Fálkinn


Fálkinn - 13.02.1937, Blaðsíða 10

Fálkinn - 13.02.1937, Blaðsíða 10
10 F A L K 1 N N Nr. 226. Loksins beit á hjá Adamson. S k r í 11 u r. ■— Maðurinn vildi sjálfur hafu jjað svona, til þess að fá ekki hár niður á bakiff! - - Iljerna uppi getur hann pabbi jíinn atdrei fundið okkur. — Við ætlum að kanpa kanarí- fugl undir eins og við höfum lcent kettinum að koma ekki nærri fugla- búrinu. — Langar þig að fara út á íþrótta- völl og aka í hringekjunni, Olli litli, segir amma. — Jeg skal ekki hafa á móti því, ef þjer finst gaman að því. BRÚÐKAUPSGESTURINN. Framhald af bls. 7. Og Bee lje í ljós fyrirliningu sína. Svona fóru framtíðarvonir þeirra /yrsta giftingardagirn. — Þetta er megnasta órjettlæti! Röddin var hvell og hrein.. í sama bili varð þeim öllum litið út að ayr- unum. Þarna voru garmarnir hans Paul Vermont, en líkaminn sem fylli þau út var teinrjettur og andlitið var eins og á manni á besta aldri. ög- þetta andlit var gerbreytt. Það var ekki fölt og þar voru engar lirukkur — Það var andlit Vernon Wyndhans — hins frægasta þálifandi leikara Englands. — Þú skuldar mjer fimtíu pund, Larry, sagði hann hlæjandi. Jeg hefi gabbað ungan leikara, sem hefir sjeð mig dagsdaglega i heila viku. Hann sneri sjer að Bee. — Jeg liefi verið að hjálpa mr. Lowtlier með að velja leikara i leikritið sem liann sýnir næst, því að jeg hefi samið það sjálfur, en það er nú leyndarmál fyrst um sinn! Okkur hugkvæmdist að veðja — það er að segja, mjer hugkvæmdist það og hann fjelst á það, því að hann er svo vantrúaður — jeg átti að taka á mig gerfi, sem væri svo gott, að þeir sem sjá mig 'daglega gætu ekki þekt mig. Og nú hefi jeg unnið veðmálið eins og ])jer sjáið! En ekki aðeins jeg hefi unnið heldur leikhúsið mitt líka. Því nú ætla jeg að ráða yður sem aðalleik- ara hjá mjer, Alec Turner, og þú, Larry, verður að sætta þig við meira tap en þessi fimtíu pund. Jeg sleppi Alec Turner aldrei framar! — Skriflegt námsskeið í dansi. — Jeg liefi selt þessar ágætu grein- ar mínar í hjerumbil hverju einasta landi i Evrópu, hr. ritstjóri. — Hafið þjer nokkur meðmæli, að sýna mjer? — Já, jeg hefi brjef frá Þýska- landi, Frakklandi, Spáni, og írlandi, og svo hjerna brjefspjald frá Skot- landi. Skák nr. 18. Frá Haustmóti Taflfjelags Reykja- víkur 1936. Hvítt: Svart: figgert Gilfer. Benedikt Jóhannss. 1. Bgl—f3, Rg8—fC; 2. c2—c4, g7— gö; 3. g2—g3, Bf8—g7; 4. Bfl—g2, c7—c5; 5. 0—0, Rb8—cG; (Svarl byggir stöðu sína upp á sama hátt og hvítt. Það er þó ekki talið gott vegna þess að hvítt er leik á undan); 0. d2—d4, cöxd4; 7. Rf3xd4, 0—0; 8. Rd4—c2, (Gilfer leikur byrjunina á sinn hátt hvað sem teorían segir); 8.....d7—dG; 9. Rbl—c3, RfG—cI7; (RfG—e8 og siðan Re8—c7 var betra, lil þéss að sprengja á d5 sem svörtu er nauðsynlegt í svona stöðu); 10. Bcl—d2, Rd7—hG; 11. b2—b3, Bc8— eG; 12. e2—e4, Dd8—d7; 13. Hal—bl, BeG—h3; 14. Rc2—e3, Bh3xg2; 15. Kglxg2, Ha8—d8; 10. Rc3—e2, e7—eG; 17. a2—a4? (Betra var Bd2—c3)); 17....RbG—c8? (dG—d5! og svart á minsta kosti eins góða stöðu. T. d. 17.... dG—d5!; 18. e4xd5, eGxdö og livítt á ekkert betra en c4xd5. Ef 19. c4—c5 þá RbG—c8!; og hvítt á engan góðan leik við ógnununum <15—d4 og Dd7—d5t); 18. Bd2—c3, Rc8—e7; 19. Bc3xg7, Kg8xg7; 20. b3—b4, b7—b(i; 21. b4—b5, RcG—a5; 22. Ddl—d4t, f 7—f 6; 23. Hfl—dl, Ra5—1)7; 24. f2—f3, Dd7—c7; 25. Re2—f4, I)c7—c8; 26. Rf4—d3, Dc8— c7; 27. Rd3—f4, Dc7—c8; 28. Dd4-- c3, gG—g5; 29. Rf4—h5t, Kg7—gG; 30. g3—g4, eG—e5; (Svart vill koma i veg fyrir f3—f4); 31. h2—h4, h7— h6; 32. Hdl—d2, Dc8—eG; 33. Hbl— hl, Hf8—h8; 34. Re3—f5, Re7c8; 35. Kg2—gl, Hli8—h7; 3G. Hd2—li2, Hd8 —h8; 37. Rf5—e3, Rc8—e7; 38. Dc3— c2! (Inngangur að fallegustu „com- bination" Gilfers); 38..Hh8—c8, 39. Re3—d51, Re7—g8; 40. h4xg5, fGxg5; 41. f3—f4!!, (Gilfer hefir • áður leik- ið leiki eins og þennan, sem eru hvorttveggja í senn aðdáanlega falleg- ir og eyðileggjandi fyrir mótleikand- ann vegna þess livað þeir eru sterk- ir. Sbr. skákina Ahues—Gilfer, Ham- borg 1930); 41....... De6xg4t; 42. Hh2—g2, Dg4—f3; (Ef 42.......Dg4— d7 þá 43. f4xg5, liGxgð; 44. Rh5—f4t, e5xf4; 45. e4—e5t, Dd7—f5; 46. Rd5x f4t!); 43. Hg2—g3, Hc8xc4; 44. Dc2x c4. Df3—dlt; 45. Kgl-—li2!, gefið. (Ef 45...... Ddlxhöt þá 46. Kh2— g2)). Tennyson var kornungur, þegar hann fór að yrkja, en fáir urðu til að viðurkenna liann sem skáld. En einu sinni bað afi hans hann um að yrkja erfiljóð eftir ömmu sína. Tennyson gerði það og afi hans fjekk lionuni tíu shillings fyrir og sagði: — Þetta eru fyrstu pening- arnir, sem þú færð fyrir skáldskap-* inn þinn, farðu vel með þá, því að það verða áreiðanlega þeir síðustu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.