Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 19.03.1943, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 Drekkið Egils ávaxtadrykki KROSSGÁTA NR. 448 Lárjett. Skýring. 1. Gagn, þf., 4. Látir vel að, 10. Vel a'ð sjer. 13. Miljónamæringur, 15. Dauf. 10. Fiskur. 17. Suðurevrópu- búi, 20. Magar, 21. Kvenmannsnafn, 22. Beita, 24. Fuglinn, 26. Sumar- glaðning í sveitum, 28. Biskupsfaðir, 30. Skvettur, 31. Neitun, 33. Jæja, 34. Býli, 36. Stefna, 38. Hreyfing, 39. Liðleskjur, 40. predikaði. 41. Keyr, 42. Vafstur, 44. ílát, 45. Bær, 46. Þrir ómerkir, 48. Sagnmynd, 50. Frelsi, 51. Landhluti i Noregi ákv., 54. Skripanefn, 55. Skammstöfun, 56. Fóðra, 58. Viðkvæmari, 60. Hræðsla, 62. Hríðin, 63. Ófullkomin sögn, 66. Æðir, 67.ílát, 68. Brakaði, 69. Stefna. Lóörjett. Skýring. 1. Þrír ómerkir, 2. Krossmark (danskt), 3. Sama og 17 lárjett, 5. Maður, 6. Efnafr.skammstöfun, 7. Heyskaparlok, 8. einkennisstafir, 9. Hreyfingar, 10. Ullina, 11. gubban, 12. Titill, 14. Dönsk eyja, 16. Barn. 18. Eldiviðargeymslur, 20. Ávaxta- völcvinn, 22. Þræta, 23. hola, 25. Raddirnar, 27. Milliliður, þf., 29. Tóvinnuáhöld, 32. loforð, 34. Ást- fólginn, 35. Einingu, 36. Líkams- tiluti, 37. Tilfinning, 43. Vandræði, 47. ósigur, 48. Bókstafur, 49. Iteiði- hljóð, 50. Lágður af stað, 52. Velgt, 53. Nóga, 54. Önd, 57. Fiskurinn, 58. Ekki saklaus, 59. Svell, 60. Mann- laus, 64. Mynt, 65. Tónn. LAUSN KRQSS6ÁTU NR.447 Lárjett ráðning: 1. Flú, 4. Hannesi, 10. Visa, 13. Óæta, 15. Króna, 16. Minn, 17. Bremsa, 19. Ásanna, 21. Snót, 22. Ivaf, 24. Áina, 26. Gróðabrall, 28. Rói, 30. Rek, 31. Rák, 33. —it, 34. Aur, 36. Fas, 38. Re, 39. Stígvjel, 40. Kórsöng, 41. Aa, 42. Nef, 44. Ris, 45. Al, 46. NNA, 48. Ásl, 50. Krá, 51. Gallsteinar, 54. Aðli, 55. aaa, 56. Drós, 58. Staura, 60. Brakar, 62. Kim, 63. Nuddi, 66. Laka, 67. Eða, 68. Kamilla, 69. Rak. ....... Lóðrjett ráðning: ........ 1. Fob, 2. Lærs, 3. Útengi, 5. Aka, 6. Nr., 7. Nótaben, 8. En, 9. Saa, 10. Vinni, 11. Inna, 12. Ana, 14. Amor, 16. Niður, 18. Stóruvellir, 20. Sál- farirnar, 22. Kar, 23. Frk., 25. Grís- ana, 27. Skeglan, 29. Óttan, 32. Árnar, 34. Agn, 35. Ref, 36. Fór, 37. ssS, 43. Ástandi, 47. Agðanna, 48. Ása, 49. Tea, 50. Krókar, 52. Álún, 53. Aral, 54. Atið, 57. Saka, 58. Ske, 59. Ana, 60. Bil, 61. Rak, 64. Um, 65. Dl. ,iNú, iivað vantar yður?“ Sjóinaðurinn liorfði ofur meinlevsislega á konuna. „Tóbak,“ sagði hann með hægð. „Og jeg er búinn þarna.“ Hann hnykti höfð- inu í áttina lil borðanna. Konan virti liann rannsakandi fyrir sjer frá livirfli til ilja. „Svo að þjer liafið fengið te? Getið þjer borgað það?“ Sjómaðurinn leit beint framan í hana. Augu lians voru ennþá blíðleg — næstum því dreymandi. Hann endurtók með enn meiri hægð en áður: „Jeg var að biðja um tóbak. Ef þið hafið ckki plötutóbak, læt jeg mjer nægja Navy Cut.“ Hann stakk hendinni í vasann og dró upp hnefafylli sína af smápeningum. „Jeg ætla að fá fjórar únsur,“ sagði hann og rót- aði ósköp rólega í peningunum, sem lágu í lófa hans, alt að þvi fjörutiu til fimtíu shillingar í silfri. Hann rendi aftur augun- um til konunnar, sem nú var orðin ófrýni- leg á svipinn. „Mig er farið að langa til- finnanlega í reyk,“ muldraði hann. Hún rauk úr gættinni. Hann heyrði smell- ina í háhæluðu skónum hennar á steingólf- inu, og að hún kallaði liástöfum á „Vallie“ Valentine!" Einhversstaðar lengst innan úr húsinu, eða hinumegin við það, kvað við skýrt og auðsveipt „Já!