Fálkinn


Fálkinn - 12.02.1943, Blaðsíða 7

Fálkinn - 12.02.1943, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 Hjer sjest breski fáiiiiui vera dregiiui að hún i Tobruk, síðast er Bretar tóku borgina. Þjóðverjar eijðilögðu olíu- birgðir sínar })ar, áður en beir fóru, Myndin er tekin eftir loftárás, sem bandamenn gerðu að degi til á stál- og eimreiðasmiðj- úrnar i Lille í Frakklandi. Þessar verksmiðjur framleiddu fast að 150. eimreiðum handa Þjóðverjam á ári. Fljúgandi virki, varin af Spitfire-flugvjelum, gerðu árásina. Þetta eru mennirnir, sem eiga heiðurinn af sigri 8. hers- ins í Norður-Afriku. I miðjunni er: Montgomery hers- höfðingi, en til vinstri er sir Oliver Leese, hershöfðingi 30. sveitarinnar og t. h. Iíerbert Lumsden, hershöfðingi. Þetta eru Hampden-vjelar, meðalstórar sprengjuflugvjelar, sem eru að leggja í ferð til þes.s að sá niður tundurduflum við hafnir óvinanna. Þær hafa einnig verið mikið notaðar til á- rásar á þijskar borgir. Þessir tveir flugmenn, sem eru að tala við skriðdreka- Hjer sjest ein af hinum grunnskreiðu snekkjum, sem notaðar voru við innrásina í Tunis. stjóra, eru staddir á flugvellinum í Maison Blanche i Er þetta stærsta innrás veraldarsögunnar, og yfir 500 skip voru notuð til þess að flytja Alstr, daginn sem Bretar tóku þann flugvöll af Þjóðverjum. landgönguliðið og útbúnað þess til hinna frónsku nýlenda i Norður-Afriku.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.