Fálkinn


Fálkinn - 10.02.1939, Blaðsíða 12

Fálkinn - 10.02.1939, Blaðsíða 12
12 F A 1. K 1 N N WYNDHAM MARTYN: 29 Manndrápseyjan. ugu árum yngri og þóttist í fyrstu viss um að vinna skjótan sigur. En það ætlaði ekki að ganga eins vel og hann hjelt. Anthony Trent mundi, livað Dayne hafði sagl um hnefaleikókunnáttu Cleeves. Jæja, nú fengi hann tækifæri til að sýna livað hann gæti. „I>jer berjist ekki sem verst,“ sagði liann, „en þjer eruð góð skífa fyrir vinstrihandar högg, eins og þjer standið núna.“ Cleeve sveigði höfuðið aftur á bak, og' Trent hitti liann heiht á nefið. „En fæturnir eru yðar veika hlið,“ lijelt Trent áfram, „lítið þjer á hvernig þjer standið." Cleeve leit niður og fekk i sama bili brings- malahögg. „Þetta var nú ekki liyggilegt hjá yður, mjer datt ekki í hug, að þjer ljetuð leika svona á yður. Hún langamma yðar bað mig um að vera ekki harðleikinn við yður, svo að jeg ætla að taka eins varlega á yður og jeg get.“ Cleeve fór að skilja, að það var ekki liægð- arleikur að koma höggi á þennan eldsnara mann. Elmore sá það líka og Maims varð ánægðari og ánægðari. Cleeve var farið að blæða, bæði úr nefi og munni, en mr. Ant- hony var óskaddaður. Maims gat ekki stilt sig um að hrópa af fögnuði og gefa ýms blóðþyrst ráð. Hugh skipaði lionum að þegja en það lireif ekki. „Þetta högg yðar er ekki sem verst,“ sagði Trent, „en ekki til að gorta af. Jeg hugsa að mín reynist betur, mj'er kæmi ekki á óvart þó að þau riðu yður að fullu.“ Tuttugu sekúndum síðar lá Cleeve á gólf- inu og fyrir augum lians dönsuðu ógrynni af litlum og feitum púkum, sem æptu af fögn- uði og mörg alvarleg andlit, sem störðu á hann; en smámsaman breyttust þau í Jim Maims og mr. Anthony frá Boston, jiægilega málarann, sem var svo óþægilega fimur í hnefunum. Hugh Elmore var þarna ekki, hann hafði talið ráðlegast að hverfa. „Fæ jeg þá Maims?“ spurði Anthony. „Fyr má nú vera,“ rödd Cleeves var ekki þrá nje ósvifin lengur. í rauninni var þetta besta skinn, og hann skildi oð honum var ekki fisjað saman, þessum manni, sem hafði sigrað hann. Hann vissi, að andstæðingurinn hefði getað búið til stöppu úr andlitinu á honum ef hann hefði viljað, en í stað þess hafði hann aðeins rekið honum högg undir hökuna, en af þvi leiðir ekki annað en heila- hristing rjett í svipinn. Cleeve leit upp til mannsins, sem hann vissi lijereftir, að var eigi aðeins eins sterk- ur og fimur og hann sjálfur, heldur lika margfalt meiri hnefakappi en hann sjálfur gat nokkurntíma orðið. Trent virtist lesa hugsanir lians. „Jeg var fulltrúi skólans míns í miðþyngd í þrjú ár,“ sagði hann, „og jeg hefi altaf haldið mjer við síðan, svo að þjer þurfið ekki að skamm- ast yðar fyrir þetta. Jeg hafði lofað að líta eftir Maims, og jeg er vanur að efna það sem jeg lofa.“ Hann leit á andlitið á Cleeve. „Jeg reyndi að liitta ekki andlitið. Á morg- un verður livergi merki á yður.“ „Hvað á nú að gera við mig?“ spurði Maims. „Já, hvað er liægt að gera við yður? Ef' þjer treystið yður til að synda til Summer Harbour þá er best fyrir yður að leggja á stað.“ Trent leysti af honnm böndin. „En jeg ræð yður til að vera ekki nærri, fyrsta kastið.“ Maims ijet ekki segja sjer það tvisvar. Hann bvarf með meiri hraða en honum var tamur. „Vitanlega er liann saklaus," hjelt Trent áfram og sneri sjer að Gleeve, „svona menn drepa ekki. Jeg get sagt vður jiað, að Tilly var drepin, af j)vi að morðinginn viltist á henni og henni langömmu yðar. Ef þjer ef- ist um j)að, jrá takið eftir því sem jeg ætla að segja yður. En þjer verðið að lofa mjer því, að segja það ekki neinum.“ Svo sagði hann honum livað komið hafði fyrir frú Cleeve undir trje Embrows. „Hversvegna hefir hún ekki sagt mjer það. Hún hefði þó getað sýnt mjer þá tiltrú,“ sagði Cleeve gramur. „Hún vildi ekki láta tala um það, og þjer vitið Cleeve, að þjer eruð stundum nokkuð fljóifær. Jeg er ekki viss um, að það sje rjett af mjer heldur að segja yður það. En mjer þætti vænt um, að þjer liefðuð gát á henni í kyrþey, eins og jeg geri.“ „En þjer komuð liingað af tilviljun? Hvernig getið jjjer vitað nokknð um hana?