Fálkinn


Fálkinn - 26.10.1935, Blaðsíða 10

Fálkinn - 26.10.1935, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N S k r í t I u r. — Nú verð jeg að vekja hana. Við erum þegar báin að aka þrem- ur stöðvum of langt. Herra Latur hefir látið gera sjer tennisvöll. Nr. 354. Adcimson vökvar blómin sín. — Nei, fröken. Jeg þarf ekkert — Hvaða vandræði. Við höfum númer að fá, en jeg er svo einstak- víst gefið honum of mikið gas. lega einmana. Barnsrödd ofan af lofti (við þreytt an föður sinn): — Pabbi viltu gefa rajer bolla af vatni? — Nei, það vil jeg ekki. Farðu að sofa, drengur! Drengurinn (eftir dálitla stund): — Gefðu mjer bolla af vatni, pabbi. — Nei, mjer dettur það ekki i hug. Ef þú þegir ekki og ferð að sofa, þá skal jeg koma með sóflinn. Drengurinn (eftir nýja þögn): — Pabbi, viltu gefa mjer bolla af vatni. um leið og þú kemur með sóflinn? Fátæk kona hafði farið með mann inn sinn, sem var heyrnarlaus, til læknis og borgað tuttugu krónur fyrir ráðleggingar hans. En ráðin höfðu engin áhrif, svo að konan fór aftur til. sjerfræðingsins og kvartaði mikið yfir peningamissinum. — Mjer þykir þetta mjög leitt, svaraði lækn- irinn, — en segið manninum yðar, að hann skuli ekki vera leiður yfir þessu, því að nú á dögum skeður ekki neitt, sem gaman er að heyra. GÁTA: Hver er það, sem kemur inn eins og ljón, en fer út aftur eins og lamb? (Húseigandinn þegar hann er að innheimta leiguna). Hann: — Þú ert sólskin lífs mins. Án þín er líf mitt alskýjað og kalt. Þú ert drotning lijarta míns. Hún: — Er þetta ástarjátning eða veðurfregn? —Náði hann vinur yðar sjer nokk- urntíma eftir bifreiðarslysið — Nei, það spanst annað óhapp út úr því. — Er það satt. Hvað var nú það? — Hann giftist hjúkrunarkonunni. Skólastjórinn var hringdur upp í simanum og liás rödd segir: — Hann Smitli litli getur ómögu- lega komið í skólann í dag, hann er svo afleitur af liæsi. — Jæja, svarar skólastjórinn. — Hver er það sem talar? Þá var svarað samstundis með sama hása rómnum: — Hann faðir minn, herra skólastjóri. Ung stúlka kom til prestsins og sagði honum, að liún hefði slæman löst, sem hún gæti ómögulega vanið sig af, livernig sem hún reyndi. Hún væri í sífellu að skoða sig i spegli og segja við sjálfa sig: — Mikið ljóm- andi er jeg falleg stúlka! — Það e'r enginn löstur þetta, stúlka mín góð, sagði presturinn. — Það er bara misskilningur. Særði liermaðurinn er að lesa hjúkrunarkonunni fyrir brjef til kon- unnar sinnar. „Ástin min, hjúkrunar- konurnar hjerna eru skelfing leiðin- lcgar“. „Þetta finst mjer nú ekki fallega sagt?“ sagði hjúkrunarkonan. „Nef, það.er það ekki, en jeg veit að konunni minni verður hughægra við það“, svaraði hermaðurinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.