Fálkinn


Fálkinn - 31.01.1941, Blaðsíða 1

Fálkinn - 31.01.1941, Blaðsíða 1
16 síður Reykjavík, föstudaginn 31. janúar 1941. XIV. SKARÐSHEIÐI OG SKESSUHORN Hjcr á myndinni birtist Skarðsheiðin, frá þeirri hliðinni, sem færri sjá hana en að sumtan. því að myndin er tekin úr Borg- arfirði, skamt frá skólasetrinu á Hvanneyri. Þar er gróður mikill á láglendi og lyngheiðar efra, en yfir rís heiðin með kletta- brúnum og hamrastöllum og stundum með snjó fram á sumar, Þvi þar tekur seinna upp fönnina en að sunnanverðu. 1 miðri Imksýn rls einna ferlegasti hnúkur allrar heiðarinnar í miðjum norðurjaðrinum: Skessuhorn, og þykir mannraun að ganga á hornið og hafa ekki margir gert, norðan frá. — Myndina tók Halldór E. Arnórsson tjósmyndari.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.