Fálkinn


Fálkinn - 26.10.1935, Blaðsíða 15

Fálkinn - 26.10.1935, Blaðsíða 15
F Á L K 1 N N 15 Sanmavélar. Hinn geysimikli fjöldi ánægðra notenda um land alt ber vitni um hina miklu kosti sauma- vjela okkar. Ýmsar geröir af liand- snúnum og stignum vjelum fyrirliggjandi. VerS frá kr. 95.00. Sendar um land alt gegn eitirkröfu. — Versl. FÍLRINN REYK JAVÍK | Einhver mesta nauðsyn fyrir börnin er að hafa hlý og sterk, ljett og lipur föt til klæðn- aðar. Þau fást í prjónastofunni i MALIN, LAUGAVEG 20 B. — SÍMI 4690. Frh. af bls. 2. er hinn ágæti leikari Spencer Tracy, sem leikiS hefir ýms viSurhlutamik- il hlutverk í kvikmyndum. Hjer er hann duglegur símaviSgerSarmaSur, sem kann svo vel viS sig i stööu sinni aS hann hafnar tilboöum um betri stöSu hjá símafjelaginu. Dan samverkamaSur hans er jafnmikill bófi eins og hinn er samviskusamur, enda veröur hann aö hverfa frá starfinu, en Casey símamaSur (Jack Oakie) kemur í hans staS. Hann er mesti æringi og besta skinn og þeir verSa miklir vinir Spencer Tracy, eSa Joe Graham, sem hann heitir í myndinni, og hann. Og vitanlega koma stúlkur viS sög- una. Fyrst og fremst Ethel símamær, (Constance Cummings), sem verður ástfangin i Joe og þarnæst Mazie símamær (Arline Judge), sem verð- ur ástfangin af Casey (Jack Oakie), En Ethel er ofurlítið laus á kost- unum og er kunningi Dans, þess sem rekin var af símanum. Og Joe Gra- ham verður svo mikið um þetta, að hann segir öllu sambandi slitið við Ethel. Nú hefst nýr þáttur í sögunni. Banki einn kærir yfir því, að bóf- ar einhverjir hafi náð sambandi við simalinu bankans og Joe og Casey eru sendir til að finna lilustarþjóf- ana. Og þeir komast aS því, að Dan er upphafsmaðurinn að þessu. Hann fyrirfer sjer, en Ethel, sem liefir SWAN SWAN SW4N mælir með sjer sjálft. Heildsölubirgðir: GARÐAR GÍSLASON THULE STÆRST — BÓNUSHÆST- TRYGGINGAHÆST verið á hans vegum, er grunuð um glæpinn. En að lokum kemst það sanna upp, fyrir dugnað Joe og Casey. Myndin er prýðilega búin undir leik og margt er þar sýnt ótrúlegt. En áhrifamestu sýningarnar i mynd- inni eru þó sannar: jarðskjálftinn sem sýndur er þar. Þó að Ameríku- menn geti margt þá geta þeir samt ekki búið til jarðskjálfta. En fjelag- ið hefir náð stórfenglegum jarð- skjálftamyndum frá Kaliforníu og fljettað þær svo eðlilega inn í mynd- ina, að það er eins og þeir sjeu teknir í sambandi við hana, og gef- ur þetta myndinni alveg sjerstætt gildi. „Símamennirnir“ eru teknir af hinu ágæta fjelagi „Twenthieth Century Pictures“, sem hefir sent frá sjer hverja ágætismyndina eftir aðra, m. a. „RotschildbræSurna“, sem sýnd var hjer alveg nýlega. Hún verður sýnd bráðlega í NÝJA BÍÓ. /pki Baðsápa Gólfáburður [f\ll U Handsápa Skóáburður Bl\ rrr.—°RU jnER,o M /Jfe ! ^JÆ3I: Sólsápa Tannkrem Íil Stangasápa Næturkrem ® ■ w Krystalsápa Dagkrem o. fl. Sjafnarvörur eru langódýrustu hreinlæ/isvörurnar miðað við gæði. Búnar til úr bestu fáanlegum hráefnum með fullkomnustu nýtísku-vjelum. Spyrjið kaupmann yðar ávalt fyrst um SJAFNAR V Ö R U R 1 1 ■

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.