Fálkinn - 11.09.1937, Blaðsíða 11
F Á L K I N N
11
VNGSVV
kC/CNbWRHIft
Fimtíu bílar fyrir eitt frímerki.
N.ú ætla jeg að segja ykkur ofur-
litið frá ýmsum dýrustu frímerkjum,
sem eru til í heiminum. Það er þá
best aS líta á mynd nr. 1 að ofan,
en hún er af hinum heimsfrægu
frimerkjum frá Mauritius, sem allir
safnarar kannast við, og sem jeg
mun einhverntima hafa sagt ykkur
frá áður. Af þessum frímerkjum eru
ekki til i ölltim heiminum nema
nálægt 20 stykki og eru þau virt á
150.000 franka hvert. Ykluir finsi
það visl laglegur skildingur fyrir
ofurlitla pappirssnuddu! En vitið
þið nú hvar Mauritius er? Það
megið þið til að vita. Mauritius er
eyja, undir yfirráðum Breta og ligg-
ur fyrir austan eyjuna Madagaskar.
En Madagaskar vitið þið hvar er
niðurkomin, því að hún er svo stór.
-- Þessi dýru merki voru gefin úl
árið 1847. Myndin á merkinu er
af Victoríu Bretadrotningu, en nú
v'-* • «■
vildi svo til, að til vinstri á merkinu
varð prentvilla. Þar stóð nefnilega
„Posl Office“ (pósthús) i staðinn
fyrir að þar átti að standa „Post
Paid“ (burðargjald horgað). Prent-
villan uppgötvaðist fljótt og nú vont
ný frímerki prentuð og prentvillu-
upplagið eyðilagt. En samt höfðu
nokkur frímerki komist í umferð
áður en villan uppgötvaðist, og það
eru þessi merki, sem ganga nú kaup-
um og söltim fyrir 150.000 franka.
Þi sjáið prentvilluna greinilega tii
vinstri á myndinni.
Þó eru þessi frímerki ekki þau
dýrustu i heiminum. Þið sjáið það
að ofan til hægri á myndinni, merkl
2. Þetta merki er frá British Guiana
og var prentað árið 1850. Af þessu
frimerki. vita menn ekki um nema
eitt eiriasta eintak i öllum heimin-
um. Það er ekki lil sölu, en talið er
að það sje 300.000 franka virð.i,
A myndunum 3 og 4 sjáið þið
svokölluð „póstmeistaramerki". Þau
eru komin frá Bandaríkjunum og
voru notuð þar talsverl kringum
1840. Eins og þið sjáið eru þetta
i rauninni ekki annað en stimplar.
og þeir ófullkomnir, og á öðru merk-
inu er gildið meira að segja skrifað
með bleki. Eigi að síður eru þessi
frimerki svo dýr, að fyrir annað
þeirra gæti maður keypt sjer um
fimtíu smábila, eins og þann, sem
sjest neðst á myndinni.
Það eru svona merki, sem l'rí-
merkjasafnendur um allan heim eru
að vona að þeir detti yfir einn góð-
an veðurdag. Og það er ekki nema
eðlilégt. Þið munduð eflaust ekki
amast við að eignast svona merki.
——x
Tjaldstaga-strengjari.
Ef þið látið tjaldið ykkar' standa
dálítið lengi, þá verðið þið eflaust
vör við, að stögin slakna og herðasl
á víxl, ýmist vegna vætu eða af
öðrum ástæðum, en þó vill aðál-
lega slakna á þeim. Til Jiess að ekki
slakni um of á strengjunum er gotl
að hafa það fyrirkomulag, sem jeg
ætla nú að segja ykkur frá. Þið
skerið ykkur hriugi iir gamalli bif-
reiðarslöngu (mynd 1) og festið
endana á stögunum i hringina en
hringina festið |>ið á tjaldhælana og
herðið hæfilega á. Þá haldast stögin
hæfilega þanin, því að hringirnir
herða á þeim jafnóðum og þau
slakna.
SHIRLEY TEMPLE OG SKOTINN.
