Fálkinn


Fálkinn - 29.01.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 29.01.1943, Blaðsíða 13
F Á L K X N N 13 KROSSGÁTA NR. 442 Lárjett. Skýring. 1. Ló, 5. brotnár, 10. kornvara, 12. sjerstök, 13. tek, 14. hvílist, 16. ilát, 18. fletti, 20. skeika, 22. trjetegund, 24. á sundfugl, 25. vinna, 26. krapa, 28. hest, 29. hljómsveit, 30. viSur, 31. hæð, 33. krossgátuguð, 34. þráð- ur, 36. unga, 38. veggur, 39. liolt, 40. fugl, 42. liggja á, 45. lengja, 48. gamalt meiðsli, 50. þróttur, 52. naut, 53. læti, 54. hola, 56. athugun, 57. í hús, 58. viður, 59. hestur, 61. losna, 63. hnifur, 64. auð, 66. íta, 67. úr- gangur, 68. lægni, 70. hraustur, 71. aurasál, 72. þykt loft. Lóðrjett. Skýring. 1. svifa, 2. heimta, 3. pláss, 4. málmur, 6. auðkenni, 7. trje, 8. bát- ur, 9. vaknar, 11. drykki, 13. egg, 14. stöðva, 15. rúm, 17. bein, 19. málmur, 20. offur, 21. mál, 23. veiki, 25. ósmurð, 27. hávaða, 30. Til sölu, 32. hugrökk, 34. gljúfur, 35. þjálfa, 37. elskar, 41. sópinn, 43. stúlka, 44. æðir, 45. flana, 46. ránfugl, 47. veita, 49. pípa, 51. siðar, 52. lesa 53. lengst frá, 55. óhreinindi, 58. pening, 60. í húsum, 62. i kirkju, 63. á nefi, 65. togari, 67. fuglsheiti, 69. skamstöfun, 70. skamsöfun. LAUSN KROSSGÁTU NR.441 Lárjett. Ráðning. 1. sljóvga, 5. plánkar, 10. sög, 12. ama, 13. mar, 14. fræ, 16. aum, 18. glær, 20. mjótt, 22. tólg, 24. nær, 25. sjö, 26. lág, 28. kál, 29. ak, 30. spöl, 31. akra, 33. sá, 34. stál, 36. náma, 38. flá, 39. tau, 40. bíó, 42. ásjá, 45. bros, 48. op, 50. sótt, 52. hrið, 53. óp, 54. Rut, 56. stó, 57. ias, 58. æla, 59. iðar, 61. aftók, 63. ásar, 64. kös, 66. tað, 67. ært, 68. Nl. N., 70. blá, 71. inndæil, 72. bíl- skúr. Lóðrjett. Ráðning. 1. svignar, 2. ósar, 3. vör, 4. G G, 6. la, 7. áma, 8. naut, 9. ranglát, 11. þró, 13. mær, 14. fjöl, 15. ætla, 17. mók, 19. læk, 20. mjöl, 21. tákn, 23. lás, 25. spá, 27. grá, 30. stáss, 32. amboð, 34. siá, 35. var 37. ais, 41. foringi, 43. jós, 44. átta, 45. hrak, 46. rís, 47. sparkar, 49. puð, 51. tóft, 52. lilóð, 53. Óla, 55. tak, 58. æst, 60. rönd, 62. tap, 63. árás, 65. slæ, 67. öll, 69. Nl„ 70. hí. HÁKON NOREGSKONUNGUR. Frh. af bls. !>. innrásina var liann eltur með vjelbyssu- skothríð Jjýskra ílugvjela við Nybergsund og siðar koll af kolli norður land. En gæfa Noregs gerði þær tiiraunir árangurslausar. Það hafa verið þung spor, sem Hákon konungur steig, er hann gekk um borð i enska herskipið, sem flutti hann og stjórn hans til Englands. Og þjóðina setti hljóða, er hún heyrði áð konungur hefði flúið land og að Norðmenn hefði gefið upp síð- ustu varnarstöð sína við Narvik. En viðburðir þeir, sem síðar gerðust „Núna stax, kannske?“ „Já, það er ágætt“. „En jeg þyrfti að tala við yður eina“. „Það er vísl ekkert þvi til fyrirstöðu.“ „En jeg vil síður koma í skrifstofuna til yðar, og þjer viljið víst því síður koma í mína skrifstofu." „Kannske þjer þá bara komið hingað heim að Auíastöðum. Þar getum við verið i einrúmi.“ „Ágætt. Jeg kem þá slrax“, sagði Dorti. Ilún var ekki fyrr búin að leggja frá sjer símann, en ný hræðsla og skelfing greip hana. Hún hefði ekki átt að lofa að tala við hann í einrúmi. Hann gat haft í hótunum við liana og hún gert sig að fífli, einu sinni enn. IJún gerði sjer i hugarlund, að jafnskjótt sem þau væru orðin ein, gæti hann- þröngvað lienni til hvers, sem væri, jafnvel til þess að afturkalla alla herför- ina, fara úr borginni eða jafnvel selja sjer Gunnfánann. Hún flýtti sjer að laga sig til og barði því næst að dyruni hjá Ríkharðs. Hún barði aftur en fekk