Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1942, Blaðsíða 11

Fálkinn - 18.09.1942, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 i Herr Doktor Schmidt Eftir Albert Brandt. ERU SVÍAR MEÐ ÖXULVELDUNUM. Frli. af blx. 5. T-T INN 9. apríl, þegar Þjó'ðverjar rjeðust inn í Noreg og Dan- mörku, tilkyntu ])eir Svíum, að þetta væri gert til að „vernda“ Noreg, en lofuðu þvi að Svíar skyldu látnir í friði ef þeir hervæddust ekki og veittu ekki Norðmönnum hjálp. Sví- ar svöruðu því, að þeir hefðu ekki í hyggju að efna til ófriðar, en hins- vegar mundu þeir neita rjettar sins, sem sjálfstætt ríki. Baráttan hjelt áfram í Noregi. 'Bandamenn settu her á land þar, og Þjóðverjar báðu, fyrst á laun og síðan opinberlega um leyfi til að fara með her yfir sænskt land. Sviar neituðu þessu tvívegis, en í júlí, eftir að banda- menn höfðu liorfið á brott með iið sitt frá Dunkirk og Narvik, endur- tóku Þjóðverjar beiðni sína sem úrslitakosti, og Sviar svöruðu ját- aridi, enda var þeim innrás vís að iiðrum kosti. Þess er vert áð minnast, að um þetta leyti var Svíþjóð að heita mátti varnarlaust land. Herinn var mestmegnis lítt æfður. Stórskota- iiðið hafði skotfæri til hálfsmánað- ar „varlegrar notkunar", Landið átti (jeg hefi hjer fyrir mjer orð gamals liðsforingja) engar sprengju- fiugvjelar, sem vqeru svo nýjar, að þær gæti tekið ])áll í nútíma viður- eign, og aðeins eina sveit orustu flugvjela, sem gátu komist yfir 250 mílur á klukustund. En nú eru þeir dagar liðnir, að Svíar urðu að láta undan kröfum Þjóðverja. Á síðasta ári leyfði sænska stjórnin 103. þýsku lierdeild- inni að fara um Svíþjóð áleiðis til Finnlands. Það vac síðasta sporið á undanhaldsbrautinni. Síðan hefir Þjóðverjum tvívegis verið neitað um ieyfi til að fara með her um landið, hina öruggustu leið lil norð- urvígstöðvanna. Svíar hafa sagt þvert nei við öllum tilraununum til þess að fá þá til að lána Þjóð- verjum skipastól, sem nemur 200.000 smálestum, og liafa þvertekið fyrir cll tilmæli Þjóðverja um að fá rjett til neyðhafna fyrir skip og flugvjel- ar i .Svíþjóð. Ef jeg ætti að sverja á annað borð þá skyldi jeg ieggja eið út á þetta: að Svíar munu berjast og berjast eins og ijón, ef Þjóðverjar ráðast á þá. Þeir eiga að visu sína V, herdeild og sina cjuislinga: menn eins og Torsten Kreuffer, bróðir hins ill- ræmda Ivars Kreuger eldspitnakon- ungs, en sjálfur er hann fyrverandi tugthúslimur. Hann heldur úti and- bresku blöðunum Aftonbladet og Stockholmstidninffen, og rekur ýms fyrirtæki í hernumdu löndunum. Þá má nefna landkönnuðinn fræga, Sven Hedin, mann, sem ber virð- ingu fyrir ofbeldinu og er upp með sjer af lofi eða heiðursmerkjum „góðvinar míns Hermanns“ (Goer- ing). En Svíar eiga líka ágæta rík- islögreglu, og heila fylking manna, sem húsvörður hefir verið hafður um fyr en nú, á viðsjártímum. „Þeir vinna fyrir Þjóðverja?