Fálkinn - 15.02.1936, Blaðsíða 5
F k L iv 1 N N
'ú
stöðu Indíána innan Bandaríkj-
anna og margar bækur verið
skril'aðar um þau mál. Margir
hafa spáð því, að rauðskinnar
mundu deyja út með timanum
og aðrir liafa lialdið því fram,
að það muni ókleift að kenna
þeim siði livítra manna. En
sennilegasta ráðning'in verður
sú, að hreinir Indíánar liverfi
með tímanum. Hinsvegar virð-
ast hinir blönduðu Indíánar
standast ágætlega samkepnina
við hvíta menn og geta lærl siði
þeirra. Þeir sækja mentastofn-
anir hvítra manna, þcir reka
verslun i stórum stil, þeir verða
læknar, lögfræðingar og prest-
ar og sumir hafa verið kosnir
á þing. í íþróttum standa þeir
mjög framarlega og ýmsir
þeirra eru liðsforingjar í hern-
um eða flotanum. Þá má nefna
að margir góðir listamenn í
Bandaríkjunum eru af þessu
hergi hrotnir. Og fyrir hætta al-
þýðumentun og aukinn þrifnað
liefir meðalæfi Indíána lengst
á undanförnum árum.
Þó að Indíánar sjeu frum-
hyggjar og elstu horgarar
Bandaríkjanna var þeim lil
skamms tima synjað um borg-
ararjett í Bandaríkjunum. Þeir
voru fyrir utan lands lög og
rjett, alll'lestir. En árið 1924
var loks bætt úr þessu mis-
rjetti með lögum frá þinginu og
nú eru allir Indíánar borgarar
og jafn rjettháir livítum mönn-
um, að minsta kosti i orði
kveðnu.
Hafið þið heyrt ?
aff Bandaríkjamenn eru að hugsa
um að smíða tvö ný skip til að
keppa við hin nýju störskip Frakka
og Breta. Verða þau með alveg nýrri
gerð og m. a. verður engin yfirbygg-
ing á þeim eða rnöstur og því likt,
heldur alt með straumlínusniði. Er
ráðgert að skipin„ fari 42 mílur á
vöku og er það fjórðungi meiri
ferð en hröðustu farþegaskip heims-
ins fara nú. Þau eiga að verða svo
löng, að þau komast ekki fyrir í
skipakvíunum í New York og Sout-
hamton. 7000 farþega er þeim ætlað
að geta flutt. Og á þilfarinu verður
lendingarstaður fyrir flugvjelar. Mik-
ið er att hjá mjer, geta Ameríku-
niénn sagt — þegar skipin eru orð-
in til.
aff i Opdal í Noregi var nýlega
skotinn refur, sem liafði aðeins
þrjár iappir. Hann hafði fyrst lenl
í dýraboga, en losnað þaðan á þann
liátt að hann nagaði af sjer löpp-
ina, sem hann var fastur á.
aff i Póilandi náði úlfur i barn
og var kominn af stað með það i
kjaftinum þegar fólk varð vart við
Var úlfinum veitt eftirför og varð
hann þá hræddur og slepti barninu.
Og það var óskaddað eftir.
aö Aga Khan fursti og æðsti trú-
höfðingi sumra múhameðstrúar-
manna hefir gefið jafnþyngd sína í
gulli til liknarstarfsemi. i„jet hann
vikta sig í Bombay nýlega og voru
30.000 manns viðstaddir athöfnina.
Stóð vogin á metum þegar gull fyrir
25.125 sterlingspund voru komin á
móti. Aga Klian dvelur lengstuin
i París og er giftur franskri stúlku.
A liann flesta og besta veðhlaupa-
hesta' allra mahna i Evrópu.
aff i New York fór nýíega fram
óvenjulegt brúðkaup. Brúðguminn,
sem er forríkur bauð í veislu tvö
þúsund kunningjum sínum. í veisl-
unni sýndi hann gestunum sjii
forkunnar fagrar stúlkur og ijet þá
dæma um, hver væri fegurst. Sagð-
ist hann ætla að giftast þeirri, sém
fengi flest atkvæðin. Og það gerði
hann.
aff Franz Lehar er ekki eins og
önnur tónskáld að því leýti, að liann
er altaf „upplagður“ — getur altaí
starfað að tónsmíðum, ne.ma hann
hafi fengið skanunarbrjef að morgni.
Honum er jafn ljett inn að vinna
hvort heldur er sitjandi eða stand-
andi eða gangandi og hvort heldur
að hann er að heinian eða heima.
aff hinar nýju far|)egaflugvjelar
Heinkelverksmiðjanna þýsku fljúga
að meðaltali rúma 400 kílómetra a
klukkustund. Með jieim liraða er
hægt að komast hjeðan til Englands
á tveimur timum.
Hjer á myndinni sjást smokkar, vel á „beige“ eða olivengrænmn
kragi og belti úr dökkbrúnu kálf.s- kápum.
skinni, sem talið er að fari mjög
NÝR KJÓLL.
Þetta er ný fyrirmynd að kjól frá tískuhúsinu
Marcel Roche og er kjóllinn úr svörtu klæði og
flaueli. Á ermunum að aftan er brydding eins
og hanakambur.
BRUÐARKJOLL.
Brúðarlcjóllinn hjer á myndinni er saumaður
úr þykku „krep-satin“ með blúnduermum, sem
eru svo víðar, að það er þvi likast að kjóllinn
sje með slagi. Takið eftir hvern’ig höfuðslæð-
unni er komið fyrir.
BRÚÐARSLÆÐAN.
Hjer er slæðunni komið fyrir á sjerstaklega
smekklegan hátt. Er hún eins og höfuðbaugur
úr „viftuplissé", en liðað hárið nýtur sín til
fulls fyrir framan og neðan höfuðbúnaðinn.