Fálkinn


Fálkinn - 31.01.1941, Blaðsíða 3

Fálkinn - 31.01.1941, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6. Blaðið kemur út hvern föstudag. kr. 6.00 á ársfj. og 24 kr. árg. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura milliin. HERBERTSprent. Skiaðdaraliankar. „Vísindin efla alla dáð“. — Fyrstu höllina, sem íslendingar reistu, lielg- uðu þeir vísindunm. Háskóli íslands á nú veglegustu bygginguna, sem stað- ið liefir í íslenskum jarðvegi, og sem að öllum frágangi mun véra glæsi- legasta háskólabygging norðurlanda og fullnægja kröfum tímans best. — Það er' unaðslegt að líta hina há- reistu höll hið ytra og það er eins og æfintýri að koma inn fyrir dyrnar, þar sem sjálft anddyrið biður gest- ina að „lyfta hug sem hæst“ um leið og hann lítur upp í blik silfurhergs- ins, er glitrar i loftinu. En það er ekki síður æfintýr að hugleiða hvernig fátæk þjóð liefir getað risið undir þessari miklu fram- kvæmd á tímum, sem að flestu leyti voru þjóðinni erfiðir. Háskólinn reis úr moldinni á einu mes'a krepputíma bili, sem yfir þjóðina hefir gengið á þessari öld, og áður en honum væri lokið, var heimsstyrjöldin skollin á. Hvernig mátti þetta ske? Það var bæði sterkur vilji og á- gæt liugkvæmni, sem olli þessu krafta verki. Hjer verður það ekki rakið, en aðeins minst á þann þáttinn, að „auð- urinn er afl þeirra liluta, sem gera skal.“ Einu sinni buðu erlendir fjárplógs- menn þjóðinni gull og græna skóga fyrir að mega reisa spilabanlca á Þingvelli og síðan komu fram tilboð um liá gjöld fyrir sjerleyfi til happ- drættis. Auðna íslands rjeð því, að þessu var hafnað. Og þegar loks var stofnað happdrætti á íslandi, þá var það gert fyrir forgöngu íslenskra há- skólakennara og skyldi arðinum af þvi varið til þess að reisa háskóla. Svo var haldið áfram þessu máli í framkvæmdinni, að nú er háskólinn kominn upp. Og rekstur happdrætt- isins á undanförnum árum liefir ver- ið með þeim ágætum, að það er öll- um þeim til sóma, sem þar hafa kom- ið nærri. Það er vafasamt hvort nokk urt liappdrætti í heimi hefir komist af með jafn litinn reksturskostnað og happdrætti háskólans. Og -það er vitanlega hagur háskólans, sem arð- inn fær, og þeirra, sem kaupa miða í liappdrættinu. Háskólinn er enn ekki greidur að fullu þó aðalbyggingin sje komin upp. Og það eru fleiri byggingar, sem hann þarf að eignast og ýmis annar kostnaður er kljúfa verður. Hinsvegar er allmikið verðfall orðið á pening- um, eins og sjá má af því, að dvr- tíðaruppbót á kaupi er nú orðin 46%. Þessvegna hefir liapprættið afráðið, að hækka verð miða og þá vinninga Emil Nielsen sjötugur Emil Nielsen er algengt nafn í Danmörku, álíka og Björn Guðmundsson lijer. En þegar minst er á Emil Nielsen hjer á landi, án frekari skilgreining- ar vita allir hvern átt er við: fyrsta framkvæmdastjóra Eim- skiitafjelags Islands. Svo gróið er nafn hans orðið í meðvitund þjóðarinnar. Þessi mikli ágætismaður, sem getið hefir sjer svo góðan orð- stír' í siglingasögu þjóðarinnar, var að 'verða sjötugur á sunnu- daginn var. Surnum verður á að lnigsa: Nú, er hann ekki meira? Því að þeim finst svo langl síðan þeir- vissu deili á honum fyrst, sem skipstjóra lijer við land. Þegar nánar er að þessu liugað, verður að viðurkenna, að þessir menn liafa talsvert til síns máls. Pyrsta ferð hans til íslands var farin fyrir nær 46 árum, þá kom hann út hingað sem skipstjóri á seglskipi er „Mercur“ hjet og liafnaði sig á Djúpavogi — á sumardaginn fyrsta, árið 1895. Síðan má heila, að hann hafi vexáð með annan fótinn á íslandi. — En liann liafði siglt lengi áður. í Rudköbing, þar sem liann er fæddur, þ. 26. jan. 1871, var i þann tíð mildl seglskipa- útgei'ð. Er Nielsen hafði lokið gagnfræðaprófi, 15 ára gamall, rjeðst hann í siglingar, svo sem margir unglingar gei'ðu þar i hæ, og fór á skip