Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 19.03.1943, Blaðsíða 1
Kappganga á skíðum reynir á þolrif keppendanna, ekki síður en löng þolhlaup, jafnvel þó gangan sje ekki lengri én ífí kílómetra, færið gott og „smurningin“ í besta lagi. Það er list út af fyrir sig að smyrja skíðin rjett og allir góðir skíða- menn fara dult með þann leyndardóm. En það þarf líka þol og mikla þjálfun til þess að bera sigurinn úr bítum. og það er ekki vafamál að Norðlendingar voru vel að sigrum sínum komnir, enda er íþróttin eldri hjá þeim en syðra og lengri iiminn, sem hægt er að iðka skíðaíþróttina á hverjum vetri. -- Myndin er tekin við Skíðaskálann s.l. föstudag þegar þátt- takendur voru að „ýta úr vör“. Maðurinn, sem sjest leggja af stað er Maynús Kristjánsson frá lsafirði. Ljósm. Fálkans. LAGT AF STAÐ I KAPPGÖNGUNA

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.