Fálkinn


Fálkinn - 26.03.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 26.03.1943, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 449 SUMARFERÐALAG. Frh. af bls. 11. um stund Jón Toroddsen sýslumað- ur. Og líklega hefir þá ekki síður en nú, verið kalt á Góunni s.br. vísuna þá arna: Ileldur bæ að fenna fer frostið grennir tóu. Finst að spenna mjúkt ei mjer mittið liennar Góu. Eða þessi: Þetta kuldi þykir mjer þar hjá Leirárvogum á grautardöllum gaddur er gengur ís á trogum. Það er eins og kuldagustur þeirr- ar aldar næði um mann þarna. En nú um stund höfum við ekki liafl af slíku að segja svo neinu' nemi. Ekki stansar bitlinn, áfram, áfrarn, og senn blasir kaupstaðurinn við, Akranes, því nú er hann kominn i tölu þeirra, með bæjarstjóra, vatns- veitu og Jiafnarvirki. Þegar við rendum i bæinn voru matjurlagarð- ar á báðar hendur, sumargrænir En heldur ljót hljóta þessi moldar- flög að vera aðra tima ársins. En hvað sem segja má gm það, er best að tala sem fæst um það, en segja eins og skáldið: „Nytsemd láttu fegurð i frið og fegurð kannastu nytsemd við“. Við námum staðar við gistiliúsið og ferðafjelagarnir fengu sjer kaffi eftir alt liossið. Laxfoss var stundvís að vanda. Var liann nú á sundinu, og því lítill timi til stefnu að sjá sig um i bæn- um. Þarna kom maður þó fljótt auga á nýtískuhús einkennilegt og viður garður umliverfis, einkar snotur, og alt vel umliorfið þar, og har vott um smekkvísi þess er um hafði fjallað. Var mjer sagt að mesti athafna- maður hæjarins, Haraldur Böðvars- Lárjett. Skýring. 1. Sagnmynd, 4. Fugl, 10. efni, 13. Úrgangi, 15. Enda, 16. 1 spilum, 17. Ilringla, 19. Nema staðar, 21. Veiki, 22. Tal, 24. Á höfði, 26. Dóm, 28. Dýr, 30. 3 hljóðstafir, 31. Borg, 33. Skammst., 34. Útlending, 36. Á föt- um, 38. Fornafn, 39. bækurnar, 40. Neðan sjávar, 41. 2 fyrstu, 42. Hraða, 44.. Það sem liðið er, 45. Fangamark, 46. Á fæti, 48. Nærast, 50. -dur, 51. Dagblað, 54. Mannsnafn, þolf., 55. Ending, 56. Bók, 58. Amar, 60. Ó- hamingjusemin, 62 Gælunafn, 63. Frá aldaöðli, 66. Verk, 67. Stofn, 68. Á batavegi, 69. Bæklingur. Lóörjett. Skýring. 1. Brún, 2. Mannleysa, 3. Subbu, 5. Á fótum, eignarf. 6. eða (enska), 7. Útflúr, 8. Skammst., 9. upphrópun, 10. Verkfæri, 11. fugl, 12. ríki, 14. Gælunafn, 16. Baðstaður, 18. iðn- stofnun, 20. Læknisaðgerð, 22. Kona, 23. I Vötnum, 25. Keyra hart, 27. Blómið, 29. Glys, 32. endana, 34. Klaka, 35. Gana, 36. Tónsmíði, 37. Spor, 43. Sársauki, 47. Ólipurt, 48. Kvennheiti, 49. Fóðra, 50. Snautar, 52. Samþykkja, 53. Fyrst nothæf, 54. Ilafa unun af, boðh., 57. í kind, 58. Andvara, 59. Blóm, 60. Hryllir, 61. Óþverri. LAUSN KR0SSG&TU NR.448 Lárjett. RáÖning. 1. Akk, 4. Kjassir, 10. Læs, 13. Ford, 15. Óglöð, 16. Koli, 17. Kró- ati, 20. Sarpar, 21. Saga, 22. Agn, 24. Lóan, 26. Töðugjöldin, 28. Ari, 30. Gus, 31. Nei, 33. So, 34. Kot, 36. NNa, 38. Ið, 39. Skræfur, 40. Mess- aði„ 41. Ak, 42. Rag, 44. Fat, 45. Al, 46. Nao, 48. Eru, 50. Frí, 51. Finnmörkina, 54. Sali, 55. Mgr, 56. Næri, 58. Sárari, 60. Angist,L 62. Elið, 63. skulu, 66. Anar, 67. Kar, 68. Marraði, 69. NNa. LóÖrjett. Ráöning. 1. Afk, 2. Kors, 3. Króati, 5. Jói, 6. Ag, 7. Slægur, 8. S Ö, 9. Iðs, 10. Lopann, 11. YÆlan, 12. Sir, 14. Dagö, 16. Krói, 18. Taðkofarnir, 20. Aldinsafinn, 22. Aga, 23. Nös, 25. Bassana, 27. Miðilin, 29. Rokka, 32. Eiðar, 34. Kær, 35. tug, 36. Nef, 37. Ást, 43. Kröggur, 47. Ófarir, 48. Emm, 49. Urr, 50. Farinn, 52. Ilað, 53. Nægja, 54. sála, 53. Ýsan, 58. Sek, 59. tsa, 60. Aauð, 64. Kr. 65. La. son kaupmaður, ætti húsið, eða liefði látið hyggja það. En nú er Laxfoss að blása, og allir hröðuðu sjer fram á skip. Var fjöldi fólks með því. Ferðafólk norðan úr landi og úr Borgarfirði. Var nú látið 'frá tandi og fossinn klauf ládauðan sæftötinn rólega, vettulaus, á leið til borgarinnar. En þarna kom þá tundurspillir og sigldi á bakborga, brunaði inn á fjörðinn með geysihraða svo löðrið flæddi um bóginn og nær upp á öldustokk- inn miðskipa og livitfyssandi froðan byltist undan skrúfunni, svo djúpar lognöldur bárust alla leið til okkar, og var Laxfoss ekki lengi að finna það. Nú var hærinn fyrir stafni. Rauð- gullnum roða sló á Engey og bæinn við geislablik hnigandi sólar. Og jeg fór að raula: „Himinsól við dagsins dauða djúpan vog þá hnígur i. Geislaskini gúllinroða gyllir vestur heimsins ský.