Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 338 Lávjett. Skýring. 1 í bátum. 5 blanda. 10 mannsnafn. 12 stjórna. 14 kvenheiti. 15 reykur. 17 ávextir. 19 ber. 20 sillur. 23 skánnnst. 24 svif. 20 fuglinn. 27 reykurinn. 28 konungur. 30 lægni. 31 veika. 32 smurningur. 34 til sölu. 35 munninn. 30 hrúgur. 38 gera við. 40 liðiS. 42 frysti. 44 bæn. 40 Veiði- tæki. 48 spil. 49 gefa eftir. 51 gróð- ui. 52' hávaða. 53 heitur dvalarstað- ur. 55 bygging. 50 svarar. 58 mas. 59 lægja. 01 vondar. 03 dramb. (54 ílát. 05 skipað. Lóörjett. Skýring. 1. sýsla. 2 bókstafur. 3 drykkjar- áliald. 4 kínverskt fornafn. 0 sam- stæðir í stafrófinu. 7 fjær. 8 spýr. 9 hæjarhluti. 10 fjall. 11 hrópar. 13 bætt við. 14 drykkur. 15 mannsnafn. 10 sígarettutegund. 18 titrar. 21 drykkur. 22 á reikningum. 25 hljóð- aði. 27 fásjeð. 29 ungbarn. 31 rótar- ávaxtar. 33 kvenheiti. 34 láthragð. 37 gælunafn. 39 mannsnafn. 41 gæta. 43 gælunafn. 44 ekkert undanskilið. 45 bílstjóra. 47 á litinn. 49 skammst. 50 læti. 53 tvistur. 54 drafla. 57 dönsk eyja. 00 biblíunafn. 02 guð. 03 skammst. LAUSN KROSSGÁTU NR. 337 Lárjett. Ráðning. 1 manni. 5 slemm. 10 liamar. 12 átján. 14 annar. 15 hýr. 17 nálar. 19 fen. 20 tunnuna. 23 agi. 24 stef. 20 rúinn. 27 efað.28 aurar. 30 Ana. 31 klæða. 32 liróp. 34 alir. 35 keimar. 30 stansa. 38 ísar. 40 spól. 42 kúmen. 44 ras. 40 pruía. 48 Atli. 49 daunn. 51 amar 52 frí. 53 tossana. 55 aka. 56 tangi. 58 kar. 59 raðir. 01 sarga. 03 ömmur. 04 nánar. 05 ræsir. Lóðrjett. Ráðning. 1 Mannerheimlínan. 2 ama. 3 nart. 1 nr. 0 la. 7 Etna. 8 mjá. 9 málafærslu maður. 10 hnetu. 11 sýnist. 13 nagað. 14 afsal. 15 hnúa. 10 runa. 18 riðar. 21 ur. 22 nn. 25 Farísei. 27 Elinóra. 29 Róman. 31 klap]3. 33 par. 34 ats. 37 skaft. 39 lausar. 41 marar. 43 útrás. 44 rask. 45 snar. 47 Fakir. 49 do. 50 nn. 53 tign. 54 arms. 57 grá. 00 ami. 02-A.A. 63 öæ. „Já, notið þjer hann líka?“ „Það fer eftir því, hvað jeg tek mjer fyrir hendur á morgnana. Þegar jeg fer á skrif- stofu mína í City fer jeg neðanjarðarbraut- ina.“ Dálitil þögn. Hún braut heilann um, livað segja skyldi. „Hvernig líður yður i Palace Crescent," herra Ferrison?“ „Jeg veit varla enn. Hvorki vel nje illa. En einhversstaðar verður maður að búa, þegar eigið lieimili er ekki fyrir hendi og það er ódýrara að búa svona út af fyrir sig.“ Strætisvagninn nam staðar á horninu. Ferrison hjálpaði henni hæversklega inn i vagninn. Þar var nóg rúm og hann settist við hlið lienni. „Hvar vinnið þjer?“ spurði hann. ,,í Vöruhúsi Mallorys.“ IJann var forvitinn. „Það var skemtilegt. Jeg ætla lika þangað í dag.“ „Svo. En ekki vinnið þjer þar?“ Hann liristi liöfuðið. „En jeg vildi jeg gerði það, ef það er góð vinna. Nei, jeg ætla að hitta einhvern kaup- stjóranna. Ekki svoleiðis, að von sje um, að mjer gangi betur þar en annarsstaðar.“ „Ilvað seljið þjer?“ spurði hún. „Nýja hreingerningavjel,“ sagði hann. Sú hesta í lieimi, ef einliverntíma næðist í mann, sem nennir að hlusta á allar skýringar. En það er nú fjandinn sá, að fult er af hrein- geiníngarvjelum á markaðinum og alt of mikið af mönnum, sem vilja selja þær. Margar eru næstum því eins góðar og min, en þó ekki alveg eins góðar. Eins og flestir ungir menn, sem tala um slarf sitt, varð hann dálítið ákafur. Hún gaf honum auga. Jú, myndarlegur var liann, hár og sterklegur, en þreytulegur í augum og munnsvipurinn nokkuð beiskjublandinn. „Sko til," sagði hann. Við framleiðum þær i smáslöttum. Jeg og vinur minn eigum einkaleyfið. Við höfum sjálfir fundið vjel- ina upp og lagt í liana alla okkar skildinga. Það er erfitt fyrir okkur að standast sam- kepni við aðra, sem geta framleitt þær i þúsundatali. En erfiðast er að fá menn ekki til að reyna vjelina. Jeg hefi verið finim sinnum í yðar verslun og ekki einu sinni getað náð tali af kaupstjóranum.