Fálkinn


Fálkinn - 12.02.1943, Síða 1

Fálkinn - 12.02.1943, Síða 1
16 síður Svo er sagt ad á simnudaginn hafi um þúsund manns verið á skíðum á helstu skíðastöðum i nágrenni Reykjavíkur og var færi fió ekki nema sæmilegt og veðrið alls ekki lokkandi. Sýnir fietta hvcrn töframátt skíðaíþróttin hefir yfir. hinni yngri kynslóð. Flestir fóru að vanda á höfuðstöðvarnar, Skíðaskálann og Kolviðarhól. Nú standa skíðamótin fyrir dyr- um, og má því ætla, að sumir úr þessum stóra hóp sjeu að æfa sig undir þau. En fjöldinn allur hugsar ekki um þátttöku i mótum heldur um hitt að herða líkamann og hressa sálina. Skíðin og snjórinn gera hvorttveggja. — Myndin er eftir Pál Jónsson og sýnir skíðamenn undir Vífilfelli. Á SKÍÐUM UNDIR VÍFILSFELLI

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.