Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1943, Blaðsíða 7

Fálkinn - 19.03.1943, Blaðsíða 7
F Á L & 1 N N Hjer sjást 5 japanskir skriffdrekar, sem tyðilagðir hafa verið af Ijettu stórskotaliði Ameriknmanna á eyri við Matanikau-á á Giiadalcanal á Salomonscyjum. Þar voru fjórir skriðdrekar i viðbót eyðilagðir sömu nóttina. hctta eru leifar af þýskri flutningalest, sem flugvjelar Bretu og Banddrikjamanna eyði- lögðu skamt frá El Daba í egyptsku eyðimörkinni. Aðeins járngrindurnar cru eftir. Hjer sjest amerikanskur hermaður vera að leita á I>gsk- um hermanni, sem tekinn hefir verið höndum við Oran. Og fleiri fangar biða j)ess að ieit nerði gerð á þeim. Hjer sjáSt tveir samherjar hittast i Marokko, eftir innrás Bandamanna þar. Ameríkanski sjóliðsmaðurinn kveikir sjer i sígarettu hjá franska iandhersmanninum. Iljer heilsar franski hershöfðinginn Auguste Nogues fána Hjer sjást Spitfire-vjelar ráðast á tvo þýska togara við Frakklandsströnd. Þær fljúga lágt amerlkönsku herdeildarinnar „Western Task Force" i og láta hundruðum af sprengikúlum og vjel byssuskotum rigna yfir togarana, og skeyta Marokko, eftir að Ameríkuliðið gekk á land þar. ekki um loftvarnabyssur þeirra.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.