Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1941, Page 11

Fálkinn - 18.07.1941, Page 11
F Á L Ií I N N 11 Theodór Árnason: — fflerkir tónsnillingar lífs og liðnir. — Francois Adrien Boieldien. 1775—1834. Þessi mikilsvirti og vinsœli tón- snillingur var fæddur i Rouen (Rúðu- borg) á Frakklandi 16. desember 1775. Var faðir hans skrifari Larocliefou- cauld erkibiskups, en móoir hans rak tiskuverslun i borginni. Samkomu- lagið mun hafa verið all bágborið milli þeirra hjónanna. Og á meðan stjórnarbyltingin stóð sem hæst not- að gamli Boieldieu sjer af því, að þá höfðu verið gefin út lög, sem heim- iluðu hjónaskilnað, og skildi við kon- una, móður Francois, en giftisl jafn- skjótt aftur. Sennilegt er, að óstandið á heimil- inu hafi átt sinn þátt i því, að Francois flutti að lieiman, þegar sýnt var orðið um ágæta tónlistar- liæfileika hans. Kennari hans var þá Broche, organisti við dómkirkjuna í Rouen og tók hann Francois til sín. Broclie þessi var að vísu ágætur org- anisti og vel mentaður tónfræðingur, enda nemandi hins mikla lónfræð- ins Padre Martini. En hann var drykkjumaður og ruddamenni. Og það gat þá viljað til, að liann væri all harðleikinn við Francois. Enda fóru svo leikar að F. þóttist ekki geta við unað, og flúði frá Broche. Fór hann þá fótgangandi til Parísar. En 'ættingjar hans ljetu gera leit að honum og náðist hann eftir mikinii eltingaleik. Ekki er vitað, að hann hafi notið nokkurrar tilsagnar eftir þetta. En hvernig sem því er varið, kom það þó í ljós nokkru síðar, að liann var all- vel að sjer i hinum æðri fræðum tónlistar, því að 1793 - er leikinn í Rouen söngleikur eftir hann, sem nefndur var Lu fille Coupable og hafði faðir lians samið tekstann. Fjekk þetta fyrsta leiksviðsverk hans góða dóma. Og tveini árum síðar var liann búinn að semja annan söng- leik, Rosulie et Mijrza, sem einnig var leikinn á leikhúsinu i Rouen. En ekki virðist hrifningin hafa verið mikil af því verki, ef dæma skyldi eftir þvi, að „Journal de Rouen“ lýsir aðeins efni tekstans, en þegir yfir músikinni. Á þessum árum samdi Boieldieu fjöldann allan af fögrum söngvum (Ballads og Chanson’s)sem birtust eða voru sungin þar heima í Rouen. Þessir söngvar urðu mjög vinsælir og bárust víða, því að margt þeirra ver gefið út á prent í París. En lítiö mun hann liafa fengið fyrir þær út- gáfur, enda verið lítilþægur, að sögn sjálfs útgefandans (Cochet) og alla æfi var hann fróþærlega hógvær niaður og Ijet litið yfir sjer, ög var um hann sagt siðar, að hann hefði verið „elskulegastur allra frakkneskra tónsnillinga.“ Um það leyti, sem síðari söngleik- urinn lians var leikinn i Rouen, hafði Boieldieu tekið sjer það fyrir hendur að reyna að koma upp tón- listaskóla í Rouen með svipuðu fyrir- komulagi og var á hinum nýstofnaða tónlistaskóla í París. En það mál fjekk engar undirtektir. Sá ósigur og svo það, að Boildieu mun hafa þótt of þröngt um sig i Rouen, þegar hann fann að honum var að vaxa fiskur um hrygg, rjeði því, að hann flutti nú alfarið frá Rouen til París- ar, og þar kyntist liann hrátt ýmsum hinuin merkustu tónskáldum þeirrar tíðar, t. d. Cherubini. Frumraun B. í