frá Hamboi'g. Þremur árum síðar hafði hann lokið stýrimannsprófi jafn- framt þvi að hann sigldi á þýsk- úm og dönskum skipum. Sigldi hann næstu ár, ýmist sem há- seti eða stýrimaður, þangað til honum bauðst skipstjórastaða á „Mercur“ 1895, er þá átti að fara til Islands. Fyrsta íslands- ferð hans var þannig fyrsta ferð hans sem skipstjóra. Því skipi stýrði hann í tvö ár, var síðan í siglingum til Amex'íku með gufuskipinu „Venus“, en eigendur þess voru eimskipafje- lagið „Urania“. Hafði hann skipstjórn tveggja skipa ann- ara, fyrir sama fjelagið og loks tók hann að sjer að sjá um smíði á skipinu „Marz“ fyrir fjelagið og sigldi því síðan í Is- landsferðii'. Nú hefst nýr þáttur í íslands- ferðum Nielsens. Þann þátt má kenna við Thorefjelagið, sem hóf sigliixgar hingað árið 1901. Nielsen var ráðinn i þjónustu þess þegar í byrjun og vann liann því fjelagi, sem aðalskip- stjói'i þess og ráðunautur með- an það rak Islandssiglingar. Það var á þessu tímabili, sem Is- lendingar kyntust Nielsen og kostum hans fyrst. Nú var hann í reglubundnum siglingum, með skip, er komu á margar liafnir. Hann sýndi á þessum árum, að hann var eigi aðeins afburða skipstjóri heldur jafnframt hve sýnt honum var um alt skipu- lag og hve vel og alúðlega hann lcorn jafnan fram við hvei'n sem í lilut átti. — Það var þetta, sem rjeð því, að þegar stofnun Eimskipafje- lagsins var ráðin, þá var þegar leitað til Emils Nielsen um upp- lýsingar ýmiskonai', sem aðeins fagmenn, er stundað höfðu sigl- ingar með póstskipum hjer við Iand,gátu veitt. Undirbúnings- fundir undir stofnun fjelagsins hófust i des. 1912 og sat Niel- sen á þeim fundum jafnan þeg- ar hann var staddur í Reykja- vík — en hann var þá enn í siglingum. Og' þegar fjelagið tók til starfa, að loknum stofn- fundi 17. jan. 1914, var Nielsen ráðinn fi'amkvæmdastjóri þess fi'á l^apr. s. á. Þá hafði nýlega Frh. á bls. 14. Finskt skip strandar á Skerjaflrði. Á miðvikudaginn annan er var strandaði enski togarinn „Lapageria" á flúð í mynni Skerjafjarðar, sem „Keppur“ lieitir. Þetta var rjett fyr- ir hádegið og besta veður. En vegna reykjamökkvarins frá borginni var ekki unt að halda rjettri leið. Tveimur dögum síðar, á föstudag- inn var, skeður það aftur, að skip strandar í Skerjafjarðarmynni, á Leiruboða. Þetta gerðist rjett fyrir hádegi og orsök strandsins er tali.i að sama skapi, ekki um 46%, heldur aðeins þriðjung þess, sem áður var. Mun sú nýbreytni mælast vel fyrir. sú sama og lijá enska togaranum: Mökkurinn frá Reykjavík. Þetta skip var finskt og heitir „Wirta“, um 7000 tonna skip. Kom það frá Baltimore í Bandaríkjunum en var á leið til Pet- samo i Finnlandi hlaðið strásykri, sem leyfi hafði fengist til að flytja þangað, vegna þess að farmurinn átti að fara til finskra sjúkrahúsa. En í Finnlandi er afarmikil sykurekla. — Hingað kom skipið til að fá sjer kol og vistir. Varðskipið „Ægir“ var þegar sent á strandstaðinn og reyndi að ná skip- inu út á næsta flóði. En það tókst eltki. Skipið hafði rent upp á klett og botninn rifnað úr þvi á löngu bili. Var þá þegar hafist handa að bjarga því sem unt væri af farminiun. Kom Súðin fyrst á vettvang í þeim erindum en siðar fleiri skip, svo sem Skalla- grímur, varðbáturin Óðinn, dráttar- báturinn Magni og Fagranes. Vann fjöldi manns, á 3. liundrað að þessu og náðust 1200—1300 smálestir ó- skenniar af farminmn. Þegar björg- uninni var hætt var allur sykurfarm- urinn, sem eftir var, rennandi af sjó, því að hann fjell út og inn i lestun- um. Súðin náði um 630 tonnum úr skipinu, Skallagrímur —200—300, Fagranes um 70 og Magfti um 50 tonnum. Þegar þetta er ritað stendur skipið enn á skerinu, en liðast auð- vitað í sundur undir eins og veður og sjór ókyrrist. Skipið er rúmlega 30 ára gamalt. Frh. á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.