Fálkinn - 15.02.1936, Blaðsíða 14
14
F Á L K 1 N N
Kristen Gundelach:
Sóða-kjaftur.
Það hafði verið auma háreystin
hjá Ólsen á þriðju hæð í gærkvöldi.
Forvitnar kerlingar höfðu staðið í
stigunum og hlustað og kvíslast:
— Aumingja maðurinn, jeg held
bara að hún drepi hann!
— Hann er alveg nýkominn heim
úr vinnunni.
— Og ekki var hann fullur —
hann er aldrei fullur — svo einstak-
lega skikkanlegur og pen maður.
— Og aldrei heyrist hann segja
aukatekið orð — Það er bar kjaft-
urinn á henni sem gengur i sífellu —
og maður getur ekki heyrt orðaskii!
— bara hávaði og öskur — hún er
alveg eins og hrossabrestur þegar
hún fer á stað.
Samúðin var Ólsens megin — og
kerlingarnar stóðu með krosslagðar
hendurnar á vömbinni utan á eld-
hússvuntunni og hristu höfuðið af
meðaumkvun og spertu eyrun.
Þetta var í gærkvöldi. En í dag
var þvottadagur hjá maddömu Ólsen
og hún var að hengja upp þvottinn
á háaloftinu. Kerlingin hans Jörund-
ar hafði þvegið í fyrradag og átti
ennþá dálitið af þvotti á loftinu.
Hún hafði þvi fullkomið erindi upp
að athuga hvort þvotturinn væri orð-
inn þur og úr því að hún hitti
maddömu Ólsen þarna, eins og af
tilviljun, datt henni i hug, sjer og
hinum kerlingunum til tilbreytingar,
að komast að, hvað hefði verið á
seiði í gærkvöldi,.
— Ojá, ojá! andvarpaði kerlingin
hans Jörundar, þessir karlmenn,
þessir karlmenn! Á laugardaginn var
kom hann Jörundur heim og var
fullur — og þegar hann er fullur
er hann altaf með rosta og eins og
manneygt naut! — Þjer eigið gott
Maddama Ólsen að eiga mann sem
ekki drekkur.
—0, hann er nú ekki lamb hann
Ólsen heldur! sagði maddama Ólsen
til þess að vera ekki minni píslar-
vottur en hin.
Onei, hver hefir sinn djöful að
draga — vitanlega, jeg lield nú það.
— Það væri nú ekkert, ef það væri
ekki annað en hafa sinn djöful að
draga — nei, hann ólsen hann er
sífúll og helvítis illfygli. aldrei er
hann ánæður með nokkurn skapað-
an hlut — það er ekki verandi undir
sama þaki og hann lengur — og svo
hvað hann er kjaftfor og þessi rosti.
— Hann er svo einstaklega hæg-
gerður að sjá.
— Þeir sjá það ekki utan á hon-
um sem ekki þekkja hann — en
liann er erfiður á heimili. — Þjer
hafið víst heyrt livernig hann ljet {
gærkvöldi?
— Nei — í gærkvöldi? — jú, þeg-
ar þjer segið það, þá rámar mig í
að jeg heyrði eitthvað — en jeg er
nú ekki gefin fyrir að hlusta þegar
svo ber undir — maður á nóg með
að gera hreint fyrir sínum dyrum
— það finst nú mjer. — Hvað var að
í gærkvöldi?
— Hann óð upp á mig með
skömmum og brúkaði kjaft.
— Óð upp á yður — ja, nú er
er jeg alveg grallaralaus.
— Já, skammaðist og braust um á
hæli og hnakka af því að maturinn
stóð ekki á borðinu þegar hann rak
inn trýnið. Jeg ætla nú reyndar ekki
að segja, að jeg hafi ekki svarað
honum — maður getur ekki látið
vaða ofan í sig með skítuga skóna.
— Nei, fyr mætti nú rota en dauð-
rota, sagði kerlingin hans Jörundar
með áherslu. Guði sje lof þá er nú
einskonar kjaftur á okkur líka.
— Já, og guði sje lof þá getum við
notað hann þegar svo ber undir!
800 ÁRA AFMÆLI HERLUFSHOLM.
