Fálkinn


Fálkinn - 26.01.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 26.01.1940, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 Krossgátá nr. 315. Lausn á krossgátu nr.314 Lúrjett. Skýring. 1 herma. 4 rjettlausar. 10 á segli. 13 útskækils. 15 áburðar. lö liækk- aði. 17 bareflis. 19 horn. 20 snjóa. 21 móðu. 22 vont. 23 jurtagróður. 25 skrokkur. 27 sekkur. 29 frumefni. 31 stör. 34 árásarlið. 35 á í Kina. 37 korn. 38 tímabil. 40 gólf. 41 ónot. 42 tími. 43 hlaup. 44 aftur. 45 reið- týgi. 48 frelsisflokkur. 49 frumefni. 50 persónufornafn. 51 þýfi. 53 mynt. 54 lirogn. 55 eldfjall. 57 fat. 58 undradýr. 60 andstutt. 61 fóður. 63 ber. 65 borið. 66 gefa. 68 skraut- efni. 69 taug. 70 gráðugur. 71 fjall. Lóðrjett. Skýring. 1 mjög. 2 fjandi. 3 þrekvirki. 5 húð. 6 grátur. 7 bein. 8 org. 9 frum- efni. 10 þekki. 11 íþróttafrömuður. 12 reykja. 14 matarílát. 16 nautn. 18 horn. 20 liannyrð. 24 hentug. 26 flutningur. 27 kvenskraut. 28 iðn- maður. 30 fölna. 32 taka. 33 inn- heimta. 34 fugl. 36 vatn. 39 manns- nafn. 45 kynding. 46 egg. 47 orsök- in. 50 úthaldið. 52 fornþjóð. 54 guð- irnir. 56 viðbætur. 57 hreiður. 59 grynningu. 60 tal. 61 dýpi. 62 hlýju. 64 egg. 66 kalt. 67 verslunarmál. Lárjelt. Ráöning. 1 hestur. 7 kastar. 13 floli. 14 auk- ar. 16 ak, 18 ása. 20 rað-. 21 A. B. 22 flá. 24 andsvar. 27 Örn. 28 Lúter. 30 aka. 31 allan. 33 akur. 34 stara. 36 Ella. 37 R. A. 38 galt. 40 asni. 42 L. R. 43 pera. 44 kæti. 45 bl. 47 Lire. 49 kara. 50 k.f. 52 eins 54 kylir. 56 sæla. 58 knáir. 60 rán. 61 átján. 62 kal. 63 ólarnar. 66 art. 67 ur. 68 65 afar. 68 far. 70 ras. 72 la. 73 ar. 74 J. H. 75 R. E. Lóðrjett. Ráöning. 2 el'. 3 slá. 4 tosar. 5 uta'n. 6 R. i. 7 ka. 8 aura. 9 skara. 10 tað. 11 ar. 12 gaflar. 15 kannar. 17 klúka. 19 óska. 21 brall. 23 átu. 25 datt. 26 vara. 27 öll. 29 ergelsi. 32 leitast. 34 slark. 35 askar. 39 Ari. 41 nær. 45 bekkur. 46 linar. 48 eyrar. 49 kinn. 50 klára. 51 fantur. 53 nál. 55 Lára. 57 æja. 59 rólur. 61 áræði. 64 lóna. 68 far 70 ras. 72 la. 73 ar. 74 .1. H. 75 R E. BBH Hjer eru hús i Helsingfors, sem rússneskar sprengjur hafa heimsótt, með þeim árangri, sem sjá má. Hjálparliö er komiö á vettvang. SÍMINN FYLGIR HERNUM. Þegar her er á hraðri framrás hafa símamenn hans nóg að gern. Það er ekki eins auðvelt að leggja horgir i auðn og margir kynnu að trúa. — Til dæmis liefir svartidauði gengið yfir Rómaborg tíu sinnum, tvisvar sinnum hefir eldur geisað um alla borina og s'ex sinnum hafa borg- arbúar orðið að ganga á hönd um- sátursher vegna þess, að þeir voru að deyja úr hungri. Paris hefir verið i fjandmannaumsát átta sinnum og tíu sinnum hefir borgin orðið fyrir hungursneyð, tvisvar sinnum hafa skæðar sóttir strádrepið borgarbúa og einu sinni lá við sjálft að öll borgin brynni. (Le Petit Bleue, Paris). að koma á simasambandi um hin herteknu svæði. Myndin er af l)ýsk- um simamönnum i Póllandi. Úti var vonin, þvi að Natasja hafði farið lil unnusta síns og mundi nú fyrir löngu vera gift lionum. En þráin eftir að sjá Nat- ösju aftur, bar