“ Vissulega selja þeir mikið af járn- grýti frá Kirkuna til Þýskalands, svo og timbur og trjákvoðu úr hin- um norðlægu skógum. En þeir geta, samkvæmt legu iandsins, ekki selt þetta neinum ' öðrum. En 70% af utanriksverslun þeirra byggist nú á vöruskiftum. Þjóðverjar skulda þeim núna 500 miljón krónur á viðskifta- reikningnum, og kolaafhending þeirra til Svíþjóðar átta mánuðum á eftir tímanum, og er því kent um, að svo mikill hörgull sje á járnbraut-. arvögnum í Þýskalandi. Þessvegna er svo mikill kolaskortur í Stock- hólmi, að þar er ekki heitt valn í íbúðunum, jafnvel þó að grimdar- frost sje. Sænslcir kaupsýslumenn eru orðnir svo tregir til að eiga við- skifti við Þjóðverja, að þegar nýj- ustu viðskiftasamningar voru gerðir varð sænska ríkisstjórnin að ganga í ábyrgð fyrir greiðslum þeim, sem hinir þýsku kaupendúr eiga að inna af hendi til Svía. Og þjóðinni hefir runnið í skap. Hin níðingslegu morð verkamánna- leiðtoganna í Osló, grimdarathæfi nasista í Evrópu og heimsókn George Gibson í Stockbolm — en liann hefir gert meira en nokkur annar Bnglendingur lil þess að vekja Svia til umhugsunar um hina sönnu þýðingu baráttunnar fyrir frelsi og velsæmi — þetta og margt annað hefir sameinað að minsta kosti 75% af sænsku þjóðinni um að óska bandamönnum sigurs af heilum hug. Við atkvæðagreiðslu Gallup-stofnunarinnar sænslui kom það i ijós, að 35% trúir frjettum baiidamanna, en aðeins ú.4 frjettum öxulveldanna. t STOCIÍHOLM gengur lífið sinn -*■ vanagang. Þegar jeg kerii aftur til Svíþjóðar mun fólkið vera að dansa kringum maístöngina í þjóð- búningum sínum. Og úti í Skár- gárden munu livít segl líða áfram og þenjast út, yfir ótrúlega bláu hafi. Glóhærðir piltar og stúlkur hópast saman í hólmum og skerj- um og í baðfjörunum fyrir utan borgina. Fólk talar mest um fatn- aðarskömtunina og matarskömtun- ina, talsvert svijiað og i Englandi. Við fáum appelsínur og sítrónur, silki fæst óskamtað, skór og hattar. og mikið af snijöri, sykri og mjólk. En þið Englendingar hafið tóbak, lieitt vatn, te og kaffi og enskan b'jór. Á strætum sænskra bæja mun jeg á nýjan ieik sjá finslca hermenn í fríinu sínu, handarvana, fótalausa unglinga, 17—18 ára gamla. Þarna eru og nazistar ineð þórshamarinn sínn og láta sjer mjög umhugað um, að heilsa liverir öðrum með naz- istakveðju. Þarna eru Norðmenn, sem Jiera N-ið sitt i hnapjiagatinu, Bretar með V-ið sitt, og stundum sjest enskur fiugmaður — með R. A. F. Svíar eru sjálfir ágætir hermenn, sjómenn og fiuginenn. Þeir eru nú ljettari i spori en áður og hafa betri vopn en áður. Þeir eru full- trúar þjóðar, sem hefir fundið sjálfa sig' eftir margra ára svefn. HOLLENDINGURINN FLJÚ'GANDI. Fr. af bls. (>. þekkja það á koisvörtu siglutrjenu og blóðrauðum seglunum. Norsku sjómennirnir kalla til skijjshafnar- innar á þessu furðulega skipi, en enginn svarar og enginn sjest skiji- verjinn. Loks vaknar þó liin óliugn- anlega áhöfn, gamlir gráhærðir menn, skorpnir og hrukkóttir, sem ailir eru í sömu álögunum og skip- stjóri þeirra. Þeir hefja söng svo óhugnanlegan og draugalegan, að hinum hugdjörfu norsku sjómönn- um „rennur kalt vatn milli skinns og hörunds.