Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1942, Blaðsíða 16

Fálkinn - 18.09.1942, Blaðsíða 16
1G F A L K I N ,N Tilkynning frá dómsmálaráðuneytinu. Athygli almennings er hjer með vakin á eftirfarandi: 1) Það varðar sektum eða varðhaldi eða hvoru- tveggja að eiga kaup eða skifti um vörur, sem her- menn, sem tilheyra herflokkum eða herskipum, sem hjer eru, bjóða fram eða þeir hafa undir höndum, og- að taka við slíkum vörum að gjöf frá þeim, og svo að taka að sjer að selja slíkar vörur fyrir þá, enda liggi ekki fyrir, er viðskiftin fara fram eða gjöfin þegin, fullar sannanir fyrir því, að aðflutn- ingsgjöld hafi verið greidd af vörunum og fullnægt hafi verið öðrum almennum innflutningsskilvrðum, sbr. 1. gr. Iaga nr. 13, 5. maí 1941. Auk þess mega þeir, er taka við slíkum vörum, búast við að þurfa að afhenda þær aftur endurgjaldslaust. 2) Samkvæmt yfirlýsingu herstjórnarinnar er setu- liðsmönnum ófrjálst að láta af hendi eða selja varning tilheyrandi birgðum eða búnaði hersins, og getur það því, auk þess, sem að framan greinir, varðað við almenn hegningarlög að kaupa eða taka við slíkum varningi. Nokkrir refsidómar hafa þeg- ar verið feldir í slíkum málum. Takmörkun um sölu á bifreiðahj ólbörðum Samkvæmt ákvörðun Bifreiðaeinkasölu ríkis- ins, staðfestri af fjármálaráðuneytinu, verða bifreiðahjólbarðar aðeins seldir til endurnjvj- unar slitnum hjólbörðum á farartæki, sem eru í notkun, gegn því að hinum eldri hjólbörðum verði skilað um leið, og sjeu jafnframt gefnar órækar upplýsingar um hvaða ökutæki hjól- barðinn á að notast á. Vegna gúmmískortsins, sem ríkir í löndum þeim, sem vjer skiftum við, ber oss öllum í þessu landi að gæta hins fylsta sparnaðar um alla notkun á gúmmí og halda vandlega til haga hinu slitna gúmmíi, svo að hægt verði að senda það til vinslu aftur. Sparið hjólbarðana, farið vel með þá, skil- ið öllum slitnum hjólbörðum og slöngum, með því móti aukum vjer mikið möguleikana á að fá endurnýjaðar birgðir vorar á þessari viðkvæmu vöru. Reykjavik, 14. september 1942. BIFREIÐAEINKASALA RÍIÍISINS. Dómsmálaráðuneytið, 11. sept. 1942. KJÖRSKRÁ til alþmgiskosninga í Reykjavík er gildir fyrir tímabilið 23. júní 1942 til 22. júní 1943, liggur frammi almenn- Smásölnverð á vindlingnm ingi til sýnis í skrifstofu bæjarins, LUsöluverð á amerískum vindlingum má oigi vera Austurstræti 16, frá 14. þ. m. til 26. liærra en hjer segir: þ. m. að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga frá kl. 9 f. h. til 6 e. h. LUCKY STJ4IKE 20 stk. pk. kr. 2.10 pakkinn RALEIGII 20 stk. pk. kr. 2.10 pakkinn Kærur yfir kjörskránni skulu komnar OLD GOLD 20 stk. pk. kr. 2.10 pakkinn til borgarstjóra eigi síðar en 26. þ. m. KÖOL 20 stk. pk. kr. 2.10 pakkinn , VIGEROY 20 stk. pk. kr. 2.10 'pakkinn CAMEL 20 slk. pk. kr. 2.10 pakkinn Borgarstjórinn í Reykjavík, PALL MALL 20 stk. pk. kr. 2.40 pakkinn 13. sept. 1942. Bjarni Benediktsson. Ulan Reykjavíkur og Hafnárfjarðar má útsöluverðið vera 3% liærra en að l'raman greinir, vegna flutnings- kostnaðar. Tóbakseinkasala rfkisins

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.