Fálkinn


Fálkinn - 05.03.1943, Blaðsíða 7

Fálkinn - 05.03.1943, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 * Þetta eru enskir sjómenn, nýkomnir heim til sin eftir hina frækilegu för til Alsír, en i henni voru 500 skip. Er þetta talin mesta innrás veraldarsögunnar, þeirra sem gerffar hafa veriff sjóleiffis, og voru bæði ensk, amerikönsk, norsk og hollensk skip i ferðinni. Myndin sýnir árás cnskrar Blenheim-vjelar á skipalest. Þannig hugsar teiknarinn sier árás Bandarikjaflugvjcla á flugvöll í Birma, en þar liafa Japanir orðið fgrir þung- um búsifjum af hálfu Bandaríkjanna og mist nokkrar síöðvar. Þegar óvinirnir gera næturárásir á Gíbraltar úr lofti, lítur staðurinn út likt þvi, sem sýnl er hjer. Hvarvetna eru kastljósin aff leita uppi flugvjelarnar og loftvarnarbyssur viðbúnar. Myndin er tekin um borð i pólska tundurspillinum „Garland“, sem getið hefir sjer orðstír i mörgum orustum, m. a. í margra daga orustu sem háð var um skipalest, er var á leiffinni til Murmansk. Sjóliðarnir eru að koma tundurskeyti fyrir á rjettan stað. Myndin er úr flugmannssætinu í ameríkanskri Lockheed- Lightning fluvjel, en þær eru einna hraðfleygastar allra flugvjela og fara um 700 km. á klukkutíma,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.