höfuðborginni var i ]iví fólgin, að hann fjekk tekinn til leiks í Théatre Feydeau söngleikinn La famille suisse, (1797). Náði hann sjer þá strax vel niðri, því að þessi söngleikur var leikinn þrjátíu sinn- um í röð við 'góða aðsókn. Itak nú hverl verkið annað, og var ótrúlega skaml á milli. Misjafnlega var þeim tekið, Boieldieu var að verða „stórt nafn“, — menn voru ekki i vafa um það, og þegar Kalíf- inn í Ragdad kom á sjónarsviðið, aldamótaárið 1800 var því slégið föstu að Boieldieu bæri sess með hinum allra merkustu tónskáldum Frakka. Kunnáttunienn dáðu hann þó ekki mest fyrir þessi leiksmíðaverk, þvi að þeim fanst ýmislegt vera ábóta- vant í raddsetningum og nieðferð liljóðfæranna, frá fræðilegu sjónar- miði. Það voru miklu fremur hinar fyrirferðarminni tónsmiðar, sem slik- ir menn lögðu á mælikvarða og dáðu, — en það voru, meðal annárs, sex sónötur og könsert fyrir pianó og hörpu. Og það voru einmitt þessar tónsmíðar, sem urðu tilefni þess að Boieldieu var útnefndur prófessor i píanó-leik við tónlistaskólann í París árið 1800. Eins og lijer segir að framan, liöfðu kunnáttumennirnir ýmislegt út á leiksviðsverk Boieldieu að setja, og meðal annars stílleysi. Honum hafði hætt við því, hæði viljandi og óvilj- andi, að stæla- liitt og þetta, sem honum þótti sniðugt lijá öðrum tón- skáldum. Þetta gerði lians eigin verk oft sundurleit og lausari í böndum en þurft liefði að vera. Úr þessu dróg þó smám saman, eftir þvi sem lion- um óx leikni í framsetningu, því að ekki skorti hann sjálfan liugkvæinn- ina. En hann fann þetta vel sjalfur. sjer lil angurs. Og þetta „stílleysi", sem hinir virtu menn nefndu svo, varð, áður en nokkurn varði, að alveg sjerstökum og frumlegum stíl, enda skaut Boieldieu þeim öllum aft- ur fyrir sig sem hann liafði áður stælt, og er tvímælalaust talinn lang- samlega merkastur allra frakkneskra söngleiktónskálda, þó sjerstakiega i þeirri grein sem nefnd var Upéra Comique, þ. e. gletni- eða gam.in- söngleikir. En til marks um það, liversu frá- bærilega liógvær Boieldieu var, má geta þess til gamans, í þessu sani- bandi, einu sinni að lokinni sýningu, (Kalífinn af Bagdad) þár sem alt hafði ætlað um koll að keyra af fagnaðarlátum, liilti Cherubini Boiel- dieu og segir við liann: „Jeg skil ekkert í þjer, að þú skulir ekki skammast þin fyrir jafn óverðskuld- aða hylli og þjer er nú sýnd á hverju kveldi!“ En Boieldieu svaraði ekki öðru til en þvi, að hann bað Clieru- bini að veita sjer lilsögn í „kontra- punkt“-fræði, og fjelst Cherubini á ]iað. Og sú tilsögn var Boieldieu að góðu gagni, þvi áð á þessu sviði var Cherubini all miklu betur að sjer en liann. Þessi saga mun vera sönn og er mjög í samræmi við skapgerð beggja. Og nú liðu þrjú ár þangað til næsli söngleikurinn birtist, Ma tante Aurora og gætir þar geysilega mikilla framfara i stil og allri fram- setningu. Nú liverfur Boieldieu frá Paris, einhverra hluta vegna, og flytur til Pjetursborgar. Þar gerðist hann liljómsveitarstjóri í „keisaralegu ó- perunni" og dvelur þar í átta ár. Hætt er við, að þau • ár liafi verið all-erfið, þvi að í samningi hans var það skilyrði m. a., að hann semdi