Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1939, Blaðsíða 14

Fálkinn - 24.11.1939, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Sr. Ólafur Ólafsson Saga fríkirkjunnar verður ekki sögð, án þess að minnast prófessors Haralds Níelssonar. í 14 ár prjedikaði þessi makalausi kennimaður í Fríkirkjunni og átti þar sinn trygga og dáandi áheyrendahóp. Söfnuður fríkirkjunnar og starf hans hvilir á löngu og roiklu starfi. Starfi, sem unnið hefir verið að mestu í kyrþey af fórnfúsum hug. Árangur þess starfs er það, að frikirkjusöfn- uðurinn í Reykjavík er orðinn viss og öruggur þáttur í kirkju- h'fi íslendinga, og reyndar öllu þjóðlifi. Þeir, sem koma í Landshóka- safnið þessa dagana, munu veita athygli haglega gerðri bók, sem liggur frammi í anddyri safns- ins, við hliðina á fögru skríni. í þessa bók rita vinir Frikirkju- safnaðarins nöfn sín og leggja af mörkum þann styrk, sem þeim sýnist, í skrínið. Þeir rita aðeins nafn sitt, ekki f járhæðina. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykja- vík spyr um nöfn vina sinna, ekki um hitt, hve styrkur þeirra er stór. Á þeirri reglu byggist vöxtur hans og viðgangur, Boð samtíðarinnar: Sr. Árni Sigurðsson wgmmmmgmmm Helgi Árnason, fyrv. Safnhás- vörðnr, verður 65 ára 26. þ. m. Barbara trúlofaðist aftur. Barbara Hutton, erfingi Wooworth- miljónanna og stundum kölluS rik- asta kona heimsins, skildi í fyrra við manninn sinn, danska greifann Haugwitz Rewentlov. Var skilnaðar- sökin talin sú, að þeim hjónunum kom ekki saman um, hvernig ætti aS ala upp son þeirra, fjögra ára gaml- an, og varS barniS þvi til aS hjónin skyldu, en að venju hafa börnin gagnstæð áhrif á búskapinn. En lík- lega hefir það verið eitthvað fleira en uppeldið á drengnum, sem á milli bar. ÁSur hafði Barbara verið gift austrænum fursta og skilið við hann. Nú er sagt, að Barbara sje aS trúlof- ast austurríska greifanum Hulbert Pants, hvað sem það gaman slendur lengi. Það er slæmt að ísland skuli ekki eiga neinn greifa til þess að giftast Barböru, því að þó að það stæði ekki lengi, þá gæti það eflaust bætt talsvert úr gjaldeyrisvandræð- unum i svipinn. Jónas Eyvindsson, símaverkstj. átti 35 úra starfsafmæli við sím- ann 23. þ. m. Skriffinskan lifi! Starfsmaður í ráðuneyti einu kom inn á skrifstofu forstjóra síns og bað um hálfsmánaðar leyfi. Forstjórinn tók honum kurteislega, en sagði manninum, að hann þyrfti að af- henda skriflcga beiðni. Hann gæti sest og skrifað hana þarna við borð- ið. Maðurinn gerði það, og afhenti yfirmanni sinum brjefið. — Hann þurkaðí gleraugun, setti á sig vald- mannsvip og las brjefið vandlega og skrifaði síðan svolátandi: Eftir að vjer höfum kynt oss erindi yðar, úm þjónustusamlega beiðni um hálfs- mánaðar leyfi, látum vjer ekki hjá liða, að tilkynna yður hjer með, að vjer sjáum oss ekki færl, að mæla með því, að umbeðið leyfi verSi veitt. — Hann rjetti honum brjefið: veriS þjer sælir. Pierre Fiandin. Þessi stjórnmálamaður hefir einkum vakið athygli fyrir tvent: live langur hann er (6 fet og (5 þumlungar) og hve ungnr hann komst á framfæri í stjórnmál- um. Þegar hann var fyrst kos- inn á þing, 1914, var hann að- eins 25 ára og yngstur allra manna á þingi. Og þegar hann myndaði stjórn árið 1934, sem sat i átta mánuði, var hann yngsti forsætisráðherrann, sem nokkurntíma hafði verið i Frakk- landi. Flandin er foringi hins svo- nefnda „vinstri-lýðveldissinna". Hann er lögfræðingur og nam lögfræði í Englandi og einn þeirra fáu frönsku stjórnmála- manna, sem tala vel ensku. Því að franskir sljórnmálamenn halda að jafnaði fast í það, að franskan eigi að vera alþjóð- mál stjórnmálamanna og hirða því lítt um að læra önnur mál. Árið 1915 varð hann forstjóri fyrir sameiginlegum flugmálum samherjanna í styrjöldinni. — Hann hafði oft verið ráðherra, er hann myndaði hina fyrstu stjórn sína 1934 og hefir gegnt bæði f jármála-, verkamála, versl- unarmála- og utanrikismálaráð- herraembætti. Flandin þykir stjórnsamur maður og samviskusamur, en þó hetri lil þess að vinna undir sljórn annara en sín sjálfs. — Mönnum urðu vonbrigði að ráðu- neytisstjórn hans 1934, en hins- vegar þótti hann gefast ágætlega sem ráðherra í stjórnum ann- ars. Annars segist hann sjálfur hafa miklu meira gaman af að fljúga, eu að fást við stjórnmál. Hann gekk í flugherinn undir 'eins og heimsstyrjöldin liófst og stýrði þar sprengjuflugvjel þang- að til hann var gerður að> yfir- manni flugmálanna. Og þrítug- ur að aldri varð hann skrifslofu- stjóri flugmálaráðuneytisins. Síðan fór hann að gefa sig að fjármálum og varð fjármála- ráðherra í stjórn Lavals 1931 og sömuleiðis í stjórn Tardieu. í þjóðstjórn Dommergue var hann ÞEIR BYGÐU HIMALAYAFJÖLL! Elísabet Bergner, sem ekki hefir komið fram í kvikmyndum alllengi, hefir nýlega leikiS aðalhlutverk í mynd, sem heitir „Stolen Life" og er gerS eftir verSlaunaskáldsögu K. J. Benes. Leikstjóri myndarinnar var Paul Czinner, sem er giftur Elisa- betu Bergrier. Umbúnaður myndarinnar kostaði of fjár. Þarna eru 60 mismunandi leiksvið, frá Akropolis í Aþenu og hixushóteli í Sviss til pósthúss á ítalíu og Himalayafjalla. Það þót'ti of dýrt áð senda leiðangur til Hima- layafjalla og þessvegna var bygð lítil eftirliking af fjallgarðinum, en með sjerstakri aðferð er hægt að láta slíkar eftirlíkingar sýnast í náttúr- legri stærð i hlutfalli við fólkiS, meS sjerstökum spegilútbúnaði. — Myndin er af Elísabetu Bergner. 170 miljón Rússar. Áreiðanlegt manntal hefir aldrei farið fram í. Rússlandi, en nýlega hefir verið lokið við að vinná úr áreiðanlegasta manntalinu, sem far- ið hefir fram nokkurntímai því víð- lenda riki. Tölurnar, sem fengist hafa við þetta manntal eru: 81,664,981 karlar og 88.802.205 konur — eða samtals 170,467,186 íbúar., Nú lifa 32,9% af íbúum Rússlands í bæjum, en árið 1926 voru í bæjunum 17,9% af ibúatölunni. Stafar þessi mikla breyting af iðriaðarviðreisninni í Rússlandi. Nú eru alls til í Rússlandi 174 bæir með' yfir 50 þúsund íbúum. Og fólkinu hefir fjölgað um 15.9% síðan 1926. Mammútatönn í Málmey. Skamt frá Málmey fanst nýlega tönn úr mammútfil, djúpt i jörðu 'og alveg óskemd. Hafa vísindamenn skoð- að tönnina og telja hana um tuttugu þúsund ára gamla. Mammútarnir vöru algengir í Evrópu, um það Jeyti, sem ísinn var að bráSna af álfunni. verkamálaráðherra. Og þegar Gastounet varð að segja af sjer, i nóvember 1934, varð Laval til þess að mynda nýja stjórn. Og þegar Sarraut myndaði stjórn sina gerði hann Flandin að utan- rikisráðherra og í þvi embætti hefir bann getið sjer mestan orðstir til þessa. En hann á sjálf- sagt eftir að koma mikið við sögu franskra stjórnmála hjer eftir, „ef hann fitnar ekki meira og verður ekki enn latari," éins og Poul-Boncour sagði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.