“ Svipur sjómanns- ins varð aftur harðneskjulegur. Meðan hann stóð þarna rak hann augun í spjald yfir dyrunum, með máðu brúnu letri. Á því stóð: M. Watkins — Hefir tóbakssöluleyfi. Enn einu sinni rendi hann augunum yfir gafðinn með smáborðunum, sem hefði get- að verið svo skemtilegur .... Hann gretti sig við tilhugsunina um konuna með lit- aða hárið og alt dinglum-danglið utan á sjer. Nú heyrðist hratl og kjett fótatak fyrir innan og Vallie stóð i dyrunum. Hún rjetti lionum dós með tóbaki; hann leit á merk- ið og ti'óð henni svo í vasann. „Hvað kostar það?“ „Tvo og níu, herra minn.“ Til þess að leyna slcjálftanum í röddinni talaði hún svo lágt að varla heyrðist. Ilann horfði á hana þegjandi, uns blóðið þaut fram í föla vanga stúlkunnar. Þegar liún lyfti höfðinu, sá hann, að enn skein hræðsla úr bláu augunum. „Jeg er búinn að drekka . . . . Á jeg að fá injer meira?“ spurði hann lágt. Hún ætlaði að fara að svara, þegar aftur var kallað hryssingslega: „Vallie! Val-lie!“ Þau liorfðust í augu andartak. Hið fín- gerða andlit stúlkunnar var náfölt. „Nú kem jeg, frænka!“ hrópaði hún og hvarf inn i húsið. Fótatak á steingólfinu — raddir, hurða- skellir. Þvínæsl steinhljóð. Litlu seinna var hurð hrundið upp, og nú lieyrði sjómaður- inn málróm karlmannsins, sem hafði lát- ið svo önuglega við konfektinu; aftur fóta- tak og umgangur, hurð sem fjell að stöf- um, einhversstaðar langt í burtu. Ilann klóraði sjer í höfðinu og rölti fyr- ir húshornið. Að húsabaki voru hænsna- kofar, þvottasnúrur og dálítil garðhola. Það var hlið á hvítu girðingunni, og upp að því lá stígur i áttina frá beykiskógin- um. Gildvaxinn og luralegur maður í poka- buxum og legghlífum, var að fara út um hliðið i sömu svifum og sjómaðurinn leit fyrir húshornið. Hann hjelt áfram eftir skógargötunni. — Það lifnaði yfir sjómanninum. Hann læddist aftur heim að opnum húsdjæunum, hallað sjer upp að veggnum og hlustaði. Hann hjelt sig heyra í „Vallie“ og „frænku“ en gat ekki greint það með vissu. Alt í einu opnaðist hurðin, sú sem virtist vera nær, og Vallie kom hlaupandi til hans. Hún var niðurlút og neri saman höndunum í angist. „Teið kostar einn og níu,“ sagði hún og gekk upp og niður af mæði, „og þrjú pence að auki fyrir maukið.“ „Á jeg að biðja um fleira? . .. .“ spurði sjómaðurinn varfærnislega. „Frænku leist ekkert á mig, svo að jeg neyðist til að fara, nema jeg fái enhverja átyllu ... .“ Það var eins og hún kastaði af sjer feimn- inni líkt og óhreinni svuntu. Litlu, mögru hendurnar læstu sig skyndilega utan um handlegg sjómaiinsins, og hristu hann og skóku i ákafa á meðan orðin streymdu af vörum hennar; anditið var hvítl eins og kraginn á bómularkjólnum, sem hún var í. „Viljið þjer fá mjer peningana fyrir teið, fljótt, lierra minn, og fara svo? Gerið það fxu'ir mig að flýta yður burt! Það er einn og níu fyrir teið, og tóbakið eruð þjer bún- ir að borga .... “ Sjómaðurinn lagði vinstri höndina þýð- lega yfir báðar litlu liendurnar, sem toguðu i hægri treyjuermina lians. Þær huldust alveg í lófa hans. „Vertu nú róleg,“ sagði hann. „Hvað er eiginlega um að vera? F\frst biður þú mig um að vera kyrr, en nú segir þú mjer að fara! Það er eitthvað skritið við þetta alt. Hvað er að, barnið gott?“ Hún streittist við að losa á sjer hend- urnar, en gafst upp. Það komu kippir i hálsinn á henni, er hún reyndi að stilla sig. „Jeg bað yður ekki að vera!“ hvislaði hún og leit flóttalega um öxl. „Jeg gerði það ekki .... jeg varð bara svo undarleg .... jeg var .... það var ekki neitt .... alls ekki neitt .... alls ekkert. Það er alveg satt. Borgið mjer nú fyrir teið, herra minn, svo að þjer getið farið, og jeg lcomist inn til frænku. Gerið það fyrir mig!“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.