þrjá söngleiki á ári hverju fyrir leikhúsið. Hann mun liafa staðið við þá samninga, en litla rækt lagði hann siðar við verkin sem hann samdi í Rússlandi, enda eru þau flest gleymd. Ilann kom aftur til Parísar 1811 og var fagnað vel. Samdi hann nú hvern söngleilcinn á fætur öðrum, og verða þeir ekki taldir upp lijer. Tveir þessara söngleikja báru mjög af hinum og eru taldir snildarverk, en þeir eru nefndir Johann frú Paris og Iívita konan (La daine blance). Boieldieu starfar nú uni margra ára skeið af liinni mestu elju. Aldrei skortir hann viðfangsefnin og hug-. kvæmin virðist alveg ótæmandi. — Hann er dáður og elskaður. Það er viðurkent, að liann er „mesta söng- leikatónskáld Frakklands" og öllum sem kynnast lionum persónulega þyk- ir vænl um liann. En árið 1829 fer að syrta að. Söngleikur, sem þá keniur fram, eftir hann (Les deux units) fer „í hund og kött“, — en það var taíið aðallega textanum að kenna. Og um svipað leyti fer liann að kenna alvarlegrar heilsubilunar. Reynist þetta ólæknandi sjúkdómur, sem hann hafði tekið í Rússlandi. Og loks lcomst liann nú í fjárþröng. Seinustu æfiárin voru þvi ömurleg, og liann Ijest 8. október 1834, á sveitabýli, sem liann átti skamt frá París, saddur lífdaga, þó að erfiðil árin yrðu ekki mörg. HANN KOM HEIM. Frh. af bls. (i. ómurinn i bjöllunni kljúfa á honum höfuðið. Það var lokið upp undir eins. „Ertu liá koniinn, Eiríkur. Mjer datt ekki í liug, að þú mundir þurfa að vinna yfir í dag. Nú skal jeg liengja upp frakkann þinn. Skelfing ertu víst þreyttur?" Hann liorfði á konuna sína, lúið vaxtarlagið, grátt hárið og fjörlaus augun .... og um leið sá liann Evu, unga og fallega .með flauelshörundið. IJann fann, að liann var dauðþreytt- ur og riðaði inn í stofuna. Hann heyrði lil konunnar sinnar framan úr ganginum. „Nú skal jeg lcoma með tebolla handa þjer. Þú vinnur alt of mikið, Eirikur." Hún hengdi frakkann lians á herða- trje og tíndi nokkur löng ljós liár af frakkakraganum. Svo burstaði hún PÓLSKIR HERMENN í ENGLANDI. Fjöldi Pólverja komst úr landi haust- ið 1939, eftir að Þjóðverjar og Rúss- ar liöfðu tekið land þeirra, og er flóttasaga sumra þeirra líkust furðu- legu æfintýri. Þessir menn, ásamt Pólverjum búsettum erlendis, mynd- uðu herdeild og hafa tekið virkan MERKILEGUR IvARBURATOR. Maðurinn lijerna á myndinni er dansluir framkvæmdasljóri og heitir E. Danielsen. Honum liefir tekist að smiða nýja gerð af „karburator", sem er þannig lagaður, að hreyfill- inn sem er i sambandi við hann get- ur brent livaða oliutegund, sem vera skal. Hjer á myndinni sjest Daniel- sen með þetta áhahl i liöndunuin. vandlega hvítan blett, sem förðuð kinn hafði sett á lrakkann. Það Ijek einkennilegt bros um varir hennar og hún andvarpaði. „Teið kemur bráðum,“ kallaði lnin. Svo fór hún fram í eldhúsið. Hann sá stólinn við arininn. Inni- skóna, sem liöfðu verið settir fram. Hann var kominn lieim. ]iátt í styrjöldinni síðan. Þannig barðisl 4000 manna fjallahersvéit pólsk með Noromönnum við Narvik í fyrra við ágætan" orðstir. — Hjer á myndinni sjást pólskir nýliðar á hergöngu i Skotlandi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.