Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1939, Side 5

Fálkinn - 24.11.1939, Side 5
F Á L K I N N 5 brautum, hann á skip, sem flytja bifreiðárnar hans til Evrópu og Asiu og skipin eru smíðuð á skipasmíða- stöðvum haiis i Chester í Pennsylv- aníu úr lians eigin timbri og járni. — Hann liefir sjerverksmiðjur fyrir alla vjelahluta og meira að segja fyrir smiðatól lianda verksmiðjunum sínum. Bifreiðarnar eru settar saman í iandinu, sem þær eiga að seljast í. Hann á 60 samsetningarsmiðjur i Ameríku og 48 í öðrum löndum. Stóriðjuhöldur nútímans er alþjóð- legur. Hann er ekki bundinn við jörðina sina eins og ensku erfðalá- varðurinn.-------- John D. Rockefeller, sem stofnaði Standard Oil átti meiri hlutann í 117 fjelögum árið 1910, og af þeim vöru 30 í Evrópu. Nettótekjurnarvoru frá 1911—20 162.9 miljón dollarar og hlutafjeð var aukið um 50% á ári. Það er talið, að þegar Rockefeller dó hafi hann verið um það hil eins ríkur og Ford; þó hafði hann gefið mörg hundruð miljónir dollara til ýmsra fyrirtækja. Þýski auðkýfingurinn Hugo Stinn- es, sem átti manna mest sökina á verðfalli marksins eftir stríð — er. við það misti fjöldi fólks aleigu sina — átti skömmu fyrir dauðá sinn 572 verksmiðjur. Af þeim voru 86 í Aust- ekki gengist fyrir nýjungum í iðnaði eða samgöngum, ekki rutt nýjum uppfinningum braut, eða lagt fje í nýlendur í fjarlægum löndum. Og það hefir ekki sannast á þeim, að auðsafn dreifist og verði að engu, er erfingjarnir taki við þvi. Þeir Rot- sliildar, sem nú eru uppi, eru fimti og sjötti ættliður frá hinum fyrsta bankara, en eigi að síður er talið að ættin eigi meira en miljarð krónur. Hver á heiminn, eða: liver ræður heiminum? Það gera mennirnir, sem lijer hafa verið nefndir, og þeirra líkar. Þeir eiga land og skóga, fljót og námur, verksmiðjur og samgöngu- tæki. Og þeir „eiga“ mennina. Þeir ákveða örlög lieimsins. Þeir koma af stað styrjöldum, veita lán til víg- búnaðar, leggja fram fje til flokka- áróðurs (eins og Krupp, Thyssen og Deterding oliukongur, sem fyrstur styrkti nasismann í Þýskalandi fjár- hagslega) — þeir ráða yfir her og flota. Þegar hermaðurinn er kvaddur til vopna, heldur hann, að liann sje að berjast fyrir ættjörðina. En hvað er ættjörð hans? Hvað mikið á hann af henni? Bóndinn sem er að plægja akur sinn á ekki þann akur. Hann finnur það þegar liann er að greiða vextina i búnaðarbankann. Maðurinn, urríki, 35 i Tjekkóslóvakíu, 29 í Ung- verjalandi, 47 á Balkanskaga, 41 í Póllandi og Danzig 40 í Eystrasalts- ríkjunum nýju, 43 á Norðurlöndum, 12 í Englandi, 17 i Belgíu, 20 í Frakk- landi, 17 í Sviss, 31 í ítaliu, 8 í Portú- gai, 3 á Spáni, 5 í Kina, 10 á Suður- hafs'eyjum, 48 í Suður-Ameriku, 7 í Norður-Ameríku og 6 í Afriku. — Þessar verksmiðjur náðu til liinna ólíklegustu vörugreina. Basil Zaharoff var mesti liergagna- sali Evrópu á styrjaldarárunum, en Piermont Morgan var aðal-hergagna- salinn i Ameríku, þvi að hann rjeð mestu i stálverksmiðjunumvestanhafs. Og um leið var hann sá, sem mestu rjeð i peningamálum og sá þessvegna ríkisstjórnunum fyrir lánum til að kaupa hergögnin fyrir. Af Iánum þeim, sem hann útvegaði hafði hann um 20 miljón dollara i umboðslaun, og um ágóða lians af hergagnasölu geta menn gert sjer nokkra hug- mynd af því, að á árunum 1914-1916 hækkaði ágóðinn af stálhring hans úr 71 miljón upp í 33 miljón dollara. í )ok lieimsstyrjaldarinnar unnu 250.