Fálkinn


Fálkinn - 29.01.1943, Blaðsíða 12

Fálkinn - 29.01.1943, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N * Louis Bromfield: 42 AULASTAÐIR. Nú voru þau orðin ])revlt, öll þrjú, af öllum æsingnum og viðburðum síðasta sól- arliringsins. Svo þreytt, að þau steinþögðu alla leiðina lieim, í leiguvagninum, sem Ríkharðs hafði úlvegað þeim. En öll höfðu þau margt um að hugsa. í sætishorninu var frúin niðursokkin í hugsánir og undr- un vfir öllum þessum dásamlegu atburð- um, sem höfðu á svipstundu gerbreytt öllu lífi hennar og hrakið hana úl í hardaga, sem var harðari en henni hefði nokkurn- lima getað dottið í lmg. Öll hræðsla og iðrun var nú horfin, því að þegar Gasa- Maria liafði klifrað upp á hrunahanann og látið fólkið hrópa húrra fyrir henni, sem það hafði gert með mikilli hrifningu og ákafa, var eins og alt gjörbreyttist. Þarna í dimmum vagninum brosti hún, óafvitandi, að öllu þessu, sem skeð hafði og svo að hinni óvæntu gleðifregn um Bókina. Eill hefði getað gert sælu hennar fullkomna og það var vissan um, að J. E. sálugi fylgd- ist með öllu því, sem gerðist — ekki ein- ungis því, að hún hefði bjargað Gunnfán- anum heldur og gert hann að því umhóta- og hardagablaði, sem hann var forðum daga. Við liliðina á henni sat Sjana, örmagna af þreytu, og rjett aðeins varð vör við hr. Ríkliarðs, sem hún hafði verið að herja skömmu áður, en hann sat samt við hlið hentiar og brosti með sjálfum sjer í myrkr- inu. Hún gaut augunum til hans, svo lítið har á og sá brosið á honum, þegar geisli frá götuljósinu fjell inn um gluggann á vagninum. Þetta hros æsti hana upp og auðmýkti, því*að hún vissi með sjálfri sjer, oð hann var ekki einungis að brosa yfir velgengni sinni og herferðarinnar, heldur líka að því, þegar hún rjeðst á hann eins og villiköttur. Og hann var að brosa aö því, að hún hefði komið upp um sjálfa sig með þessari hegðan sinni og játað, að sjer þætti vænt um Kohha Dorta. Þannig hafði Sjana Baldvins, sem vildi láta álíla sig skvnsama, hagað sjer eins og verksmiðju- stelpa, og aðkomin í þokkabót. Og hún var einnig reið vegna þess, að hún vissi vel, að fyr eða síðar yrði hún að gera grein fyrir þessari þegðan sinni og segja lionum, hversvegna hún hefði lamið hann — þótt ekki væri nema hara til þess að fá þetta andstygðar hros af andlitinu á hon- um. En Ríkharðs hjelt áfram að hrosa, i sínu horni, eins og ekkerl hefði í skorist. Þegar þau loksins komu heim að Aula- stöðum og frú Lýðs hafði látið þau ein- sömul i stóra forsalnum og farið að tala við'Öddu, herti Sjana upp hugann og sagði með miklum erviðismunum: „Fyrirgefið mjer, að jeg skyldi liaga mjer eins og bjáni.“ Hann hrosti meinlega og svaraði: „Bless- aðar reynið þjer að gleyma því, eins og jeg er húinn að gleyma því.“ „Jeg þakka yður að minsta kosti fyrir að fara að berjast mín vegna. Jeg 'kann að meta það.“ En þá breikkaði jietla ertandi hros á honum um allan helming. Annað augað var nú næstum lokað af bólgú og á kinn- inni á honum voru þrjár rispur, sem liún hafði ekki tekið eftir áður. Þar sem hann stóð þarna, hfer undir jakkanupi var hann svo rosalegur, að hún hefði farið að hlæja, hefði hún ekki verið eins reið og raun var á. „Jeg var alls ekki að berjasl vðar vegna. Hvernig gat yður dottið það i hug?“ svar- aði hann. Þá rjetti Sjana ofurlítið úr sjer og likt- isl nú meir þvi, sem hún átti að sjer, og glampi kom i augu hennar í staðinn fyrir vesaldarsvipinn. „Hversvegna voruð þjer þá að berjasl?“ spurði lmn. „Nú, bara af því að Kobbi Dorta vildi endilega herjast við mig, og ekki gat mjer dottið annað i hug en að láta það eftir honum. Og svo i öðru Iagi,“ hætti hanii við, hóglega en háðslega, rjett eins og hann væri á fimtudagsfundi í ritstjórninni, . . „i öðru lagi var jeg að herjast fyrir mál- efni.“ Hann hefir sennilega tekið eftir ein- hverjum vonbrigðum í svip hennar, því að hann fór ekki frekar út í þá sálma. „Nei, sem sagt, er jeg hræddur um, að það hafi ekki verið mikið yðar vegna. Jeg veit, að konur vilja gex-a alla hluti að pei-sónuleg- um atriðum, en hjer grunar mig að um hafi verið að i'æða áhugamál, sem engar persónur koinu neinstaðar nærri.