Fálkinn


Fálkinn - 12.02.1943, Blaðsíða 4

Fálkinn - 12.02.1943, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N ALÞJÓÐAMÓT STÚDENTA RÆÐIR FRELSIÐ í HEIMINUM Sameiginleg markmiS, voru þau vináttubönd, sem tengdu æsku Bandamanna, sem nýlega komu saman á AlþjóSamóti stúdenta, sem haldiS var í höf- uSborg Bandarikjanna og stóS yfir í fjóra daga. Þessir ungu fulltrúar, sem sumir komu beint af vígstöSv- unum i Évrópu, Litlu Asíu og Asíu strengdu þess aS heit aS vinna af öllum mætti aS ósigri Möndulveldanna og aS leysa hinar kúguðu þjóSir um heim allan úr þrældómsfjötrunum og koma á „samvinnu allra þjóSa“ — o,g friSi, sem trygSi öllum þjóSum málfrelsi og trúar- bragSafrelsi og kæmi i veg fyr- ir aS menn þyrftu aS lifa í stöS- ugum ótta og líSa skort. Stjórn AlþjóSafjelags stúd- enta í Bandaríkjunum stóS fyr- ir þessu móti, sem er fyrsti al- þjóSafundur æskunnar síSan slríSiS braust út 1939. í raun og veru voru allir fulltrúarnir útnefndir af ríkisstjórnunum eSa stærstu stúdentafjelögun- um í viSkomandi landi. Stúd- entar úr fjelagi frjálsra ítala, sem nýbúiS er aS stofna, tóku þátt í mótinu, og einnig hópur af þýskum og austurrískum stúdentum, sem eru í útlegö. íslenskir, sænskir, svissneskir og tyrkneskir stúdentar sátu einnig mótiS sem áhorfendur. Fulltrúi íslands á alþjóSa- móti stúdenta var Þorvaldur Þórarinsson, Hringbraut 48 í Reykjavík. Þorvaldur lauk lög- fræSiprófi frá Háskóla íslands áriS 1937, en hætti síSan viS málfærslustörf í Reykjavik og fór til Bandaríkjanna til aS leggja stund á framhaldsnám í borgararétti viS Cornell háskól- ann, þar sem honum hefir nú veriS veittur „Social Science Research Council“ styrkur í því skyni. Hann er sonur Þórarins Einarssonar, bónda aS HöfSa á V atnsleysuströnd. Þorvaldur var skipaSur full- trúi Islands á mótinu af Thor Thors, sendiherra í Washington og tók síSar sæti í framkvæmda nefnd mótsins. Hann lók virk- an þátt í aS semja ályktanir fundarins, þar sem kom fram einhuga baráttuhugur gegn fas- istastefnunni, til þess aS trvggja öllum þjóSum frelsi og sjálf- stjórn. „AllsstaSar, bæSi í Ameríku og meSal fulltrúa BandaþjóS- anna á mótinu, finst mjer allir vera sammála um aS ísland, sem tekur virkan þátt í aS vernda NorSur-AtlantshafiS gegn Möndulveldunum, muni fá full umráS yfir landi sínu aS stríSinu loknu,“ sagSi Þorvald- ur. „Amerikanar eru samt sem áSur vongóSir um aS íslending- ar muni, aS ófriSnum loknum, vinna meS þeim aS því aS út- rýma einangrunarstefnunni og hjálpa þeim til aS byggja upp friSsaman og traustan heim, har sem alheimsverslun getur blómg- ast og dafuaS.“ Margir af fulltrúunum voru stúdentar, sem höfSu lokiS námi sínu og eru nú í herþjónustu. Á meSal þeirra, sem voru í ein- kennisbúningi, var breskur flug- maSur, David Scott-Malden flugliSsforingi, sem skaut niSur þýska Dornier sprengjuflugvjel í árás Bandamanna á Dieppe; Liudmila Pavlichenko liSsfor- ingi, rússnesk kven-leyniskytia, sem drap 309 nasista á vígstöSv- um Odessa og Sevastopol; Car- lysle Blackie, flugmaSur frá Nýja Sjálandi, sem hafSi rjett lokiS flugæfingum í Canada; Johannes E. Woltjer, liSsfor- ingi í hollenska sjóliSinu, sem var í Hollandi í loftárásum nas- ista þar og lenti einnig í árás- um Japana á Austur-Indíum; og Kazimier Dziedzioch, undir- foringi frá Póllandi, sem hafSi tekist aS flýja föSurland sitt til þess aS ganga í pólska lier- inn í Englandi, og misti hann annan fótinn í orustunni um Narvik í Noregi. Samkomulag um grundvallar- atriðin. Þó aS fulltrúarnir kæmu frá svona mörgúm og ólikum þjóS- flokkum, sem hafa óskylda menningu og trúarbrögS, þá voru þeir fyllilega sammála um grundvallaratriðin. Þessi eining og samheldni er bein afleiðing af athöfnum fisistaleiStoganna. „Með hinum svívirSilegu á- rásum sínum hafa þeir tengt allar friSarélskandi þjóSir heimsins sterkum vináttubönd- um, sem munu vinna aS tortím- ingu fastistanna. Vjer munum varSveita og styrkja þessi vin- áttubönd.