öll skynsamleg rök ofurliði. öessvegna fanst hontini það bending frá forsjoninni, er einn af kunningjum hans frá stúdentsárunum hafði sagl honum, að land- flótta söngstjóri væri að safná útlægum Hússutn í söngflokk og ætlaði að ferðast tim heiminn og halda iiljómieika. Hann mundi aldrei hafa efni á að komasl lil Parísar af eigin ramleik, en með því að ganga i Donkósakkaflokkinn mundi hanii geta fengið þá ósk sína uppfvlta að koinast til París. Það var aðeins til þess að sjá Nat- ösju, sem hann gekk í söngflokkinn. Þráin eftir henni gerði rödd hans svo blæ- fagra og hreimþýða, að hann var ráðinn i söngflokkinn undir eins og' hann liafði ver- ið látinn syngja til revnslu. Söngfjelagar hans voru allir þjáningar- hræður hans. Þeir höfðu allir orðið að flýja hús og heimili eins og hann. All höfðu þeir mist þeir áttu ekkert eftir nema fallegar raddirnar og söngva ættjarðarinnar, sem þeir sungu nú í borg eftir horg og landi eftir land, til þess að hafa ofan af fvrir sjer og sínum. Aðeins örfáir af öllum þúsundunum, sem hlýddu á þá, gátu gert sjer i hugarlund, hvernig lijörtu þeirra blæddi, er þeir sungu Volgasönginn eða visuna um litlu klukkuna. Aðeins þeir, sem höfðu liæfileika til að sjá gegnum yfirhorðið og setja sig inn í hugs- anir og tilfinningar annara, skildu hvernig þessir landflótta veslingar þjáðust af heim- þrá og söknuði eftir hinu týnda æltlandi. En allir sem einn geymdu kósakkarnir i hjarla sjer von um gæfusama framtíð og tilhugsunin um, að um síðir mundu þeir fá að stíga fæti á ættjörðina aftur. En Boris Petrovitsj gerði engar áætlanir fyrir framtíðina. Ljóshærða unga stúlkan, sem lmnn með gleði mundi hafa viljað þjóna alla æfi sína, var ekki í Rússlandi framar. Hún lifði fjærri ættjörðinni og var konn annars manns. Þessvegna var hann að litast um eft.ii henni í hljómleikasalnum á liverju hveldi. Hún hlaut að sækja hljómleika landa sinna. En dagarnir liðu og lnin kom ekki. Illjóm- leikasalurinn fyltist kvöld eftir kvöld en altaf vantaði liana! Boris gekk um horgina eirðarlaus, hvenær sem hann komst höndum undir. Og eirðar- laus var liann jafnan í samkvæmunum hjá löndum sínum, sem margir hverjir vörðu miklu fje til þess að sýna kósökkunum gestrisni og fá að liafa þá lieima hjá sjer. Oft var Boris kominn á fremsta hlunn mcð að spyrja um Dimitri barón von Platonoff og konu lians, Nalösju von Fran- zów, en hælti þó jafnan við það. Ef Natasja kæmi ekki á hljómleika kósakkanna og not- aði ekki þetta tækifæri til að hlýða á ætt- jarðarsöngva á móðurmáli sinu þá hlaut ]iað að vera af því, að lhm hafði glevmt fá- tækri og hrjáðri ættjörð sinni, sem ekkert hafði að bjóða. En hjer í Frakklandi mundi hún vitanlega njóta allra þeirra lífsins gæða, sem hún hafði vanist frá blautu barnsbeini. Og svo hafði hún vist líka glevmt bernsku- vininum, sem bjargaði lífi hennar á hættu- stund. Þessar hugsanir voru Boris sifeld upp- spretta þjáninga og kvala, sem urðu enn sár- ari fyrir það, að hann gat ekki talað um

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.