Fálkinn


Fálkinn - 26.02.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 26.02.1943, Blaðsíða 13
FÁLRINN 13 Þetta var hávaxin stúlka í grófum fötum og með hælalága skó. Að ofan var hún í einhverju, sem líktist mest karlmanns- skyrtu, með liálsbindi og liorngleraugu. Það var ómögulegt að sjá, hvort hún var falleg eða ljót, en hún var greindarleg. Hún heilsaði öllum og ljet í ljósi þá von, að þau kærnu ekki bagalega seint, en lest- in hefði rjett verið að lenda og enginn tími verið til fataskifta — jafnvel þótt hún hefði haft einliver föt með sjer — sem ekki var. Skeytið frá unnusta hennar hefði elcki gefið henni nema fjörutíu mínútna frest til þess að búa sig út og ná lestinni. Sjana stóð rjett hjá Kobba, svo nærri honmn, að fingur þeirra snertust. Nú varð hún fegin. Hún vissi, að hún var sjálf fall- egri í dag, en hún hafði nokkru sinni verið áður. „Ef hann er skotinn í svona útlít- andi stúlkum, get jeg skilið, að mjer gengi ekki mikið við hann,“ og ennfremur: „Ef almenn skynsemi gerir fólk svona, má jeg vera fegin að hafa hana enga.“ Nú, en hvað um það — þau virtust vera hrifin hvort af öðru — á sína stórborgarvísu. Þá kom ungfrú Higginson til Sjönu og spurði hana, kurteislega og vingjarnlega: „Hvenær á brúðkaupið að standa?“ Það kom eins og snöggvast á Sjönun, en Iíobhi hnipti í hana og sagði brosandi: „O, segðu það bara!“ „Það, stóð nú úti í Mylluborg, daginn eftir blysförina." Þegar mesta undrunin var af staðin, kystu allir brúðurina og móðir Sjönu grjet dálítið, en síðan var skál brúðhjónanna drukkin, en að því loknu lyfti hr. Ríkharðs hátíðlega upp glasi sínu og mælti: „Nú drekkum við skál frú Lýðs, sem hreinsaði Flesjuborg,“ og meðan á því stóð, var frúin alveg í vandræðum með sjálfa sig og gat ekkert sagt, en tárin stóðu í augum hennar. Með kökk í hálsinum tólcst henni samt að segja: „Það var ekki jeg, lieldur hr. Ríkharðs þarna.“ Ríkharðs hló. „Ekkert hefði jeg gert, hefðuð þjer ekki náð mjer út úr Steinin- um,“ sagði liann. Síðan dró liann þykt um- slag upp úr vasa sínum og sagði: „Hjerna er samningurinn um Bókina.“ Hann sneri sjer að unnustu sinni og sagði: „Frú Lýðs liefir skrifað bók, og fyrsti útgefandinni sem sá hana, flýtti sjer að kaupa hana. Hún heitir AULASTAÐIR. Hann leit á frú Lýðs og þau skildu hvort um sig, hvað hitt var að hugsa. „Mjer finst það gott nafn,“ hætti hr. Ríkharðs við. Þá gall við rödd Aþenu í dyrunum að baki þeim: „Maturinn er tilbúinn inni í boi’ðsalnum, frú Lýðs.“ Og frú Lýðs gekk á undan, við arm Burn- hams hins mikla frá Blaðahringnum með sama nafni og um leið og hún kom inn í borðsalinn, sá hún á skottið á Öddu gömlu, sem flýtti sjer út í eldhúsið. Hún hafði stað- ið á hleri, balc við dyratjaldið, alt frá því er hr. Rikharðs lcom inn með „númerið" hennar. ENDIR. KROSSGÁTA NR. 445 Lárjeit. Skýring. 