“ Laxfoss rendi nú inn í hafnar- mynnið óhikandi og öruggur, og lagðist við enda Ægisgarðs. Margt manna var þar fyrir, til að taka á móti vinum og kunningjum, sem margir komnir langt að, og buðu þá velkomna heim. Og heima er altaf best að búa. Og svo þakka jeg ferðafjelögunum fyrir hvert gamanyrði, sem þeim hraut af munni, til að tjetta skapið og gera ferðina ánægjulega. fíuðjón Jónsson. heimta að fá annan hjór, og nóg af skosku út í ....!“ Nú var búið að draga rautt. upplitað flostjald fyrir dyrnar, sem lágu inn i her- bergið, er sjómaðurinn hafði snætt mið- degisverðinn sinn i. Honum sýndist það hreyfast, og er hann gáði betur, sá hann andlitið á veitingakonunni. Hún kipraði saman dökkar, beinar augnabrúnirnar og úr augum hennar skein djúp fyrirlitning, er hún horfði fram í salinn. Þegar hún sá sjómanninn, mýktist svipur liennar rjett sem snöggvast. Hann stóð í sömu sporum, og á andliti hans sást engin sviphreyting. Hún hleypti aftur brúnum, lyfti höndinni, sem dró til tjaldið, og benti á hurðina að haki lians um leið og hún sveiflaði höndinni í hálfhring. Honum' skildist, að hann ætli að fara út sömu leið og hann korn, og inn um einhverjar aðrar dyr. Hún horfði á hann alvarleg dálitla stund. Svo dró hún tjaldið teygði fram rautt óralcað smettið. Sjómaðurinn hreyfði sig eklci. Iijer var úr vöndu að ráða. Þegar liann yfirgaf þenn- an stað í dag, að aflokinni máltíð, fór þvi fjarri, að liann ætlaði sjer að koma aftur. Hingað var hann nú kominn samt. Veit- ingamaðurinn virtist veva allra hesti karl — bara fullviljugur að skenkja í glösin . . Honum datt í hug, að leita uppi annan gisti- stað, en það gat kostað langa göngu Hugs- unin um mat og diykk varð öllu yfirsterk- ari. Hann gat altjend fengið sjer eitthvað að borða og farið svo .... Iiann gekk til dyra; hávaðinn i gestun- um var engu minni, en áður. Þegar hann sneri sjer við, rakst hann á einn þeirra, það var sá, er hafði haft í hótunum við stúlkuna. „Afsakið,“ sagði sjómaðurinn og vjek til hliðar. Hinn var í meira lagi valtur á fótunum ' og ætlaði að smeygja sjer fram hjá. „Fjandann eiga þessar hrindingar að þýða?“ muldraði hann loðmæltur. Hann stóð fyrir dyrunum, deplaði augunum i of- birtunni og reiddi upp hnefann. Sjómaðurinn færði sig nær. Það var stein- Idjóð í stofunni, og allra augu störðu á þá. „Hallu áfram að drekka, karl minn, þú ert þyrstur,“ sagði sjómaðurinn góðlátlega og ætlaði að smeygja sjer framhjá. En nú var maðurinn kominn í vígahug, er hann Jiafði helt í sig einum finim mörk- um af whiskyblönduðum bjór. Hann misti hjórkolluna, sem hann hjelt á, í gólfið; hún var úr íeir og brotnaði með braki og brest- um, sem hljómuðu eins og hávær spreng- ing, vegna þess liversu hljótt var inni.. Svo læsti hann krumlunni í treyjuhorn sjó- mannsins og rykti í. En þetta fór ekki fram samkvæmt áætl- un. Sjómaðurinn hefði átt að kippast við, er í hann var togað, beygjast áfram og rekast á hnefa þess, er togaði, rekast á hann og fá að kenna á þvi, hann hofði raun- ar átt að gera alt annað en hann gerði. I þess stað stóð hann eins og klettur úr liafinu greip fast um úlflið mannsins, sneri upp á hann eins og hann væri að leika sjer að kaðalspotta og kom honum síðan með .einu átaki á knje. Það brakaði i hverju beini i skrokk mannsins. þegar hann hlúnkaðist á gólfið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.