“ „Það gengur svo fyrir fleirum," sagði hún. „Herra Simpkins er mjög svo önnum kaf- inn“. „Þekkið þjer hann?“ spurði hann. „Jeg er í húsáhaldadeildinni", útskýrði hún. „Jeg byrjaði á skrifstofunni, en var ekki mjög dugleg við vjelritun jeg varð að læra hana af sjálfri mjer, — svo að þeir bórguðu mjer illa. Jeg komst að því, að af- greiðslustúlkurnar fengu betra kaup, svo að jeg fjekk mig flutta til við fyrsta tækifæri." „Þekkið þjer nokkuð inn á hreingerninga- vjelar?“ „Dálílið, enda þótt mín deild nái ekki út yfir þær. Jeg' vísa viðskiftamönnunum hara til unga mannsins, sem um þær sýslai'. En jeg er viss um, að yðar vjel er ágæt.“ Eftir stutta þögn hætti hún við: „Ef til vill sýnið þjer mjer hana einliverntíma.“ „Þá verðið þjer sú fyrsta í heila vilcu, sem vill sjá hana,“ sagði hann gremjulega. „Jeg heyrði reyndar ekki nafn yðar um daginn. Jeg heiti Roger Ferrison.“ „Og jeg lieiti Audrey Packe.“ Hann kinkaði kolli, án þess að sýna nokk- urn áhuga. „Það var svo margt fólk jiarna kvöldið sem jeg kom. Jeg var mjög undrandi yfir því, hjelt jietta væri lítið matsöluhús. Það dró mig að, hversu ódýrt jiað var.“ „Jeg geri ráð fyrir, að jiað sje jiað, sem freistar okkar flestra," sagði hún með nokk- urri heiskju. „Samt býr jiarna fólk, sem lítur út fyrir að vera auðugt. T. d. Flora Quayne, unga, halta stúlkan. Hún gengur mjög vel klædd, eins og þjer eflaust liafið tekið eftir, fer í bíó og leikbús þegar liana langar til og á sjerstaka bifreið. Finst yður hún ekki hríf- andi ?“ „Hún er mjög lagleg," sagði hann. „Hvern- ig slasaðist hún?“ „Það er sagt, að móðir hennar eða barn- fóstran hafi litið slælega eftir henni í bernsku hennar. Aananrs veit enginn um jiað með vissu, nje lieldur hversvegna hún býr á Pal- ace Crescent. Aðrir, sem eittlivað virðast eiga eru Luke, lir. Bernascon og Padgliamhjónin. Jeg skil ekki hversvegna þau búa hjerna. Það er ekkert dregið frá, þó að þau borði úti, og jeg hef tekið eftir, að jiað kemur oft fyrir. „Þjer eruð líklega hagsýn ung stúlka,“ sagði hann brosandi. „Er jiað ekki Luke, sem situr við borð frú Dewar ? Hvað starfar hann í rauninni?“ Hún hristi höfuðið. „Það veit enginn. Þetta cr hið leyndar- dómsfulla við okkur öll í Palace Crescent. Jeg hefi búið í ýmsum öðrum matsöluhúsum, jiað er ef til vill jiess vegna, að jeg lek eftir því. Hjer talar enginn um viðskiftamál sin, hver sem Jiau eru. Eina undantekningin er Frida Medlincott, unga stúlkan, sem er að reyna að komast að við leikhúsið. Hvað öll hin snertir, er aðeins hægt að geta sjer til, hvað þau starfa. Mjer finst jiað oft dálitið grunsamlegt." „Skyldi virkilega vera eittlivað leyndar- dómsfult við Palace Crescent?" sagði hann og brosti vantrúaður á svip. „Mjer finst við öll, nema ungfrú Quayne, líta út fyrir að vera eins og fólk er flest." Unga stúlkan við lilið hans horfði undr- andi út um glugga strætisvagnsins. Hr. Luke, kunningi þeirra frá matsöluhúsinu, sem jvau v.oru rjett liætl að tala um, lmfði verið stöðv- aður af hinni ógurlegu umferð, og heið i vagni sinum nálægt strætisvagninum. Hann horfði kæruleysislega í kring um sig og kom jiá auga á jiau í gegnum gluggann. Hann brostj til þeirra og tók ofan. Ef til vill var liann líka hissa á að sjá jiau. Hr. David Gedge, einn af yfirdeildarstjór- unum hjá Mallory, stóð ánægjulegur á svip og horfði á mikil innkaup, sem gerð voru i lians deild. Afgreiðslustúlkan var eftirlæti hans og hann gelck til hennar á eftir til að hæla henni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.