Fálkinn


Fálkinn - 10.02.1939, Blaðsíða 4

Fálkinn - 10.02.1939, Blaðsíða 4
4 F A L K 1 N N Stærsta fyrirtæki Vestf jarða Hinar miklu og öru framfarir á verklegum sviðum iijer á landi síðustu áratugina má fyrst og fremst þakka kjarkmiklum, dug- andi, hagsýnum og þjóðhollum mönnum, er hleypt hafa af stað atvinnufyrirtækjum, er liaft hafa í för með sjer nýja fjörkippi i atvinnulífinu, ausið hafa upp úr auðlindum gjöfullar náttúru og skapað liafa fjölda manns vinnuskilyrði og þar með dag- legt brauð. Og þó að þessir miklu alliafnamenn liafi fengið skiftar þakkir sinnar samtíðar, þá kem- id' eftirtíminn án efa til að rjetta við hlut þeirra, eins og vera ber. Þegar skráð verður saga at- vinnulífsins á íslandi á fyrsta þriðjungi 20. aldarinnar verður ekki gengið fram bjá nafni Ólafs Jóbannessonar konsúls á Pat- reksfirði, sem látinn er fyrir rúmlega tveimur árum. Með dugnaði sínum og framtaki tókst h.onum að blása lífi í athafnalítið smáþorp á Vestfjörðum. í tilefni af 25 ára starfsafmæli fyrirtækja lians, 11 febrúar, er blaðinu ljúft að minnast þessa mæta manns að nokkru og starfs lians á Patreksfirði. 25 ára. nema það hafi verið þjóðinni happ. Það bar mjög af um það í skóla hvað hann var góður málamað- ur, talaði hann og ritaði ensku, þýsku og frönsku auk Norður- landamála og kom það honum síðar að góðu liði í lífsstarfi lians. Ólafur sigldi til Kaupmanna - liafnar er liann hætti í Latínu- skólanum og las þar verzlunar- fræði. Þegar hann kom heim varð hann verslunarmaður lijá Sigurði kaupmanni Bachmann á aðrar. Keypti Ólafur þá Vatn- evrarverslun og eignir þær er henni fylgdu og rak hana síðan af miklum dugnaði til dauða- dags, 2. febrúar 1936. Eins og áður gat keypti Ólafur Jóbannesson Vatneyrarverslun og þau mannvirki er henni fylgdu. Kom nú brátt í ljós hve stórhuga hann var og frábær athafnamaður. Hann keypti kúttera og leigði strax á fyrsta ári. Öll árin frá 1914 til 1920 gerði hann út frá 5 til 6 skip. vík. Var nafni hans breytt og gekk liann undir nafninu Leikn- ir eftir eigendaskiftin. Leiknir strandaði við suðurströndina ár- ið 1931, en skipsböfn bjargaðist. í stað Leiknis keypti Ólafur tog- aranna Gylfa. Árið 1932 bætti Ólafur svo við sig togaranum Ara, sem fekk Leiknisnafnið. En liann fór illa, sem nafni hans, því togarinn sökk út af Vest- fjörðum 2. okt. 1936, en þó varð mannbjörg. Síðan Ólafur dó hefur fyrir- tækið, sem rekið er með dugn- aði af sonum lians þremur, keypt togarann Andra, sem hlot- ið hefur nafnið Vörður. Ishús bygði Ólafur á fyrstu Lifrin tekin ur karfamim Ólafur Jóhannesson var fædd- ur á Sveinseyri i Tálknafirði árið 1867. Voru foreldrar hans merk- íslijón og faðir hans dannebrogs- inaður. Það þótti snemma bera á góðum gáfum hjá Ólafi og var liann settur til menta. Undir skóla lærði liann hjá síra Lárusi í Selárdal og fann prestur fljótt góða hæfileika iijá honum og þó einkum til tungumálanáms. Ól- afur var fjóra vetur í Latínu- skólanum og lauk þar fjórða bekkjar prófi, en tiætti að því búnu námi vegna mikillar at- hafnalöngunar; honum lá svo mikið á út í lífið, að hann mátti ckki vera að þvi að ganga náms- brautina á enda. Og hver veit Verksmiðjan Vatneyri í Patreksfirði og var hann siðan starfsmaður lijá Bachmann, þar til Pjetur Thor- stéinsson keypti verslunina 1896. Er sagt að seljandi hafi ráðlagt kaupanda að tryggja sjer starfs- krafta Ólafs. Varð Ólafur verslunarstjóri Jijá Pjetri Thorsteinsson, og bróður hans, er var meðeigandi að versluninni, til 1907. Það sama ár keypti Miljónafjelagið svo- kallaða verslunina, en Ólafur varð áfram verslunarstjóri öll þau ár sem fjelagið átti verslun- iua. Miljónafjelagið Iiætti störf- um hjer á landi árið 1914 og seldi verslun sína á Vatneyri sem Við árslok 1920 átti Ólafur tvo kúttera: „Olivette" og „Poll- ux“. Ljet hann bygga hinn síð- arnefnda um og gaf honum nafn- ið „Diddo“. En flotinn efldist smátt og smátt. Motorbáturinn „Smyrill" var lengdur og um- bygður og fór fyrst á veiðar 1921. Var iiann sex ár í eign Ól- afs. 1923 var vjelbáturinn „Þröst- ur“ bygður á Patreksfirði og gekk bann þaðan í átta ár. Kútterarnir báðir, sem áður er getið, gengu fram til 1930, en voru þá seldir. Nýtt tímabil hefst i útgerð Ól- afs, þegar hann í nóvember 1925, kaupir togarann Glað frá Revkja starfsárum sínum og var íssala frá því liúsi mjög mikil þangað til sænska frystihúsið i Reykja- vík tók til starfa. En síðan hef- ur hún verið hverfandi lílil nema þá til erlendra togara. Ýmsar stórar byggingar hefur Ólafur látið reisa á Patreksfirði og liafa synir hans lialdið því verki lians áfram síðan hann Ijest. Arið 1917 er bygð ný sölubúð og skrifstofur. 1920 ný vjel- smiðja. 1930 nýtt hús, kallað Stálhúsið; er það nú notað sem verksmiðjuhús. 1936 var reist mikil fiskimjölsverksmiðja, og vinnur liún karfa, síld og allar aðrar fisktegundir. 1937 var bygt nýtt bakarí, og loks árið sem leið er bygð stór og vönduð vjelsmiðja ál'öst þeirri eldri, og mun vera sú stærsta vestanlands. Árið sem leið eignaðist vjelsmiðj- an góðan nýtísku kafarabúning, Síðan hún var bygð er eldri byggingin notuð sem trjesmíða- verkstæði. Alla tíð fró 1914 í 25 ár hefur verið heillavænlegur vöxtur yfir þessu fyrirtæki. Af því sem hjer hefur verið sagt má sjá, að það liefur enginn meðalmaður vcrið sem stjórnað hefur þessu fyrirtæki. Eitt af því sem einkendi Ólaf var það hve framúrskarandi tiann var

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.