Fálkinn


Fálkinn - 10.02.1939, Blaðsíða 11

Fálkinn - 10.02.1939, Blaðsíða 11
F Á L K I N N ! 1 VNCI/W tt/SNbURNIR t fjiillelhahDslni. 1) Þaö hafði verið uppi fótur og fit á markaðstorgi bæjarins allan daginn. Hawkins sýningarflokkur- inn frægi hafði komið til bæjarins og slegið niður tjöldum sínum á torginu. Það var mislitur hópur fólks samankominn til að liorfa á er fyrsta sýningaratriðið skyldi hefjast. Fólk þyrptist saman kring um tjöldin bæði þeir, sem ætluðu að kaupa sig inn á sýninguna, og hin- ir, sem voru á vakki í kring um tjöldin af eintómri forvitni. Ágætis taumband á iitla bróður. Það þarf ekki mörg áhöld, í raun og veru aðeins eitt, nefnilega stói-a öryggisnælu, sem fest er t. d. í stoppað stólbak, (i langir, helst mis- lilir þræðir eru líigðir tvöfaldir og brugðið um næluna, eins og sýnt er á mynd 1 og 2. Með því að breyta til um röðina á mislitu þráðunum, get- ið þið breytt fljettumunstrinu. Að lokum sýnir mynd 3 sjálfa fljettun- araðferðina. Byrjað er á jiræði nr. 2 og haldið síðan áfram eins og sýnt er á myndinni, og um leið er togað þjett í hvern þráð sem brugðið er, svo að bandið getur orðið bæði jjjett og áferðarfallegt. Þegar taum- bandið er orðið nógu langt, er end- að með röð af föstum hnútum, sem binda má við smábjöllur, ef vera vill. Rófur dýranna ern ómissandi. Þið munið jjað öll hvernig hesl- arnir með taglinu, og ký'rnar með halanum, verja sig flugum og öðr- um nærgöngulum skordýrum. Hjerna sjáið þið önnur þrjú dæmi á mynd- unum um það, hve mikið gagn dýrin hafa af rófunni: Mynd 1 sýnir antílóputegund. Náttúrufræðingar fullyrða, að jjessi ljónstyggu dýr noti liina loðnu og síkviku rófu lil að gefa hvort öðru merki með henni, jjegar þau eru í hættu stödd. Á mynd 2 sjáið þið gibbonapa. sem hefir svo sterka rófu, að hann getur notað hana sem hendur eða fætur ef á liggur, hvort heldur sem apinn ])arf að halda sjer föstum — eða liann þarf að þreifa eftir ein- hverju. Einkennilegasta dæmið sjáið þið |)ó á mynd 3, sein sýnir stökknnis. Þessi mús á lieima í Afríku og Asíu, hún getur tekið tuttugu lengdir sinar í einu stökki og stokkið alt að sjö inetra upp í loftið. í stökkinu kem- ur rófan henni að miklu gagni, þvi að hún stýrir sjer með henni, meðan hún svifur i loftinu. HEIM FRÁ VÍGSTÖÐVUNUM. Japanskur hermaður, í leyfi i lyrsta skifti siðan styrjöldin í Kína byrjaði. Ljómandi af fögnuði heils- ar hann upp á dóttur sína sem fæðst hefir meðan hann var í burtu. 2) Við hliðina á aðalsýningar- tjaldinu hafði öðru minna verið fyrirkomið, og þar hafði Jerry, son- ur fjölleikhússtjórans Hawkins einka sýningu. Jerry var duglegur <ig djarfur ökumaður, og í þessu tjaldi liafði verið komið fyrir svokallaðri „heljartunnu1,, en það var gríðarmik- ið hringsvið, og á hinum hálu næst- um lóðrjettu veggjum hennar hjólaði Jerry á mótorhjólinu sínu. Hjólið var sett í gang í botni „tunnunnar" og eft ir þvi sem ferð kom á það, var það knúið upp í hina bröttu veggi, þang- að til ferðin náði hástigi sinu við barmana, þar sem fólkið sat. Á liinni ægilegu ferð voru hjólið og ökuinað- urinn lárjett í loftinu — svo að á- horfendunum lá við yfirliði. Þetta tjald hafði faðir Jerry reist eftir ósk hans, og l)egar lijer var komið hafði það sýnt sig að vera gott fyr- irlæki. — 3) Jerry stóð fyrir utan tjaldið og hjelt þrumandi ræður, þar sem hann brýndi fólkið til að koma inn. Þetta var í kvöldbyrjun, og ennþá var fólk á báðum áttum; enginn virtist vilja vera fyrstur til þess að kaupa að- göngumiða að „tunnunni" hans BENJAMIN |GIGLI, ítalski tenórsöngvarinn lrægi, er mikill dýravinur. Hann á marya páfagauka, og í tómstundum sínum er hann að reyna að kenna þeim að taka lagið. FRÚ SUN-LAT-SEN ekkja stofnanda kínverska lýðveldis- ins heimsótti Kanton fyrir skömmu og hafði þá ekki komið þar í 12 ár. Á myndinni sjest hún vera að koma frá minnismerki manns sins, er stendur þar i borginni. Eitraðar örvar. Svörtu dvergþjóðirnar í Mið-Afríku nota enn eitraðar örvar að aðalvopni. Eru örvarnar eitraðar með úldnu mannakjöti. En eitrið er svo ban- vænt, að það riður stærstu skepn- um, eins og t. d. fílum, að fullu. Örvarnar gefa ekkert hljóð frá sjer og stunga þeirra finst svo lítið, að skepnurnar halda stundum áfram að bíta, eftir að þær hafa verið skotn- ar, þangað til þær detta niður dauðar. Jerrys. Svo upptekinn var Jerry af ])ví að tala fyrir fólkið, að liann tók ekki eftir Simson framkvæmda- sljórá fjölleikahússins, sem laumað- ist inn í tjaldið á bak við hann. Siinson öfundaði Hawkins og átti enga ósk lieitari en ])á að verða sjálfur eigandi að fjölleikahúsinu. Hvaða erindi á Simson inn í tjald Jerry? Næsta blað svar".r því.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.