Fálkinn


Fálkinn - 12.02.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.02.1943, Blaðsíða 1
16 síður Svo er sagt ad á simnudaginn hafi um þúsund manns verið á skíðum á helstu skíðastöðum i nágrenni Reykjavíkur og var færi fió ekki nema sæmilegt og veðrið alls ekki lokkandi. Sýnir fietta hvcrn töframátt skíðaíþróttin hefir yfir. hinni yngri kynslóð. Flestir fóru að vanda á höfuðstöðvarnar, Skíðaskálann og Kolviðarhól. Nú standa skíðamótin fyrir dyr- um, og má því ætla, að sumir úr þessum stóra hóp sjeu að æfa sig undir þau. En fjöldinn allur hugsar ekki um þátttöku i mótum heldur um hitt að herða líkamann og hressa sálina. Skíðin og snjórinn gera hvorttveggja. — Myndin er eftir Pál Jónsson og sýnir skíðamenn undir Vífilfelli. Á SKÍÐUM UNDIR VÍFILSFELLI

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.