Hann er nú farinn riSandi langt upp til fjalla og ætlar sjer þar á fjalla- ljónaveiðar (pimia). Amerisku blöS- in hafa sent frjettaritara á eftir karli, til þess aS alt fólkiS geti fylgst meS hvernig honum reiSir af. ríku hefir nú í 40 ár gengiS meS silfurpening uppi i sjer — til þess aS halda illum öndum á burtu. Um daginn varS hann aS skifta um pen- ing. Hinn var orSinn svo slitinn aS nær ekkert var eftir af honnm. kona í Boston hafSi fætt barn, er hún var 55 ára og 69 daga gömul og önnur kona eignaSist tvíbura, er hún var 54 ára og 40 daga gömul. Svertinginn Jim Webster í Ame- í Kína eru börn látin borga far- miSa á járnbrautunum — eftir stærS. 75 centimetra börn ferSast ókejiiis, 130 centimetra börn borga hálft gjald og hin stærri börnin fult verS. ----------------x---- Amerískt blaS auglýsti nýlega eftir elstu konunni í Bandaríkjunum, sem fætt hefSi barn. ÞaS kom í ljós, aS Kvikmynda-stjarnan Jean Harlow kvaS ætla aS giftast William Po- well. Þau hafa bæSi veriS gift nokkr- um sinnum áSur. í SvíþjóS hefir komiS fram uppá- stunga um þaS aS safna öllum mál og heyrnarleysingjum landsins á einn staS, mynda heila borg fyrir þá. ÞaS eru imi 6000 slíkra manna í landinu, allmargir þeirra geta sjeS fyrir sjer sjálfir, en þeim sem rík- iS verSur aS sjá fyrir er nú talaS um aS koma fyrir á einum staS. Sá hjet Josepli Niepce, sem fyrst- ur fann ráS til þess aS taka ljós- myndir. Hann var frakkneskur, fæddur 1765. Hann dó sem bláfátæk- ur maSur áriS 1833. MaSur nokkur Ben Jones aS nafni og býr í Arkansas, eySir tíma sín- um í aS tefla skák viS menn brjef- lega. Sem stendur hefir hann um 400 skákir undir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.