Fálkinn


Fálkinn - 26.02.1943, Blaðsíða 7

Fálkinn - 26.02.1943, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 K-xfx;: / Þannig litur það út nr loftinu, begar sprengjur springa. Mgndin er tekin úr breskri flugvjel í Lybiti- eyðimörkinni. \ Teikningin sýnir breskar 25-punda háskeytlur að verki i Tripolis. Þær láta skothríðina dgnja á stöðvum Þjóðverja, en jafnframt sveimar fjöldi af flugvjelum gfir og heldur uppi sprengju- varpi úr loftinn. landgöngiistöðvum fíandaríkjahersins í cr ein besta höfnin i Alsír. Mgndin er frá Oran i Alsír, en sú borg var ein af vetur, og ein sú mikilverðasta, þvi að þar Yfir 300.000 ítalskir hermenn og 100 hershöfðingjur eru nú fangar fíanáamanna. Hjer sjásl þrir hershöfðingjarnir. Canadiski flugmaðurinn George Buerling er að eins 20 ára, en er talinn einn af frægustu flugmönnum Banda- manna. Hjer heilsar hann bræðrum sínum, Þelta er orustuskipið „Howe“, næstnýjasta st órskip enska flotans, 35.0Q0 smálestir að stærð, og er vopnað tíu Ih þumlunga og 16 fimm þumlunga fallbgssum, en hefir fjórar flugvjelar innanborðs.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.