“ Vjer strengjum þess lieit, að vinna aS því öllum árum að hrjóta fastistastefnuna algjör- lega á bak aftur, þar sem vjer álítum anda liennar skaSsam- legan fyrir allar bestu eSlis- hvatir mannsins.“ ÞaS var algjört samkomulag um þaS, aS til þess aS vinna fullnaSarsigur á afturhaldsöfl- um fortíSarinnar, yrði fyrst aS vinna liernaðarlegan sigur og æska bandaþjóSanna yrSi meS brennandi áhuga aS vinna aS því aS byggja upp nýjan og betri heim. Roosevelt forseti ávarpaSi fulltrúana í útvarpinu og sagði: „Vér fögnum þeirri tilhögun aS þaS skuli vera hin unga frjálsa æska BandaþjóSanna og ekki leikbrúSur þrælaríkjanna, sem eiga aS móta hinn nýja heim.“ „Vjer höfum lært af mistök- um vorum i fortíðinni,“ sagði Roosvelt forseti alvarlega. „1 þetta skifti munum vjer vita hvernig vjer eigum að nota oss sigurinn til fullnustu .... Þeg- ar þjer hafið unniS sigur, mun- uð þjer ekki þurfa að segja börnum yðar að þjer hafið bar- ist til einskis — og þjer væruð gabbaðir. Vjer verður aS vera viss um aS heimili yðar muni ekki líða skort — aS í skólum yðar muni aðeins vera kendur hinn lifandi sannleikur — aS i kirkjum ySar megi hiklaust boða þá trú, sem hver og einn ber í brjósti.“ Margir nefndarfundir. Eftir að hafa hlustað á þessi hvatningarorð, tóku fulltrúarn- ir til óspiltra málanna á nefnd- arfundum. Þeir sátu í sölum, sem voru skreyttir fánum allra BandaþjóSanna og hlustuðu á ræður merkra vísindamanna, háttsettra embættismanna og stjórnmálamanna. Allan lið- langan daginn og hvar sem var ræddu þeir áhugamál sín. Þar sem flestir fulltrúarnir voru kosnir af stjórnarvöldum lands síns, þá skyldist þeim fyllilega sú ábyrgð, sem hvíldi á þeim, og veltu hverju einstöku atriði vel og vandlega fyrir sjer áður en nokkur ákvörðun var tekin. Það var komið með tillögur og breytingartillögur svo tugum skifti. Síðasta daginn var að lokum hátíðleg kveðjuathöfn, þar sem fulltrúarnir, sem sum- ir voru í einkennisbúningum eða skrautlegum þjóiíbúning- um, gengu einn og einn í einu upp á fundarpallinn og skrif- uðu undir sameiginlega vfir- lýsingu. Stjórnmálafulltrúarnir frá flest um Bandaþjóðunum sátu hjá hinum ungu löndum sínum. Fundarmenn risu á fætur og kyrð 'ríkti í salnum, þegar her- maður frá Kanada las eftirfar- andi yfirlýsingu hægt og skýrt: „Sigurinn verður að hafa í för með sjer samvinnu allra þjóða, samvinnu, sem útrýmir þröngsýnni þjóðernisstefnu. MeS því er átt við alþjóðasamband allra þjóða, sem hafi fullkomna sjálfstjórn og nóg vald til að taka sameiginlegar ákvarðanir með öSrum þjóðum — sigur, sem tryggir þjóðunum rjett, án tillits til kynflokka, hörundsliíar eða trúarhragða, til að velja sitt eigið stjórnarfyrirkomulag, á grundvelli málfi’elsis, ritfrelsis og trúarbragðafrelsis .... sig- ur sem afnemur allar taknxark- anir á því að almenningur geti haft hönd i bagga með stjórn landsins.“ Stríðs-málefni rædd. ÞaS var elcki gengiS framhjá neinum málefnunx, sem við- vjeku sti’iðinu. Nicolai Krasav- chenko, hár og grannur, dökk- hæi’ður æskulýðsleiðtogi frá Moskva, senx flaug til Ameríku i sprengjuflugvjel, lýsti nákvæm lega hvaS rússneska æskan legði í sölurnar fyrir stríðiS og talaði « með hrífandi mælsku fyrir xxýjum vígstöSvum. Máli hans var tekið með hrifningu af öllum fulltrúum slafnesku þjóðanna — Pólverjunx, Tjekk- um, Júgóslöfum og Búlgörum. Og ein af samþyktum þingsins var svohljóðandi: „Leiðtogar vorir vita að vjer stöndum sameinaðir i því að styðja þá á allan hátt til að efna loforð sín til Sovjet-Rússlands. um að ráðast inn á meginland Evróixu eins fljótt og auðið er. Vjer bíðum aðeins eftir skipun- um. Meginland Evrópu vei’Sui að vex-ða frjálst.“ S. Chandrasekhar, fornxaSur indversku seixdinefndax’iixnar og fyi’verandi ritari Mohandes K. Ghandi, röla’æddi deilunxál Ind- lands og Englands við Hálénd- inginn James Cochraix kaptein, sem var í skoskum þjóðbúixingi og skreyttur heiðursmerkjunx, sem honunx hafði hlotnast, þeg- ar hann barðist í Lybíu og it- alska hluta Austui’-Afríku.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.