Menta- og styrktarstofnunin Her-
lufsholm í Sóreyjaramti í Dan-
mörku, átti 800 ára afmæli nýlega.
Var þar upprunalega Benedikts-
munkaklaustur, en við siðaskiftin
eignaðist krúnan stofnunina og síð-
an Herluf Trolle og Birgitte Gjöe
kona hans. Settu þau skóla á stað-
Noregskonungur á sjer að vísu rík-
iserfingja, sem mUn hafa verið á
jjriðja árinu, þegar hann var tekinn
til konungs í Noregi. En ríkiserfing-
inn á ekki neinn son ennþá, scm
tekið gæti við nafninu „Hákon átt-
undi“ (vitanlega heitir næsti kon-
Mjer dettur ekki i hug að þegja þeg-
ar hann Ólsen fúkyrðir mig -— jeg
hefi altaf svarað honum fullum hálsi
og skal gera það meðan jeg heti
heilsu til!
— En út af liverju brúkaði hann
kjaft — ja, það var satt, maturinn
var ekki á borðinu — svona er hann
Jörundur líka — karlmennirnir eru
alveg ótjónkandi þegar svo ber und-
ir — ef hann Jörundur hefir fengið
sjer neðan í því þá hefir hann það
til að dangla í mig, ef hann þarf að
bíða — en hvað var það, sem hann
sagði hann Ólsen.
inn 1566 og gerðu úr horium sjálf-
stæða stofnun, sem enn er rekin. 1
kirkjunni á Herlufsholm hvíla jarð-
neskar leifar þeirra. — Myndirnar
hjer að ofan eru frá 800 ára afmæi-
inu. Efst sjást konungur og krón-
prinsinn korna til kirkjunnar, en
þar var minningarhátíðin haldin. Er
konungurinn að tieitsa forstöðu-
ungurinn Olafur), en hinsvegar á
hann tvær dætur. Eru þær háðar
skírðar góðum og gömhim nöfnum,
á grundvelli þeim, sem Snorri Sturlu-
son tagði til norskrar sögu með
Heimskringlu. Prinsessurnar eru báð-
ar iþróttaiðkendur af miklu kappi,
— Nú skal jeg segja yður hvernig
þetta var. Jeg hafði verið á heima-
trúboðsfundi og hafði tafist og tæp-
um fimm minútum eftir að jeg kom
heim þá kemur liann úr vinnunui,
kemur inn úr dyrunum og þefar og
hnusar! Jeg sá undir eins að það
var ekki góði gállinn á honum —r
hann var óður, já, það var hann.
— En jeg sagði stillilega og prúð-
mannlega: Jeg hefi ekki matinn til-
búinn, Ólsen, því að jeg var á trú-
boðinu! Svo slillilega og prúðmann-
lega! En þá hefðuð þjer nú átt að
heyra. Ja, gamlinói! Þá tók nú í
manni stofnunarinnar, Hans Rosen-
krants ljensbarón, en skólastjórinn
sjest lengst til vinstri. Að neðan til
vinstri sjest pósturinn koma ríðandi
með hrjefin lil skólans, i fornum stil.
Loks sjest Rosenkrants barón vera
að flytja ræðu sína úr prjedikunar-
stól kirkjunriár.
þó ekki sjeu þær stór.vaxnar enn.
Til vinstri á myndinni eru þær báð-
ar, viðbúnar að fara út á sjó og
sigla, en til liægri er sú yngri: Ást-
ríður prinsessa að setjast á hjólið
sitt.
hnúkana. Og þá fjekk jeg svar —
upp í opið geðið, það verð jeg að
segja. Jæja, en jeg misti nú ekki
málið fyrir það, maður lætur nú
ekki vaða ofan í sig með skituga
sköna, finst yður það?
— Nei, maður verður að vera
maður fyrir sinn hatt, annars er
maður troðinn undir fótum — en
hvað sagði hann Ólsen?
— II-m! sagði hann —- ja, hafið
þjer nokkurntíma heyrt aðra eins
ósvífni! — hm! sagði hann beint upp
í opið geðið á mjer.
TVÆR NORSKAR PRINSESSUR: RAGNHILDUR CTG ÁSTRÍÐUR.