“ Nú veit Eiriknr að Senta er lieitin Hollendingnum. Hann er yfirkom- inn af harmi og örvæntingu og grátbænir hana að hverfa aftur frá þessari villu og heitast sjer. Rifjar liann ujij) gamlar endurminriingar og ioks ákærir hann liana um scik við sig. Þegar Hollendimuirinn lieyr- ir þetta, þykist hann sannfærður um, að enn liafi hann verið dreg- inn á tálar og vill nú hverfa á brott frá Sentu sem skjótast. En þegar Senta verður þess vör, að hann er að leggja af stað til hafs, eltir hún hanri og fleygir sjer í sjóijin, fram af klettum. En með þessari fórn er álögun- Önnum kafnasti nazistinn í Evrópu um þessar mundir er stór og þrek- inn mentamaður, sem heitir Paul Schmidt. Þegar Hitler uppgötvaði hann fyrir sex árum, var hann ó- merkilegur skjalaþýðandi í utan- ríkisráðuneytinu þýska. Hann var ekki einu sinni meðlimur nazista- flokksins. I dag er Paul Sclimidl voldugastur af nafnlausu nasistun- um bak við tjöldin. Hann er einka- túlkur „foringjans", hollur ráðu- nautur hans og ritari. Hann liefir fengið heiðursmerki flestra ríkis- stjórna i Evrópu. Hann er sá „þriðji viðstaddi" á öllum þeim fundum, sem Hitler heldur með fulltrúum Balkanríkjanna, Frakklands, ítaliu og Noregs. Það sem gerir liann hættulegan nazistum og þýðingarmikinn heim- inum er hin fræga „Iitla svarta bók“, þar sem skráð eru öll merkilegustu skilríki, varðandi aðra heimsstyrj- öldina. Þar eru nákvæmlega skráð samtöl þau, sem Hitler hefir átt við Mussolini og Pétain, Laval og l'ranco, Matzuoka og Cvetkovich. Út- gefandi einn í New York símaði Schmidt einu sinni og bauð hon- um 18.000 sterlingspund fyrir end- urminningar sínar, en þær koma aldrei á prent. Því að Schmidt er heiðarlegur maður og veit of mörg leyndarmál til þess, að hann kunni ekki að linlda sjer saman. — Fyrir sex árum þurfti Hitler, sem kann ekki annað en þýsku, á túlk að halda, sem hann gæti treyst til fullnustu, manni sem hefði lag og hæfileilca til að láta lítið á sjer bera. Paul Schmid.t var tilvalinn i þetta. Hann var að visu sex fet á hæð, norrænn svo að ekki varð um vilst, hann var dolctor i heim- sjieki og víðförull málamaður. Hann var fæddur í Saxlandi fyrir 45 ár- um, skólakennarasonur og átti liálf- franska móður, sem kendi honum fyrst að meta kenslubækur í mál- fræði. í fyrri heimsstyrjöldinni varð hann starfsmaður í upplýsingadeild Þjóðverja, sem túlkur. Hann talaði við liandtekna franska og breska fyrirliða, til þess að liafa upp úr þeim upplýsingar. Það var tilviljun að Hitler „upp- götvaði“ Schmidt. Þetta gerðist við móttöku erlendra sendiherra í Ber- lín, þar sem alt sendiliðið var við- statt. Yfir tebollunum reyndist Hitl- er dálitið erfitt að skilja þýsluina, sem franski sendifullrúinn talaði (stundum, þegar hann álítur ])að mikilsvert, hlustar hann með at- hygli á mál manna, þó að hann skilji eklci éitt einasta orð). Dr. Schmidt stóð þarna rjett hjá. Hann blandaði sjer í 'samtalið og tólcst að greiða úr misfeUunum, svo að lítið bæri á. Hitler varð hrifinn af eftirtekt hans og talct, og gerði Schmidt þegar að úlk sínum. Og síðan hefir Schmidt altaf vérið nær- staddur, þegar Hitler hefir þurft að tala við útlendinga. Q CHMIDT er einn af þeim fáú mönnum, sem Foringinn metur mikils, sem mannlega veru. Frá upp- um lokið. Furðuskijoið sekkur í djúpið, en englar bera vesalings „Hollendinginn fljúgandi" til eilifr- ar hvildar og friðar, þar