- 000 manns í „United States Steel Corpoi;ation“, sem hann ræður mestu i. Það var Morgan, sem bjargaði franska frankanum frá hruni, hann sluddi Dawesáætlunina og Lundúna- sanminginn 1924 og græddi óhemju. fjár á því, að koma þýska Dawes- láninu í kring. Morgan er af bankaeigendaætt, eins og Rotschildarnir í Evrópu. Hann hefir jafnframt bankastarfseminni og með aðstoð peningavalds síns eign- ast fjölda stóriðjufyrirtækja, en Rot- schildarnir liafa aldrei við annað fengist en peninga og lánsútveganir. í þvi efni liafa þeir löngum þótt sjeðastir allra manna, en þeir hafa Hugo Stinnes, sem feldi þýska mark- ið með fjárbralli sínu. Að eðan: Bank of England — merkasta fjár- málastofnun i heimi. sem segist eiga liúsið sitt, á það í rauinni ekki, að minsta kosti, ef liann gleymir að greiða í veðdeild- ina í ta'ka tíð. Mennirnir í verk- smiðjunum eiga ekki vjelarnar, sem þeir láta ganga. Námumaðurinn á c-kki kolin sem hann brýtur, sjómað- urinn ekki skipið, sem hann siglir á. Öll erum við að vinna að því, hvert á sinn hátt að auka auðsafnið í ver- öldinni. í hvert skifti, sem við kveikj- um á eldspítu aukum við eignir eld- spítnahringsins. í hvert skifti, scm við ökum í bifreið aukum við auð oliufjelaganna. Auðvaldið ræður yfir finnn sjöttu af jörðinni. Tiltölulega fáir menn „eiga“ landið, húsin, borgirnar, skip- in, járnbrautirnar, námurnar og verk- smiðjurnar. Einn sjötti af jörðinni er ekki á valdi einstaklingsins eða auðvaldsins. Það er Rússland og önnur ráðstjórnarlönd — þar sem enginn má pi<m noítt. Frá 14. öldinni riiðurlag. Efíir Uigfús Buðmundssun Eldsumbrotin. Fregnir af eldgosum fyrri alda, cru bæði slitróttar og ó-árvissar, eigi síður en harðærin. En þó verður að tjalda því litla og stærsta sem lil er. Og mun jeg þó (eins og fyr) leiða hjá mjer stærsta þjóðsagnaskáldskap og munnmæla ýkjur, sem enga sann- sögulega stoð hafa til að styðjast við.*) 1300. Árið tilheyrir að vísu 13. öldinni, en afleiðingar h. 14. Um þessi aldamót er talið svo miki? Heklugos, að fjallið rifnaði og barst öskufallið norður um land, svo að myrkt var þar sumstaðar um 2 daga Má nærri geta, að ógnatjón hefir gos þetta valdið á nálægum jörð- um, grasvexti, skógaþrifum og bú- peningi bænda. En að Þjórárdalur hafi sjerstaklega „brunnið“ eða al- eyðst þá, þykir mjer næsta ótrúlegt. Og sjerstaklega vegna þess, að við þetta gos er ekki getið um, að annað hafi brunnið, en þökin af liúsunum í Næfurholti, „sem stendur neðan undir Heklufjalli." (Varla þó minna eu 5 km. frá Heklu). Meira virði var skógurinn i Þjórsárdal, en fáein torf- þök á einum bæ. Og því skyldi þá hvergi getið um það, ef allir við- lendu skógarnir, sem þá hafa verið i Þjórsárdal liefðu „brunnið“ i þessu eða öðru gosi einu, og bygðin þar næð öll eyðilagst? Hitt mun sönnu nær að skógarnir þar — og á öðr- um nálægari stöðum — hafi sviðhað og eyðst meira og minna af ösku og vikri í mörgum gosum, en náð sjer aftur nokkuð á milli, líkt og grasið. Og að foksandurinn, aska, vikur og uppblásinn jarðvegur, liafi smám saman og hvað eftir annað fæklcað býlum i Þjórsárdal, rjett eins og i næstu sveitum. Og ekki á einu ári eða i einu gosi, lieldur á fleiri en einni öld. Þannig er víst um síðasta bæinn í sjálfum dalnum Sandár- tungu,, að liún lagðist ekki algjörlega í eyði fyr en í Heklugosinu 1693. 