Fálkinn


Fálkinn - 10.02.1939, Blaðsíða 14

Fálkinn - 10.02.1939, Blaðsíða 14
14 F A L K.I N N Stóri: Þegar þú erl búinn að afmarka hringinn fer jeg að grafa. Litli: Jeg skil það ekki til hvers ]ui ert að grafa. Það er alt of mikið erfiði vegna eintóms vatns. Hvað á maðitr að gera við vatn? Stóri: Sjáðu til, er Jiað ekki gott, maður þarf ekki annað, en fara niður Ansjosvej þá er fjársjóðurinn fundinn. Litli: Já, en ef þarna er nú grafinn fjár- sjóður, hversvegna gröfum við ekki eftir honum sjálfir. Maðurinn: Bravó, livað er það sem jeg sje. Ja, það borgaði sig að kaupa þenna jakkann. Hjer er mjer visað á fjársjóð, nú gaf þeim, sem þurfti. Stóri: Sá var ekki lengi að bíta á. Lilli: Og hann ræður sjer ekki. Maðurinn: Jæja, Jiá fer það að nálgast, nú er moldin farin að verða mjúk. Það var þó sannur heiðursmaður, sem seldi mjer Jjenna jakka, en hann veit ekki neitt, ha-ha-ha. Sjáðu til, kaffikannan. En bíddu nú aldeilis rólegur. — Nú datt mjer snjallræði í hug, karl minn. Stóri: Líttu nú dálitið greindarlega út. Fjársjóðurinn, sem hjer er að finna er vatnið, sem maður kemur niður á. Litli: Nú er það Jaá bara vatnið. Heldurðu að nokkur komi og kaupi jakkann? Maðurinn: Um dimma nótt fer enginn að trufla mig. Stendur heima. Hjerna er af- markaður hringur á jörðina, sem kemur heim við krossinn á teikningunni. Ja, nú er betra að láta höndur standa fram úr ermum. Maðurinn. Ne -r- hvað er þelta, jeg er að vökna í fæturna. Annaðhvorl hef jeg ekki grafið rjett eða fjársjóðurinn hefir flotið burt, eða þá liann er fyrir neðan vatnsæð- ina hjerna. Jeg verð að flýta mjer heim eftir baðfötunum. Litli: Þetta líst mjer ekki á. Hann skyldi þó ekki vera að skrifa því opinbera og ætla að láta l>að gera Jiað. Stóri: Hvaða bull, mjer dettur það ekki í hug, verkið á ekki að kosta neitt. Litli: Þetta gekk fljótt fyrir sig, það var ]iá ekki svo erfitt að koma honum út. Jeg er ægilega spentur að sjá hvort hann finn- ur vatnið. Stóri: Það skaltu reiða ])ig á hann gerir. . .Maðurinn: Það er eins og gullið lýsi gegn um jörðina, svo að fjársjóðurinn get- ur ekki verið djúpt grafinn. Hjeðan af skal jeg aldrei kaupa nema notaðar flík- ur. — Það er bærilegt að fá svona upp- lýsingar. Stóri: Góðan daginn, og hjartans Jiakkir fyrir hjálpina, viljið þjer ekki fá yður kaffisopa fyrir vikið. Við ætluðum að fara áð' ná í vatn á könnuna. Litli: Bærilega tókst Jiað hjá okkur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.