Fálkinn


Fálkinn - 26.03.1943, Page 1

Fálkinn - 26.03.1943, Page 1
»Heitir þú tröll?« / tilefni af því, að þessa dagana hefir kornið út litil bók eftir Guðmund 7'horsteinsson listmdlara, i sjerlega vandaðri og smekklegri útgáfu, þgkir „Fálkcínum“ vel hlýða, að birta hjer eftirmynd af einni af teikningum hans, sem lýsir vel dýpstu ein- kennum Guðmundar, sem listamanns. Hann teiknaði forynjur og tröll af meiri hugkvæmni en nokkur annar íslenskur lista- maður hefir gert, og honum var taml að velja sjer andstæðurnur: saklaust barn gagnvart vonda tröllinu, sem sagl var að æti stundum börn. „Heitir þú tröll?" spyr litla stúlkan hér á myndinni. Og myndin virðist bera með sjer, að litta stúlkan sje svo góð og saklaus, að hún láti sjer ekki einu sinni detta i hug, að vera hrædd við tröllið,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.