“ Sjana skelti sjer niður á stól, og nú var öll hlíðan rokin úr lienni á svipstundu „Þjer eruð andstyggilegur,“ sagði hún. „Andstyggilegui', hxottalegur stórhorgar- húi.“ Hr. Ríkharðs hjelt áfram: „Það hefð'i svo sem ekkert verið óhugsandi, að jeg hefði einhverntíma farið að berjast af áhuga fyrir yður. En raunverulega er að minsta kosti tvent því til fyrirstöðu. í fyrsta lagi get jeg ekki hugsað mjer ólieppilegri hjóna- efni en okkur og svo í öðru lagi á jeg stúlku fyrir jiessa sem skrifar mjer frá Boston á hverjum degi.“ „Óh!“ sagði Sjana. Nú var þreytan húin að ná tökum á þeim háðum. Til þess að sýna, liversu sjer stæði á sama um hann, tók Sjana af sjer liattinn og fór að laga á sjer hárið fyrir framan spegilinn, eins og hún ætti ekki annað á- hugamál. En yfir öxl sjer í speglinum sá hún enn háðslega andlitið með glóðaraug- að og meiðslin. Þá hlevpti hún í sig ein- hverju, sem líktist reiði og sagði: „Hvers- vegna voruð þjer þá að láta mig halda, að vður litist vel á mig?“ „Jeg bar það elcki við,“ svaraði hann.“ „Þjer reynduð þó að halda í hendina á mjer í bíóinu?“ . „Jeg sagði yður sjálfur þá, að jeg meinti ekkert með því. Jeg var hara dálítið ein- mana, svona eins og gengur.“ „Jæja, það var nú andstvggilegl samt," sagði Sjana. „Og' svo langar mig að segja yður nokk- uð annað,“ sagði Ríkharðs. „Yður væri ráðlegra að fara að haga yður skynsam- lega, ef þjer viljið ekki missa alveg aí' hon- um Kohha Dorla. Karlmenn þola ekki tif lengdar svona óhemjuköst.” „Jeg lief aldrei hagað mjer óskynsam- lega og jeg gef fjandann í Kobba Dorta.“ Aftur kom liáðslegi glampinn i augu Ríkharðs. „Nei,“ sagði hann, „yður þýðir nú ekki að koma með þetta lijeðan af. Þjer hafið reynt það fyr, og mistókst, og síst af öllu þýðir það nú, eftir að þjer hafið revnt að herja mig eins og fisk.“ Hann hretti upp jakkahornunum yfir hert hrjóstið, með uppgerðar feimni og hjelt áfram: „Jeg verð hlár.og rauður eftir yður í heila viku.“ „Þjer eruð audstyggilegur,“ var hið eina, sem Sjana gat sagl, og siðan fór hún að gráta. „Þjer megið ekki vera að gráta,“ sagði hann og reyndi að hugga hana, með því að leggja aðra hendina á öxl liennar. En hún hristi hana af sjer í vonsku. „Jeg er hara að gráta af því að jeg er svo þrevtl," sagði hún. „Ekki datt mjer í hug, að það væri af neinu öðru,“ svaraði hann. En þá sneri hún sjer við, alveg óvænt, og spurði: „Hvernig er hún .... jeg meina stúlkan vðar? Er hún nokkuð lík mjer?“ Ríkharðs hló. „Nei, hún gæti ekki liugs- ast ólíkari.“ Gletnisglampi lconi í augu hans aftur. Hún er umhótamaður, eins og jeg, og hefir góða almenna greind.“ „Enginn umbótamaður hefir góða al- menna greind,“ sagði Sjana. Aftur hló Rikharðs. „Iíannske það sje salt, og þess vegna sjeu umhótamennirnir umhótamenn.“ En Jiá heyrðist dynjandi rödd Öddu inn- an úr eldhúsganginum: „Ætlið þið að drekka kókóið meðan það er heitt.“ Morguninn eftir sváfu þau öll lengi fram eftir, með því líka að blaðið varð að koma úl á liandvjelarútgáfu, sem Ríkharðs rit- aði einn, og átti ekki að koma fyrr en eftir hádegisverð. Klukkan ellefu hringdi sím- inn og frú Lýðs, sem svaraði, fanst hún kannast við röddina. „Þetta er Dorti, sem talar.“ „Óh!“ sagði frúin og'aftur hljóp i liana gamla hræðslan. Nú gal liann ætlað að láta taka hana fasta fvrir fangelsisrofið, cða segja henni, að hún hefði verið gerð gjaldþrota, eða þá, að hann ætlaði að fara i meiðyrðamál við hana, eða kann^ke var haiin hara að tilkynna henni, að Iiann ætlaði að láta myrða liana. Hún herti sig samt upp og spurði, skjálfandi rödd: „Já, hvað er yður á höndum? Hvað get jeg gert fyrir yður?“ Jeg' þvrfti endilega að tala við yð.ur. Hve- næí get jeg hitt yður?“ Hún heyrði sjálfa sig segja: „Hvenær sem er.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.