1. Skammstöfun, 4. BiÖur, 10. Mergð, 13. Illa að sjer, 15. Versnar, 16. Fiskur, 17. Sótuga, 19. Veiðar- færi, 21. Galdur, 22. Trylli, 24. Taugar, 26. Sveit, 28. Gömul mynt, 30. Skei, 31. Sagnmynd, 33. Ull, 34. Fiskjar, 36. Stúlka, 38. Einkennis- stafir, 39. Hljóðauki, 40. Ungviði, 41. Kennd, 42. Atviksorð, 44. Hvíld- ist, 45. Einkennisstafir, 46. Ang — 48. Fótabúnað, 50. Gruni, 51. Fyr- irlestur, 54. Möluðu, 55. Piltur og stúlka, 56. Mynni, 58. Meira, 60. Riðar, 62. Gjósa, 63. Hrollur, 66. Trýni, 67. Lýð, 68. Sjúkdómur, 69. Þrep. Láðrjett. Skýring. 1. Kver, 2. Hyggin, 3. Ánægðust, 5. Iívenmannsnafn, 6. Hrið, 7. Veiddi 8. Leit, 9. Agnar, 10. Hreinsunar- maður, 11. Góður, 12. Hljóð, 14. Óregla, 16. Veiki, 18. Skrautlegur, 20. Bær þf., 22. Heiður, 23. Stúlka, 25. Bæjarnafn, 27. Mannsnafn, 29. Sefaði, 32. Þjóð, 34. Stúlka, 35. Fugl, 36. Strá, 37. Atviksorð, 43. Hæla, 47. Kvenmannsnafn, 48. Drekk, 49. Hryllir, 50. Hugaðar, 52. Auga, 53. Spil, 54. Álkuegg, 57. Trýni, 58. Þrír samhljóðar, 59. Keyra, 60. Gróður- set, 61. Trappa, 64. Lagarmál, 65. Titill. Fálkinn er langbesta heimilisblaðið. ATHUGIÐ i Vikublaðið Fálkinn er seldur i lausa- sölu i öllum bókabúðum og mörgum tóbaksbúðum, kaffistofum og brauð- sölubúðum. Snúið yður þangað, eða beint til afgreiðslunnar, þegar yður vantar vinsælasta heimilisblaðið — VIKUBLAÐIÐ ,FÁLKINN‘ nacuuin e rc t i c Ai MSLO • ct mluAii. S&zrnct* | fatt. '&) ] Cí* i?Tá4> OMs 4i2r 'i | M2LO Ljl- LAUSN KROSSGÁTU NR.444 Lárjett. Ráðning. 1. Fylgsni, 5. Skarpur, 10. Aur, 12. Kró, 13. Þum, 14. Brá, 16. Flá, 18. Slcot, 20. Brást, 22. Alda, 24. Púl, 25. Fái, 26. Ari, 28. Lín, 29. Át, 30. Koks, 31. Renn, 33. Sa, 34. Horn, 36. Gnýr, 38. Rák. 39. Föt, 40. Töf, 42. Skot, 45. Brak, 48. T.d. 50. Aron 52. Geir 53. Ey 54. Rín 56. Grá 57. Ort, 58. Bil, 59. Álög, 61. Glögg, 63. Börk, 64. Sog, 66. Arg, 67. Hal, 68. Rán, 70. Sár, 71. Tóftina, 72. Seiðing. Lóðrjett. Ráðning. 1. Forspár, 2. Gaut, 3. Sum, 4. Nr, 6. KK, 7. Arf, 8. Róla, 9. Rómanar, 11. Þrá, 13. Þol, 14. Bris, 15. Ásar, 17. Áll, 19. Kút, 20. Bákn, 21. Treg, 23. Dís, 25. For, 27. Inn, 30. Kokka, 32. Nýtar, 34. Hás, 35. Löt, 37. Rök, 41. Strangt, 43. Org, 44. Torg, 45. Berg, 46. Rif, 47. Fylking, 49. Dil, 51. Nála, 52. Gogg, 53. Eir, 55. Nös, 58. Böl, 60. Gort, 62. Örn, 63. Barð, 65. Gái, 67. Hái, 69. NN, 70. SE. Krossgáta nr. 8 HEI tDSÖLU B IRGÐ IR: ÁRN! JÓNSSON, HAFNARSTM.3 REYKJAVÍK. Er miðstöð verðbrjefaviðskiftanna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.