1332(31). Eldur uppi i Knappa- fellsjökli (i Austur-Skaptafellssýslu), með miklu sandfalli. — Má ætla að þá hafi spilst mjög jarðir þar i ná- grenni, i Öræfunum, eða farið alveg Það þarf ekki annað en að minn- ast armæðu Vaderbilts gamla til að skilja, að ýmsir auðkýfingar hafa gefið1 stórfje til líknarstofnana og ýmsra framfara. Manni finst ósjálf- rátt, að Vanderbilt hefði átt að spara sjer allar harmtölurnar og gefa aleigu sína, svo að hann væri laus við „byrðina". Enginn hefir verið eins stjórgjöfull og Rockefeller, og lik- lega hefir enginn gefið eins viturlega og hann gerði. Aðrir gefa í áróðurs- skyni, eins og t. d. Henry Ford, sem er sagður styrkja leynifjelagskapinn Ivu KIux Klan. Basil Zaharoff var gjafafár, en rausnaðist þó til að gefa 200.000 franka handa — dýrunum, dýrunum, sein voru i svelti i dýra- garðinum í París i stríðslokin. Það sýnir nokkuð innræti þessa níðings, sem safnaði fje á því, að selja morð- vopn, er sviftu miljónir kvenna og barna fyrirvinnu sinni og öllum möguleika til sjálfsbjargar. Það var engin furða, þó Frakkar gerðu hann að stórkrossriddara af heiðursfyllc- ingunni. i eyði, sumar þeirra. „ Á sama tima sást Ijós út í hafi, bæði fyrir sunn- an og norðan land“. 1340(41). Eldur uppi i Iieklu, með svo miklu öskufalli, að næst- um eyddust 5 hreppirnir næstu“. Hjer með fylgdi snjóvetur mikill og fellir. (Sjá fyr.) Þó eyðing „næstum 5 hreppa" sje ýkjum blandið, eins og fleira hjá þeim mæta manni, sjera Jóni F.gilssyni, þá má þó ætla, að ein- mitt þetta gos hafi eytt meiri hluta Þjórsárdals. Og þar með framundir Vs Gnúpverjahrepps. Líkt gat þá farið á Landi og Rangárvöllum, en varla i fjærliggjandi hreppum. í slað 5 hreppa ættu þvi sennilega að vera 3, og „næstum eyddust“ í svip eða nokkur ár, en ekki alfarið. Á þessum árum telja annálar 2 elda (1 annáll 5) aðra uppi sam- tímis, annar i Knappafellsjökli, hinn i Herðubreið. 1360(57). „Eldsuppkoma i Trölla- dyngjum ok eyddust margir bæir i Mýrdal af öskufallinu, ok víða þar nálægt gjörði mikinn skaða. Leiddi þar af miklar dunur ok stórar, en vikurinn rak alt vestr á Mýrar, ok sá eldinn af Snæfellsnesi“. 1362(61). Þá voru uppi 3 eldar syðra. „Eyddist þá Litla-hjerað og mikið af Lónshverfi i Hornafirði. Tók af tvær kirkjusóknir: Hofs- (um sinn?) og Rauðalækjar í Öræfum. Tók sandurinn á sljettu i miðjan legg“, og komst öskufallið á Norður- land, og vikurinn fyrir Vestfirði. Á Rauðalæk var þá auðug lcirkja, og bygð af timbri. Stóð luin ein eftir, þá er bærinn fórst, og var siðar flutt að Hofi og sameinuð þeirri sókn. En þar var áður lítil torfkirkja — og svo er enn. Litlar kirkjur voru lika á þremur stöðum öðrum á þessum slóðum: Á Eyrarliorni (áður lögð til Hofs), á Jökulfelli, og á Breiðá — fram undir 1500. Og eftir það hjelst jörð- in Breiðá í bygð fram að miðri 17. öld. — Breiðá mun hafa verið vildis- jörð. Þar bjó fram yfir aldamótin 1000, Özurr Hróaldsson, frændi Siðu Halls. Og þar skilur Njáls saga við Kára Sölmundarson, búandi með síðari konu sinni, Hildigunni, ekkju Höskuldar Hvítanesgoða — nálægt 1020. — V. G. ‘) Nefni jeg þar til dæmi: 1. Að ein stúlka aðeins hafi sloppið lif- andi úr Þjórsárdal, þegar hann „all- ur stóð í hjörtu báli“. (Árbók Flfél. 1885, 57).. Gröftur í sumar á Stöng og Skeljastöðum sannar ó- tvírætt, að ekki einungis fólkið þar hefir bjargast, heldur hefir það líka getað flutt burtu fjenað sinn, og hverja spýtu úr húsum sínum og annað verðmæti. 2. Að 18 bæir milli Ileklu og Keldna „hafi tekið af á einum morni“. 3. Að (á 14. öld?) hafi „á einum morni og i einu flóði“ tekið af 40 bæi i Öræfum, en 8 staðið eftir, sem nú standa þar. (Það er á 17. öld — eins og sjera J. E. segir. Safn. t. s. ísl. 1. 32 og 36). 4. Munnmæli um ]iað — á sama slað — að eldur frá Rauðukömbum hafi brent Þjórsárdal, telur Þorvaldur Thoroddsen ekki bygð á rökum. (Lýsing ísl. II. 132).

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.