sem hann fær að vera samvistum við brúði sína, „sem reyndist honum trú til dauðans/* Þetta snildar-verk samdi Wagner í París, þar sem liann lifði þá við sult og seyru með ungri konu sinni. hafi hefir hann haft mikil áhrif á orðbragð Hitlers og framferði hans, þegar hann á viðræður við stjórn- málaerindreka, hann hefir lagfært hið ruddalega málfæri hans og kent honum orðalag l)að, sem tíðkast meðal stjórnarerindreka. En af langri og náinni viðkynningu við Hitler hefir Schmidt líka tileinkað sjer ýms einkenni hans. Á við- ræðufundum fylgist hann nákvæm- lega með geðbrigðum Hitlers og eftirlíkir raddbreytingar haps. Þeg- ar Ilitler, árið 1938, hrópaði til sir Iiorace Wilsons, friðárerindrelca Breta: „Ich werde die Tschechen verschlagen!" þá lagði Schmidt á- herslu á þetta með því að berja i borðið og öskra á ensku: „Jeg skal ino-ola Tjekkana!" En Hitler hrópar ekki á ráðstefn- nema af ásettu ráði. Þegar liann grætur eða lætur glamra i gífuryrð- um þá er það til að liafa áhrif. Það táknar að þá telji hann rök eða sáttaumleitanir litils virði, en hitt áhrifameira, að setja einhvern minn- isverðan blæ á samkunduna. Á úr- slitasamfundum liefir Schmidt stund- um liaft mildandi áhrif á Hitler. Einu sinni var það á fundi með frönskum erindrekum, að Hitler spratt upp og rigsaði út úr fundar- salnum. Schmidt bað Frakkana að bíða. Eftir bálftíma kom Ilitler aft- ur og hjelt áfram viðræðunni. Það er einnig sagt, að ])að liafi verið Schmidt sem afstýrði því að slitn- aði upp úr samningunum i Godes- berg, þegar Hitler og Chamberlain hittust í annað sinn. Ef honum hefði ekki tekist að koma vitinu fyrir Hitler ])á mundi striðið hafa byrjað ári fyr en það gerði. Scbmidt verður ávalt að beita hárfínni nákvæmni og stjórnmála- takt, og er talið að horiuni hafi al- drei tekist það eins vel og á fund- inum í Múnchen, 1938. í Brúna hús- inu í Munchen voru samankomnir voldugustu mennirnir i Evrópu Daladier, Chamberlain, Hitler og Mussolini. Eneinn þeirra skildi mál liins til fulls. En Schmidt haf'ði mál þeirra allra á valdi sínu, og sköll- óttur liausin á honum hringsnerist á milli þeirra og spúði úr sjer þýð- ingunum, hratt eins og vjelbyssa kúlum'. Meðan hann var að túlka, skrifaði liann hjá sjer alt sem sagt var. Það var því Schmidt einn, sem vissi til lilýtar livað stórlaxarnir sögðu. Þann sögulega dag vjek Schmidt ekki frá Hitler í sextán tíma. Á eftir var hann viðstaddur lokafund þeirra Hitlers og Chamberlains, þar sem uppkastið var gert að ensk- þýska samningnum. Breski forsætis- ráðherrann var svo hrifinn af dugn- aði Schmidts, að liann bað hann um að vera túlk á síðasta fundi hans við Daladier, og má það heita einstætt atvik I stjórmálasögu. IYI ED mestri leynd fara þeir fram A fundirnir sem Hitler og Musso- lini hafa með sjer. Schmidt var með Foringjanum og ,,il Duce“ í Palazzo Venezia i Róm, í kanslarabústaðn- iim í Berlin, í járnbrautaryagninum á Brennerskarði og í Doge-höllinni i Venezia. Hann hlústar í eina auka- tækinu sem lil er, á allar viðræður þeirra einræðisherranna i síma. Útbreiðið „Fálkann“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.