ekkert svar og þeg- ar hún opnaði, sá hún, að herbergið var mannlaust. Þá fann hún óstjórnlega þörf á því að hitta hann og ráðfæra sig við hann, og hún sýndu öllum, að þetta var eina rjetta ráð- ið. Þ.vi að þessu var það að þakka, að Norðmenn gálu haldið áfram vörninni frá erlendum stað, með allan flota sinn og fjölda manna, sem tókst að komast til út- landa og sameinast norska hernum i Eng- landi. í öllu því mikla starfi, sem Norð-t menn erlendis heyja nú fyrir endurheimt frelsis síns, er konungurinn miðdepillinn, og sömuleiðis í hinu aðdáunarverða starfi, sem þjóðin heyir heima fyrir, undir kjör- orðinu: „Til er það, sem er verra en dauð- inn“. Hún hefir sýnt að hún er óhrædd við dauðann, og hún hefir sýnt, að hún verður aldrei kúguð. Vissulega er barátta norsku þaut niður stigann og niður i eldhúsið. — Adda vissi ekkert, nema það, að liann hafði borðaö morgunverð, með góðri lyst og síðan farið út — fyrir svo sem ldukku- stund. „Hann hlýtur að vera á skrifstofunni“, sagði frúin, en þegar hún liringdi til Mörtu Frikk, sagði hún, að liann liefði alls ekki þangað kornið. Nú varð liún óttaslegin, en hugsaði samt sem svo, að ef lil vill hefði liann bara gengið sjer til hressingar og kæmi svo aftur heim, enda þurfti hún nú að klæða sig ahnennilega, livort eð væri, áður en hún talaði við Dorta. Og rneðan hún var að því, endurtók hún við sjálfa sig: „Jeg má eklci sleppa mjer“. Og svo hugsaði liún: „En að hann herra Ríkharðs skyldi þurfa að fara út, þegar hans er mest þörf- in hjerna.“ Og þá hringdi dyrabjallan harkalega og snöggvasl fanst henni eins og hún ætlaði að falla í yfirlið. Adda varð til þess að opna dyrnar og þegar hún sá, hver kominn var, kom gul- ur litur á súkkulaðibrúnt andlitið á henni, og liún hugsaði með sjer: „Nú liefir hann heyrt uin mennina í kjallaranum og ætlar að taka okkur fastar“. < þjóðarinnar ein hin glæsilegasta sjálfstæð- isbarátta, sem háð hefir verið. Og norska þjóðin fagnar þeim degi, er hún endurlieimtar konung sinn og stjórn úr útlegðinni. Það var fagnaðardagur 25. nóvember l‘J05, er norskur konungur, sem þjóðin átti allan, steig á land í Osló, En það verður enn meiri fagnaður er Hákon konungur stígur þar á land í annað sinn, endurheimtur úr útlegðinni miklu, og kom- inn heim til þjóðar sinnar, sem hefir þol- að svo miklar raunir, að okkur hrýs hugur við að iesa um þær. Hvað mundi þá ef við ættum að lenda í þeim? En Dorti var hinn friðsamasti á svip- inn og sa^ði aðeins. Jeg ætlaði að tala við frúna, samkvæmt umtali.“ „Gerið þjer svo vel og koma inn“, sagði Adda, og leiddi hann inn í bókaslofu J. E. sáluga, sem var öll full af gömlum, skinn- bundnum bókmn og svo ólík bókastofunni í fína húsinu hans, sem mest mátti verða. Hann var hálfhræddur við alla þessa bóka- mergð. Bækur voru eitt af því, sem fyltu liann lotningarblöndnum ótta. Og þá væri synd að segja, að frú Lýðs væri óttalaus heldur, þegar hún gekk nið- ur stigann og ýtti upp hurðinni í bókastof- unni. Þarna sat liann í einum gamla stóln- um hennar, geysistór og liræðilegur (— æ, hvað átti hún að segja cða gera?). En i fyrsta sinn, sem hún vissi til, reis hann upp úr sætinu, þegar hún kom inn, og þegar hann nálgaðist liana, sá hún, að nú var hann ekki rauður og ógnandi, eins og ó- freskjan, sem undanfarið hafði ásótt hana í svefni og eins nú, síðan liann hringdi og bað um samtalið. Öðru nær: hann var þreyttur, útslitinn og vandræðalegur. „Þjer urðuð víst hissa, þegar jeg hringdi til yðar i morgun?“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.