Hjer á myndinni sjest hin lieims-
fræga Shirley Temple ásamt kon-
ungi allra gamanvísnasöngvara,
Skolanum Harry Lauder, sem að
vanda er í Jijóðbúning sínum.
Við höfum áður talað saman um
ýmiskonar hnúta, eða hvernig megi
bregða ýmislegt úr snæri, en nú
skal jeg sýna ykkur hnýtingu, sem
mörgum þykir furðuleg, Jjangað til
Jjeir liafa læit hana. Enginn getur
nefnilega botnað i, hvernig maður
ler að töfra fram fljettuna, sem
sjest á mynd 9. Takið vel eftir
teikningunum, takið ykkur spotta
og gerið hvert bragðið eftir annað,
eins og myndirnar sýna. Mynd 1 og
2 sýna byrjunina. Mynd 3 sýnir,
hvernig lausa endanum er brugðið
undir B. Mynd 4 sýnir hvernig liráð-
urinn á að liggja, að baka til á
hendinni. Taktu nú x og y og bregtu
þeim á misvíxll eins og sýnt er á
5 og stingdu lausa endanum gegrium.
Stingdu síðan sama enda undir y
(mynd (i) og dragðu fast að. Snúðu
svo við hendinni og athugaðu, að
þráðurinn sje eins og á mynd 7.
Bregð lausa endanum undir B og A
eins pg sýnt er á mynd 8 og nú er
fyrsta umferðin á vefjarhettinum bú-
in. Svo er ekki annar vandinn eu
að bregða lausa endanum aðra um-
ferð, sömu leiðina og J)á fyrri og
þá el- hægast að taka „vefnaðinn“
B.f fingrunum, því að umferðin held-
ur lögun, J)ó að hönkin sje tekin ,af
fingrunum.
Sniðugi skotinn.
Skoti nokkur hafði búið á gisti-
liúsi og nú kom vikapilturinn til
hans með reikninginn. Skotann lang-
aði að reyna að losna við að borga
di ykkjupeningana og þessvegna
sagði hann:
Heyrið þjer, góður. Heiknings-
upphæðin er skrifuð með þremur
tölustöfum. Eruð þjer ánsegður með
að fá vikafjeð greitt með ])eirri upp-
hæð, senl J)jer finnið svona: Við
drögum þversumnm talnanna frá
summunni sem við fáum i útkomu,
ef við margföldum tölurnar J)rjár
hverja með annari. Mismuninn sknl-
uð þjer svo fá í vikaskilding!
Þjóninum fanst þetta hlyti að
vcrða ábatavænlegt og jánkaði. Og
J)á var Skotinn fljótur að sýna hon-
um, að mismunurinn vrði enginn.
Hve margar krónur hljóðaði þá
n ikningurinn upp á?
Svar: 123 kr. 1 +2 + 3 = 6. Og
I x2x3=6. Mismunur 0.
Tóta (rs&fika.
• --■• ■'-•-'-• ^
i. Drekkiö Egils-öl •
í HITUNUM.
I Bruxelles notar fólk vátii með
úthrærðum lakkris í við .þorstanum
þegar hitar ganga. Þá sjást „lakkrís-
vatnsmennirnir“ á öllum götuni og
selja fólki vatn, gegn lágu gjaldfi að
vísu, en hafa þó góðar tekjur af,
því að lítið fer af lakkrís i hverl
glasið.
Ameríkanskur miljónamæringur
hafði haft kínverskan matsvein i
mörg ár. Einú sinni þegar sám-
kvæini var hafði matsveinninn fra.rn
reitt sjerstaklega góðart mat og þenn-
an sama dag var kaupgjaldsdagur.
svo að miljónamæringurinn ákvað
;:ð hækka kaupið matsveinsins.
Af hverju borgið þjer injer
meira í dag en áður, spyr K.i-n,-
verjinn.
—- Af J)vi að |)jer hafið altaf leýsl
verk yðar svo vel af hendi.
Jæja, hrópaði Kínverjinn. —
Þjer hafið þá liaft af mjer öll und-
anförnu árin.