Fálkinn


Fálkinn - 10.02.1939, Blaðsíða 7

Fálkinn - 10.02.1939, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 KVIKMYNDASTJAIiNAN JANETTE MAC DONALD sjest hjer á myndinni, þar sem hún er að tala við forseta Los Angeles reglunnar: Cold Star Mothers. f SÚDETALANDINU. Dessi mynd var tekin í haust, þegar þýsku hersveitirnar hjeldu inn í Súdetaland, hjá Haidmuhl. Konni þeirra var tekið með miklum fögnuði. Á myndinni eru þær hyltar af ungum Súdetastúlkum. DALADIER FORSÆTISRÁÐHERRA tendrar eldinn heilaga á leiði ó- þekta hermannsins i París vopna- hljesdaginn 11. nóv. Til vinstri hand ai við stjórnarforsetann sjest fyr- verandi yfirborgarstjóri Parísar, Gouraud hershöfðingi. FRÁ EGER Myndin sýnir konu frá Eger í Súdetahjeruðunum, sem í senn græt- ur af hrifningu og heilsar Hitler á nasista vísu. Myndin er tekin í haust. UPPREISNIN I PALESTINU. Eftir mikla erfiðleika og lífshættu tókst Ijósmyndara einum að komast inn í höfuðsetur uppreisnarmannn i Palestinu. Myndin er af uppreisn- arforingjanum Arif Ahdul Razek. CHAMBERLAIN. Forsætisráðherrahjónin bresku, Mr. Chamberlain og frú, að tala við litla telpu í Downing Street, eftir að hún hafði afhent honum þakkarbrjef fyrir friðarstarfsemi hans. AMERÍKUFERÐ TOSCANINI. Einu sinni gekk orðrómur um jiað, að itölsk yfirvöld vildu ekki leyfa Toscanini að fara úr landi, en hann reyndist uppspuni einn. Mynd- in er tekin af Toscanini þegar hann nýlega var á leið til Ameriku. VOPNIÐ VAR GÖNGUSTAFUR. Einn af ensku sendimönnunum, er gegndi lögregluþjónustu i Tjekkó- slóvakíu meðan þjóðaratkvæða- greiðslan fór þar fram. Eina vopnið er lieyrði einkennisbúningnum til var göngustafur. LA GUARDIA. Pað verður sjálfsagt margur ma-5- urinn til að öfunda manninn á mynd inni, ekki af því að hann er yfir- KALKÚNARNIR, NÝ TRÚLOFUN VOJTA BENES sem ætlaðir eru til jólanna í Eng- landi eru aldir vel. Hjer að ofan sjest ung stúlka með einn af besta taginu, sem henni finst þó þurfa að bæta enn nokkru við sig. borgarstjóri í New York, La Guardia, heldur af kossi blómarósarinnar. Myndin er tekin í Los Angeles, Þeg- ar borgarstjórinn var þar nýlega a ferð. bróðir Eduard Benes, fyrrum for- seta Tjekkóslóvakíu, hefur ferðast mikið undanfarið um Ameriku ög haldið þar fyrirlestra um land sitt og þjóð. Næstelsti sonur Mussolini, Bruno. opinberaði nýlega trúlofun sína með signorinu Ginn Ruberti, en hún er dóttir háttsetts manns í kenslumála- ráðuneytinu í Róm.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.