Fálkinn


Fálkinn - 29.01.1943, Blaðsíða 3

Fálkinn - 29.01.1943, Blaðsíða 3
F Á L K 1 N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjúri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Simi 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-G Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSpre/ú. Skradðarabankar. Skógarlöndin miklu á Skandinav- iuskaga kenna börnum í öllum skól- um að rækta skóg og liafa sjerstaka ræktunardaga og ræktunarvikur á hverju ári. En við Islendingar í skóglausa landinu gerum þetta ekki. Að vísu hafa einstakir menn og fjelög, sem enn eru mikils til of fámenn, gert nokkuð að ])vi, að koma upp gróðrarstöðum á síðuslu árum, en þessar framkvæmdir eru svo hægfara og smágerðar, að jjær eru hvergi nærri nógar til að rækja skyldur ]iær, sem þjóðin liefir við landið. Það þykir sannað, að landsmenn sjálfir liafi átt mestan þáttinn í því að eyðileggja skóga þá og kjörr, sem voru lijer er landið bygðist i öndverðu. Þeir beittu skógana sunt- ar og vetur, þeir brendu þá og hjuggu svo óskynsantlega, að nú er þar víða örfoka land, sem áður var ilmandi birkilundur. Hjer er því um stórkostlega afturför að ræða, um skuld, sem þjóðin verður að borga og skemdir sfein hún verð- ur að bæta. Hvað sem því veldur, þá er allur þorri manna ákaflega sinnutaus um skógræktarmálin á íslandi. Það er vitanlegt, að flestir vilja leggja krónu kvarðann á bæði menn og málefni og spyrja altaf fyrst af öllu: „Fæ jeg nokkuð fyrir það?“ Skógræktar- málið hefir til skamms tima verið sett í flokk liugsjónamálanna, en nú lialda fróðir menn því fram, að skógræktin sje málefni, sem eigi aðeins sje liugsjón heldur gagn- leg. hugsjón og að íslensk slcógrækt geti gefið beinan arð. Svo mikið er víst, að skógræktin er stórvægilegur þáttur i starfinu gegn uppblæstri landsins af sand- foki. Og allir viðurkenna, að sand- fokið er mesta plágan, sem mæðir á ístenslcri mold og miklu skaðlegri en eldgos og jökulflóð. Þó ekki væri litið á annað en þetta, virðist þar næg ástæða til að sinna skógræktar- málinu almennar, en gert hefir ver- ið. Þeir, sem búa sig undir kennara- stöðu á íslandi mega ekki Ijúka þeim undirbúningi svo, að þeir sjeu ekki sæmilega færir um að stjórnti barnahóp sinum og láta hann gróð- ursetja skógarteig á hverju vori. Þoð er fallegasta verkið, sem börmn gcla unnið fyrir framtíðina, og ve”k sem þau sjáif sjá ávöxtinn af, ef þeim endist líf og heilsa, þó að þeir HARALDUR Á. SIGURÐSSON gamanleikari í 20 ár. Vinsældir Haralds Á. Sigurðs- sonar sem gamanleikara hafa farið sívaxandi þau tuttugu ár, sem liann hefir verið leikari. ið Þorlák um áttatíu sinnum, þar af þrjátíu sinnum í Reykja- vík, en einnig á Akureyri, Húsa- vík, Blönduósi, Hafnarfirði, Keflavík, Grindavik, Vest- mannaeyjum, Borgarnesi og víðar. Of langt yrði hjer upp að telja öll hlutverk Haralds Á. Úr „Þorláki þreytta": Haraldur og Marta Indriðadóttir. Þessi holdugi gárungi hefir jafn an haft gott lag á því, að koma áhorfendunum til þess að brosa og jafnvel að‘'skellihlæja. Sjálf- ur er liann oftast alvarlegur á leiksviðinu, meira að segja graf- alvarlegur, þótt leikhúsgestir hlæi alt hvað af tekur. Haraldur hefir altaf verið tx-yggur gamanhlutverkunum, — varla leikið önnur hlutverk, enda er liann talinn einn hinn snjallasti gamanleikari vor. — Hann hefir leikið í fjöldamörg- um gamanleikjum og „revýum“, en fyrsta „revýan“, sem hann ljek í mun hafa vex-ið „Spansk- ar nætur“, sem mai’gir muna enn eftir, eða hafa lesið sjer til ánægju. En hún var fyrst leik- in í janúar 1923, og er því tutt- ugu ára leikaraafmæli Haralds fyi’ir skömmu liðið hjá. Síðan liefir Haraldur Ieikið í fjölmörgum leikritum, eða únx fjörutíu samtals. Flest hlutverk- in eru í leikjum hjer í Reykja- vík, en Haraldur hefir líka leik- ið hingað og þangað úti um land. Einna víðförlastur hefir hann sennilega orðið í „Þorláki þreytta“, en Haraldur hefir leik- eldri sjái hanii ekki. í hverri ein- ustu sveit landsins á að leggja stund á skógrækt, þar iná enginn draga sig í hlje, en allir að gefa sig fram. Því að hjer er verið að borga skuld, sem of lengi hefir liðið um. Sigui’ðssonax’. Aðeins má ixxinna á, auk hlutvei-ks hans í Þor- láki þi-eytta, vai’ð liann mjög vinsæll í „Húrra, krakki“, á sinum tíma. Eins og nú standa sakir er hann enn að leika Þor- lák, að þessu sinni suður i Hafn- arfirði. Á síðari árunx hefir komið í ljós að Haraldur Á. Sigui’ðssoix kann að bx’egða fyrir sig fleiri gi’einum listar en leiklistinni einni saman. Hann hefir ixefni- lega hirt smásögur eftir sig í tímaritum og gefið út smá- sagnasafn, „Bak við tjöldin". Mai’gar smásögur hans eru eink- ar snotrar, og sjest þar, að Har- aldur á alvöru og íhygli til, þrátt fyrir glensið og gamanið á leiksviðinu. íslenskt leiksvið á væntanlega eftir að njóta hinna pi-ýðilegu leikkrafta Haralds Á. Sigurðs- sonar unx langt skeið. Vr „Húrra krakki“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.