“ Trent slapp við að svara, J)vi að Erissa kom í sama vetfangi. Hugli hafði sagt henni livað væri á seiði úti í hest- liúsinu og liafi Cleeve haft ástæðu til j)ess að efast um lmg liennar í lians garð áður þá þurfti hann þess ekki lengur. Hún leit á þrútið andlitið og blóðið á hvítri skvrt- unni og hjelt að liann væri alvarlega særð- ur. Augun sem hún gaf Trent brunnn af hatri, jafnvel C.leeve gat ekki verið i vafa um það. „Elskan mín,“ sagði luin og fleygði sjer niður hjá honum, „ertu særður?“ Cleeve horfði inn í ástúðleg augu liennar. „Særður?“ sagði liann „og þú kallar mig elskuna þína?“ „Hendurnar eru særðar,“ sagði hún og kysti þær. „Erissa, hann sló mig í rot, og' jeg er víst ruglaður ennþá, en jeg vildi óska að j)að hjeldist.“ „Hversvegna rjeðst liann á þig?“ „Æ, það var ekki meira en jeg átti skil- ið. Hann gal' mjer ráðningu, það var alt og sumt. En hvað gengur að þjer? Þú hefir ekki litið á mig i margar vikur, og nú horfirðu á mig, alveg eins og mig hafði dreymt um, eftir að jeg sá j)ig í fyrsta skipti. Þú sagðir að j)ú værir leið á mjer og })að væri ekkert gaman að mjer. Hvað hefir komið fyrir, góða?“ „Hugh sagði að j)ú værir hálf drepinn og þá gat jeg ekki setið á mjer lengur.“ „Setið á j)jer hvað?“ „Að láta eins og mjer þætti vænt um þig.“ Hún ypti öxlum. „Það kemur mjer yíst i koll.“ „Hver niundi dirfast að láta þjer koma það í koll?“ „Hann pabbi. Hann hatar })ig.“ „Það skil jeg ekki. Mr. Ahlee liefir altaf verið svo einstaklega alúðlegur við mig,“ sagði liann. „Því skyldi hann hata mig?“ „Góði,“ sagði hún, ,það eru einhver hræði- leg álög á J)essum stað. Allir verða að þjást hjerna.“ Cleeve kysti liana. „Ef við elskum hvort annað þá skulum við ekki j)jást. Erissa, viltu giftast mjer undir eins og við komum i land ?“ Hún leit á hann með svip sem liann skildi ekki, og andvarpaði: „Ef við komumst nokk- urntíma í land. Cleeve, þig grunar ekki hve liræðileg tíðindi gerast hjerna. Jeg get aðeins giskað á það, en J)að veldur mjer svo miklum kvíða.“ „Fyrir livað lieldurðu að faðir })inn hati mig?“ spurði Cleeve. Hann gat varla áttað sig á þessn ölln. Fyrst hafði mr. Anthony sagt honum að langömmu hans hefði tvíveg- is verið sýnt banatilræði, og svo kom Erissa með sitl hjal. , Af því að jeg liata þig ekki,“ svaraði hún, „jeg get ekki gefið þjer neina skýringu.“ „Elskar þú mig ekki?“ Hún vafði örmunum um hálsinn á honum og kysti hann. „Elsku Cleeve,“ livíslaði liún, „þú mátt reiða j)ig á mig, livað svo sem fyr- ir kemur, jafnvel þó jeg segist liata þig. Jeg tilbið þig og mun altaf gera það.“ Svo sleit hún sig af lionum og hljóp á burt. XX. kapítuli. Það var orðið áliðið þegar frú Cleeve gat gengið til náða í nýju herbergjunum sínum. Tilly Maims bafði verið flutt ofan og þar hafði ein af sænsku vinnukonunum, sem hafði verið hjúkrunarkona á spítala í Stokkhólmi, krosslagt hendurnar á magurt brjóstið á lienni. Og hafurtask frú Cleeve var flutt í herbergin, sem Barkett hafði verið í skömmu áður. Þegar Anthony Trent barði að dyrum, tók Phvllis á móti honum, heldur fálega. „Langamma er þreytt, hún getur ómögulega lalað við yður í kvöld.“ „Jeg er aldrei þreytt þegar mr. Anthony er annarsvegar," kallaði gamla konan inn- an úr stofunni. „Bjóddu honum að koma inn.“ Trent gekk inn framhjá ungu stúlkunni, sem leit háðulega til hans. Hún hafði lieyrt um áflogin og gat ekki fyrirgefið honum að liann hafði reynst ofjarl Cleeves. „Getum við treyst henni?“ Trent beindi spurningunni til frú Cleeve." „Ef þjer éigið við mig, þá er mjer ekk- ert í mun, að þjer treystið mjer,“ sagði Phyllis þyrkingslega. „Kæra barn, jeg ber virðingu fyrir mr. Anthony og það ætti að vera þjer nóg,“ sagði langamman í umvöndunartón og sneri sjer svo að Trent. „Við getum reitt okkur á hana.“ „Ungfrú Gannell," byrjaði Trent, „þjer verðið að sofa í þessu herbergi í nótt. Jeg ætla að liggja í herbergi Jasters, sem ligg- ur upp af því, en það má enginn vita. Jeg fer upp i lierbergið mitt en læðist svo hing- að þegar enginn tekur eftir því. Ef þjer verðið vör við eitthvað grunsamlegt þá kall- ið þjer á mig.“ Phyllis horfði forviða á líann. Hvað átti jietta að þýða? „Skilurðu, að það er einhver hvort það er nú andi eða lifandi manneskja - sem situr um líf mitt,“ sagði frú Cleeve. „Ef þú efast J)á hlustaðu á, hvað fyrir mig hefir borið.“ „Hvað þetta er hræðilegl, langamma,“ sagði stúlkan er hún heyrði hvað gerst hafði

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.