Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1939, Síða 4

Fálkinn - 24.11.1939, Síða 4
4 F Á L K I N N Hverjir eiga jðrðina? ÍOHN BRIGHT — enski stjórnmála- ^ maðurinn og stóriójuhöklurinn — sagði einu sinni á þingmálafundi i Birmingham: „Vitið þið, að 150 menn eiga meira en helminginn af ailri jarðeign í Englandi? Vitið þið, að 10—12 menn eiga nærri því alt Skot- land?“ John Bright dó 1889, en síðan hefir eignarjetturinn rasltasl í veröldinni. Nú eru það ekki hinir miklu land- eigendur, sem „eiga lieiminn," því að vjelamenningin hefir hafl í för með sjer nýtt viðhorf. Auðmagn stóriðj- unnar og bankanna eru nú á dög- um stórveldin, sem alt snýst um. — ]>jenslierravaldið hefir orðiS að þoka fyrir auðvaldinu og í mörgum lönd- um eru aðalsættir orðnar nafnið lómt og hinar fornu aðalseignir liafa verið bútaðar sundur í nýbýli. Lengst hefir aðalsstjettin haldist í Englandi, þar hefir land-aðalinn — þ. e. afkom- endur þeirra, sem Vilhjálmur sigur- sæli gaf lönd fyrir meira en 800 ár- um — ennþá umráð yfir miklum jarðeignum, en þó smátálgast af þeim, þrátt fyrir enska vanafestu. Hertoginn af Sutherland á t. d. 482,676 hektara af ensku landi, greif- inn al' Bredalbane getur ekið 33 miles í beina linu, án þess að kóma út úr iandareign sinni og hertoginn af Westminster á heilan borgarhluta í London og hefir um 20 miljón krón- ur í afgjald af honum á ári. Enskur lávarður sagði eitt sinn við franskan vin sinn: „Jeg á höll, sem jeg hefi aldrei sjeo, en mjer er sagt. að hún sje falleg. Þar er daglega horið á borð fyrir 12 manns og vagn- inn bíður á hlaðinu með hestunum fyrir, ef ske kynni að jeg kæmi.“ Þeir, sem ferðast um enskar sveitir veita því atliygli, að landið er þai víða eins og skemtigarður — reni,- sljettar flatir á milli skóga, en lítið uin akra og býli. Og þetta land er skemtigarður. Eigendurnir þurfa ekki að láta það bera arð, þeir þurfa ekki að sá akrana. Þeir liafa lagt smábýlin í auðn og nota landið sem skemtigarða og veiðilendur. Það er þessi aðferð, sem ráðist hefir verið á — ekki sist af Lloyd George, sem þráfaldlega hefir krafist algerðra um- bóta á notkun landsins. í stórborg- unum liýrist fjöldi fátæklinga, sem sjer aldrei sól, en fáir útváldir eiga lönd og gæði, sem þeir komast ekki yfir að skoða, livað þá meira. En að- alsstjettin enska- á meira en land- eignir. Hún á líka heilar borgir. Her- toginn af Northcumberland á t. d. Eastbourne og hertoginn af Devons hire á Tynemouth. Og liann er hús- bóndi allra bæjarbúa, æðsti dómari þeirra og hefir stundum yfirstjórn herliðsins i bænum. — — — Um ýmsa ríkustu menn heimsins er það svo, að þeim entist ekki æfin til að telja peninga sína, ef þeir væri í venjulegri mynt. Hvað liafa þeir við þessa peninga að gera? Getur sá sem á miljard veitt sjer fleiri þæg- indi, en maðurinn sem á miljón? Iiann getur þó ekki sofið nema i einu rúmi, ekki ekið nema í einni bifreið og ekki siglt nema á einu skemtiskipi í einu. Miljarðarmæring- urinn Cornelius Vanderbilt kvart- aði oft yfir kjörum sínum. Hann álti skemtisnekkju, sem var ríkmann- legri en nokkurs konungs, bjó í höll á 5. Avenue í New York, sem var full af íistaverkum, er kostuðu marg- ar miljónir dollara, en samt kvartaði bann undan raununum og áhyggjun- um, sem hann liefði af miljörðum sínum. „Eignir mínar eru þung byrði, of þung til að bera hana. Hún krem- ur mig. Jeg hefi enga ánægju af öllu minu gulli. 1 hvaða tilliti er jeg far- sælli en nágranni minn, sem á ekki nema hálfa miljón? Hann á miklu hægra með að njóta lífsins. Húsið hans er eins fallegt og mitt hús. Hann hefir betri heilsu og getur lifað leng- ur og liann getur ti’eyst vinum sin- um“. — Samt hafði Vanderbilt barist alla æfi til þess að safna þessum aiiði. sem liann taldi sjer til byrði. Hann gerði stjórnir Suðúr-Ameríkuríkjánna háð'ar sjer svo að þær styddu eim- sldpafjelög hans. Harn safnaði sam- an her, kom á byltingum, barðist með iillum ráðum og með mesta lirotta- skap. Einu sinni er skiftavinir hans notuðu sjer fjarveru hans til þess að braska með lilutabrjef í Accessory Transit Co skrifaði hann þeim þetta hrjef: „Iíerrar mínir! Þið hafið regnt að leika á mig. Jeg fer ekki í mál, þvi að dómstólarnir eru svo seinir i vöfunum. En jeg ætla að gera gkkur að öreigum. Með virðingu gkkar Cornelius Vanderbilt Hann tók svo til óspiltra málanna og hafði rúið þá inn að skyrtunni áður en árið var liðið.---------- Það er ómögulegt að telja fram live mikið ríkustu menn heimsins eiga til. Sá maður, sem ríkastur mun vera í heiminum — Henry Ford, seg- ir um þetta: „Menn halda að Ford- smiðjurnar eigi eignir fyrir nokkur þúsund miljón dollara, og þessar töl- ur eru prentaðar. Níu af hverjum tíu mönnum halda, að við eigum þessa peninga fyrirliggjandi. Það er auðvitað rangt. Við höfum ekki meira handbært fje en til þess að greiða vinnulaun og reikninga og dálilið umfram, svo við sjeum ekki tóm- hentir, ef eitthvað kæmi fyrir. En við eigum aflstöðvar, bræðsluofna. stálsmiðjur, borvjelar, kolanámur, málmnámur o. s. frv. Þar er miljóna- auðurinn hans Fords meðan smiðj- urnar eru reknar“. Fordverksmiðjurnar eru svonefnd- ur „vertikaltrust", þar sem fyrirtæk- ið á sjálft allar hráefnalindirnar og óll tækin til þess að gera hráefnið að bifreið, dráttarvjel eða flugvjel. pQrd „selur sjálfum sjer“ og hagnast á því, liann er óliáður verðbreytingum. Hann á vefnaðarvörugerðir, námur, skóga, sögunarmyllur. járnbrautir, glerbrenslur, rafstöðvar, eimskipa- fjelög o. s. frv. Kolanámurnar hans eru í Kent- ucky, járnnámurnar í Michigan. — Kolin eru flutt með Detroit-Toledo- Ironlonbrautinni, sem Ford keypti 1921, til verksmiðjunnar i River Ro- uge, sem hefir 70.000 verkamenn. Hann á meira en 500 km. af járn- Að ofan: John D. Rockefeller. - Gullbarrar frá Indlandi koma i mgntsláttnna i London. Til hægri: Skrifstofur Standard Oil i New Óork. Til vinstri: -Gullfíutningur i Amer- íku í skotheldum járn- brautarvagni. i 'i

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.