Fálkinn


Fálkinn - 26.03.1943, Blaðsíða 14

Fálkinn - 26.03.1943, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN ÞAU FÓRUST MEÐ ,ÞORMÓÐF Framhald af bls. 3 hann sig að verslunarfræði, og aS loknu prófi rak hann verslun um skeið í Reykjavík, en fluttist því næst til Bildudals og vann þar að verslunarstörfum. SíðastliSiS ár var hann framkvæmdarstjóri fyrir ís- húsinu á BíJdudal. Hann var kvong- aður. Kona lians var SigríSur Eyj- ólfsdóttir, ættuS af SuSurnesjum i föSurætt en úr BorgarfirSi i móSur- ætt. Þau lijónin Þorkell og SigríSur eignuSust tvo pilta, Bjarna fæddan 20. ág. 1934, er fórst meS þeim, og EyjóJf, sem enn er ekki ársgamall. Hann er nú lijá afa og ömmu. Þessi efnilegi fagri piltur er þeim mikil raunaJjót i hörmungunum. Þau lijónin, Þorlcell og SigriSur voru mikl valmenni aS mannkostum og gátu sjer þvívetna hiS besta orS. Bjarni sonur þeirra var mjög prúS- ur og efnilegur piltur. Framundan voru því fagrar fram- tíðarvonir. Minningarnar eru Jjúf- ar í lijörtum ástvina og vina, þótt söknuSurinn sje sár og sorgin þung. Sorgarsárin í lijörtum annara getum vjer menniruir ekki grætt og liarma- tárin getum við elcki þerraS. HiS eina, sem vjer megnum til þess að sefa sorgir annara, er aS sýna syrgj- endunum innilega samúS. Öll þjóS- in kendi sársauka í hjarta er Þor- móSsslysið bar aS höndum og Jijart- anleg samúS hefir syrgjendunum verið látin i tje í hvivetna, bæSi í orði og verki. 1 samúSinni hafa syrgendurnir íundiS ylinn frá hjört- um meðbræSra sinna, —■« fundið liann, —- og veitt honum viðtöku með innilegum þakklætistilfinning- um. Jeg veit aS þetta er ekki ofmælt, því jeg er persónulega kunnugur nálega öllum syrgendunum og þekki þeirra góSa lijartalag og göfug- mensku. Guð blessi þá alla. Hann virðist af náS sinni að þerra tárin og græSa sárin. fí. Friðfinnur Jónsson, hreppstjóri á fílönduósi, verður sjötugur 28. ]>. m. og kona hans Þórunn Hannesdóltir verður sjötug 15. ágúst n.k. ST. PAULSKIRKJAN í LONDON. Þessi mikla kirkja er aS ýmsu leyti svipuS Pjeturskirkjunni í Róm, en öll í minna broti. Samt er kirkja þessi ekkert smásmiSi og hin mikla hvelfing hennar. gnæfir 110 metra yfir jörð, þegar krossinn mikJi á hvelfingunni er meStalinn. Enda er St. PauJs stærsta kirkja mótmæl- enda í heimi. Eins og svo margar aSrar merkar kirkjur stendur lmn á rústum gamáls musteris. Á tím- um Rómverja stóð þarna musteri, sem lielgað var Díönu, en Albert konungur af Kent reisti þarna kirkju, sem endurbygð var á 13. öld. ÁriS 1501 brann þessi kirkja. StóS aSalkirkja þessi lengi þaklaus, og var uin eitt skeiS skemtigöngustaður Lundúnabúa. Og í einu horni kirkj- unnar var jafnvel komið upp leik-, Jiúsi. — Það var ekld fyr en árið 1675 að liafist var lianda um að endurbyggja St. Paulskirkju, og var framlcvæmd verksins falin sir Christ- opher Wren, sem var langfrægastur Jiúsameistari sinnar tíðar, og bygði yfir 50 kirkjur alls. Mestur hluti byggingarkostnaðarins var fenginn með því að leggja toll á kol. 1 St. Paulskirkjunni Jivíla ýmsir frægustu synir Englands, svo sem Welling- ton, Gordon og sjóhetjan Nelson og á kistu lians, sem er úr svörtum marmara, eru letruð nöfn þeirra staða, sem frægustu orustur hans eru kendar við, nefnilega: Níl, Kaupmannahöfn og Trafalgar. ÞINGHÚSIÐ í LONDON. Hið gamla þingliús Breta, „House of Parliament“ brann árið 1834 og var Cliarles Barry húsameistara þá falið, að byggja annað nýtt í þess stað. Stóð smíði þessa liúss yfir l'rá 1837 til 1868 og byggingin kostaði um 80 miJjón krónur. Þingliúsið er stærsta Jjygging nútímans í gotnesk- um stil. Framliliðin er 275 metra löng, klukkuturninn 97% meter og Victoriaturninn 102 metrar á hæð. Á lionum er liið 20 metra háa lilið, sem konungurin ekur inn um, þeg- ar hann kemur til þess að setja þing- ið. Þetta er ein mesta bygging ver- aldar og eru þar um þúsund her- bergi. Og þarna hafa fremstu stjórn- málamenn Breta tekið ákvarðanir, sem vörðuðu altan heiminn og rjeðu gangi veraldarsögunnar, svo sem Disraeli, Gladstone, Joseph Chamber- lain, Lloyd George og Winston Chur- hill. En marga, sem undrast stærð og fegurð þessarar byggingar, furðar mjög er þeir koma inn í þingsal neðrideildar og sjá hve litill hann er. Því að þar er sannast að segja ekki rúm fyrir alla þingmennina, enda kemur aldrei fyrir, að þeir mæti allir á fundi. Þarna eru gamlir siðir hafðir í hávegum. T. d. er forsetinn ávalt með parruk, er hann gegnir embætti sinu. Drekkið Egiis-öl A T H U G I Ð ! Vikublaðið Fálkinn er seldur í lausa- sölu í öllum bókabúðum og mörgum tóbaksbúðum, kaffistofum og brauð- sölubúðum. Snúið yður þangað, eða beint til afgreiðslunnar, þegar yður vantar vinsælasta heimilisblaðið — VIKUBLAÐIÐ ,FÁLKINN‘ H.F. HAMAR Símnefni: HAMAR, Reykjavík. Sími: 1695, tvær línur. Framkvæmdastjóri: BEN. GRÖNDAL, cand. polyt. VJELAVERKSTÆÐI KETILSMIÐJA ELDSMIÐJA _ JÁRNSTEYPA FRAMKVÆMUM: Allskonar viðgerðir á skipum, gufuvélum og mótorum. Ennfremur: Rafmagnssuðu, logsuðu og köfunarvihnu. ÚTVEGUM og önnumst uppsetningu á frystivjelum, niðursuðuvjelum, hita- og kælilögnum, lýsisbræðslum, olíugeymum og stálgrinda- húsum. FYRIRLIGGJANDl: Járn, stál, málmar, þjettur, ventlar o. fl. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru sendingar sendist: Cnlliford’s Associated Lines, Ltd. 26 LONDON STREET, FLEETWOOD

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.