Fálkinn


Fálkinn - 29.01.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 29.01.1943, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 H.f. Eimskipatjelan Islands. AOALFUNDUR Aðalfundur Hlutafjelagsins Eimskipafjelag íslands verð- ur haldinn í Kaupþingssalnum í húsi fjelagsins í Reykja- vík, laugardaginn 5. júní 1943 og hefst kl. 1 e. h. Dapskrá: 1. Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhög- uninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoð- aða rekstursrsikninga til 31. desember 1942 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn fjelagsins, í stað lieirra sem úr ganga samkvæmt fjelagslögum. 4. Kosning eins endurskoðenda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum cg umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík, dagana 2. og 4. júní næstk. Menn geta fengið umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu fjelags- ins í Reykjavík. Reykjavík, 22. janúar 1943. Stjórnin Útgerðarmenn Ennþá nokkrar birgðir af: HAMPFISKILÍNUM, 5 punda, 60 faðma. NÓTATEINUM (tjargaður hampur), 1 »/4”, 1%”- DRAGNÓTATÓG, sesal, 2%. Aðrar tegundir VEIÐARFÆRA væntanlegar með næstu ferðum. Magni Guðmundsson, heildverslun Laugavegur 11. — Sími 1676. Drekkið Egils ávaxtadrykki Bókin, sem beðið var eftir: Miljónamærinonr í atvinnuleit I Skammdeginu þarfnist þjer góðrar bókar, ekki síst þegar svo árar, sem nú er raun á. Þetta er bókin, sem þjer hættið ekki við fyrr en lestri er lokið. — Spennandi frá fyrstu til síðustu línu. Bókin er sjerstaklega ódýr þó skemtileg og spennandi sje. Bókaútgáfa Guðjóns 6. Guðjóussonar IReykjayfk * Allt meö íslenskum skipum! »fi Nýjar bækur Árbækur Reykjavíkur, 2. útg. aúkin og endurskoðuð. VIII -f 422 bls. -f- 32 heilsíðumyndir. Árbækurnar skýra frá öllu því markverðasta, er gersl hefir í Reykjavik s.l. 150 ár. Tlu songlðg, eftir Markús Kristjánssonf Þetta er heildarútgáfa af sönglögum tónskáldsins. — Upplagið er mjög lítið. Kaupið því sönglögin frek- ar i dag en á morgun. Tarzan sterki, þessi óviðjafnanlega drengjahók með 384 myndum, er nú komin aftur í bókaverslanir. Dragið ekki að kaupa Tazan. Upplagið er bráðum þrotið. GERIST ASKRIFENDUR FÁLKANS HRINGIB f 2210 H/F LEIFTUR.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.